Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 £7
Skattaafsláttur vegna hlutabréfa1
kaupa hækkaður á ný
Að sögn Goirs H. Haarde, íjár-
mátaráðherra, verður lagt til að
skattaafsláttur vegna hlutabréfa-
kaupa vorði aukinn á ný í 60% af
ándvirði bréfanna sem geta verið
129.900 krónur að hámarki. Slíkt
kaliar á lagabreytingu en núgild-
andi iög gera ráð fjrir að afsláttur-
inn fjari út á næstu tveiraur árum.
Hann ncmur nú 40% cftir að hafa
verið 60% í fyrra. Gert er ráð fyrir
að afelétturinn lækki i 20% á næsta
ári en leggist síðan niður. Breyting-
artillagan miðar að því að hækka af-
sláttinn á ný í 60% á þossu ári og
því næsta sem þýðir að kaupi ein-
staklingur hámarkshlut þá nemti
skattaafslátturinn 77.940 kr.
Tiliögur fyrir þingið á
næstu vikum
Meginbreytingin, að maU Geirs,
felst þó í að gera fólki kleift að hag-
nýta sér þann möguleika sem á að
koma tii framkvæmda tun áramót
samkvæmt núgildandi lögum, aðj
lcggja 2% af tckjum sfnum skntt-i
frjólst tíl hliðttr inn á sórstaka lífeyr-^
isspamaðarrcikninga. Geir telur1
hugmyndina geta skilað verulega
miklum spamaði fyrir þjóðarbúið^
enda um að ræða nýjan spamað en^
ekki l\>f#'TiiflfratAajaisði
Mbl. 17. 10. 1998
U
4^
<
'J2S60.
£
■Ö
>
60.
4
st^
v
Frétt ársins fyrir
skattgreiðendur
Hlutabrófasjóðir
MMj Hlutabréfasjóður
Búnaðarbankans
I Samkeppnisaðilar
Samanburðurá ávöxlun
Hlutabréfasjóðs Búnaðarbanka
íslands og annarra hlutalmfasjóða.
Við teljum ofangreinda frétt eina þá mikilvœgustu fyrir skattgreiðendur sem
birsthefurá árinu. Tryggðu þérveglega endurgreiðslu frá skattinum í ágúst
1999 og ríkulega ávöxtun af spariféþínu með fjárfestingu í
Hlutabréfasjóði Búnaðarbanka íslands.
Hjón sem kaupa fyrir 266.666 kr. í Hlutabréfa-
sjóði Búnaðarbankans fyrir áramót og nýta sér
skattaafsláttinn fá 62.432 kr. endurgreiðslu frá
skattinum í ágúst á næsta ári. Eignarmyndun
á fyrsta ári vegna þessarar fjárfestingar er því
23,4% án þess að tekið sé tillit til ávöxtunar!
Hlutabréfasjóður Búnaðarbanka íslands hefur
allt frá stofndegi skilað hæstu ávöxtun sam-
bærilegra sjóða á Islandi. Veldu þann kost sem
skilar mestu í vasann þinn.
Einstaklingur sem fjárfestir fyrir 133.333 kr.
fær 31.216 kr. endurgreiðslu frá skattinum í
ágúst á næsta ári.
Ef hjón eða samsköttunaraðilar fjárfesta
fyrir 266.666 kr. fá þau 62.432 kr. endur-
greiðslu frá skattinum.
Kjörin leið til áhættudreifmgar.
Hægt að ganga frá kaupum með einu símtali.
Allt að 100% lán með sjálfvirkri skuldfærslu.
Beingreiðslur.
Boðgreiðslur Visa og Euro. (W)
Hægt er að ganga frá kaupunum gegnum
internetið: www.bi.is/verdbref
Hafðu samband við ráðgjafa okkar!
BIINAÐARBANKINN
VERÐBRÉF
- byggir á trausti
Hafnarstræti 5 • sími 525 6060 • fax 525 6099 • www.bi.is • verdbref@bi.is
Mnn /h tnti
Hringdu t stma 525 6060 og við
sendum þér nánari upplýsingar
utn þá kosti sem eru í boði til að
lœkka skatta.
7
•Fjárhæðir samkvacmt frumvarpi fAnálaráðhcrra um brcytingu á lögum um tekju- og cignarskatt.