Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 71

Morgunblaðið - 03.12.1998, Síða 71
+ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 71* MORGUNBLAÐIÐ 1 Jplasýning Arbæjar- safns 1998 | i 1 Á ÁRBÆJARSAFNI stendur und- irbúningur jólanna nú sem hæst. Angan af hangikjöti, Iaufabrauði og tólg fyllir vitin í Árbænum en rauð jólaeplin og danska greni- tréð skapa jólaandann í Suður- götu 7, segir í fréttatilkynningu. Sunnudagana 6. og 13. desem- ber nk. gefst gestum tækifæri til að upplifa undirbúning jólanna eins og hann var í gamla daga í sveit og bæ. Flest hús safnsins verða opin, jólaskrautið er komið upp úr kössunum, kerti, kramar- hús, músastigar og margt fleira. Búið er að kveikja á jólatrénu á Torginu en auk þess er að finna jólatré af öllum stærðum og gerðum í húsum safnsins. í Árbænum silja fullorðnir og börn með vasahnífa að skera út laufabrauð og eftir steikingu í eldhúsinu er gestum boðið að bragða á. Einnig verða steypt tólgarkerti í skemmunni. Uppi á baðstofulofti stendur jólaundir- búningur sem hæst, þar er spunn- ið, pijónað og jólaskór saumaðir. Krakkar vefja jólatré lyngi og jólasögur verða lesnar. I Hábæ er boðið upp á hangikjöt, í Kornhúsi er sýnt jólaföndur og í Miðhúsi eru prentuð jólakort. Krambúðin verður opin og í græna salnum í húsinu Lækjargötu 4 má sjá jóla- kort og jólaljós af ýmsu tagi á nýrri jólasýningu safnsins en í aðalsal er að finna líkan af Dóm- kirkjunni eftir Axel Helgason módelsmið. Dillonshús býður upp á Ijúffengar veitingar, m.a. heitt súkkulaði, randalínur og heima- gerðar jólasmákökur. TÓLGARKERTI verða m.a. steypt á jólasýningu Árbæjar- safnsins. Kl. 14 verður messa í gömlu safnkirkjunni frá Silfrastöðum í Skagafirði og kl. 15 syngja skóla- börn jólalög á Torginu. Síðan verður dansað í kringum jólatré. Jólasveinar verða á vappi um safnsvæðið frá kl. 14 til 16.30, hrekkjóttir og stríðnir að vanda. ---------------- LEIÐRÉTT Sólbjört I grein Jennu Jensdóttur um Gunnar M. Magnúss í Morgun- blaðinu í gær misritaðist nafn eigin- konu Kristjáns bónda í Breiðási, en hún hét Sólbjört. Beðist er afsökun- ar á þessum mistökum. FRÉTTIR Er fyrrverandi þingmaður Álþýðubandalagsins í frétt á bls. 13 í Morgunblaðinu í gær, þar sem rætt var við Gunnlaug M. Sigmundsson, þingmann Framsóknarflokksins á Vestfjörðum, var ranglega hermt að Kristinn H. Gunnarsson, fyi-rverandi þingmaður Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum, væri núverandi þingmaður Alþýðu- bandalagsins. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. Sturlaugur frá Bi-unná Rangt var farið með heimilisfang Sturlaugs Eyjólfssonar, sem skipa mun 5. sætið hjá Framsóknarflokkn- um á Vesturlandi í næstu alþingis- kosningum, hér í blaðinu í gær. Stur- laugur er frá Brunná í Dalasýslu en ekki Efii-Brunná eins og hermt var. Sturlaugur er íyrrverandi bóndi. Beðist er velvirðingai' á þessu. -------♦♦♦------- Leiðrétting frá borgarstjóra INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, hefur sent frá sér eft- irfarandi leiðréttingu vegna greinar sinnar í blaðinu í gær. „I grein sem birtist eftir mig í Mbl. í gær, miðvikudag, voru gerð mistök sem mér er bæði ljúft og skylt að leiðrétta. Þar bar ég saman hlutfalls- lega aukningu skatttekna og rekstr- argjalda ríkissjóðs annars vegar og borgarejóðs hins vegar. I þeim sam- anburði var stuðst við ríkisreikning íyrir árið 1997, ársreikning borgar- innar íyrir sama ár og frumvarp til fjárlaga ríkisins og fjárhagsáætlun borgarinnar íyrir árið 1999. Tölumar eru réttar. Það segir þó ekki alla sögu, því að í umfjöllun um tölumar láðist að taka tillit til þess að á árinu 1998 urðu breytingar á fram- setningu fjárlagafrumvarps sem leið- ir til þess að tölur era ekki saman- burðarhæfar milli þessara ára. Þetta sýnir hversu varasamt getur verið að fara í beinan talnalegan samanburð. Mér þykh' miður að hafa ályktað út frá þessum tölum eins og ég gerði í ræðu í borgarstjóm og í grein í Mbl. og biðst ég velvirðingar á því. Rétt skal vera rétt.“ -------♦-♦“♦---- Ráðstefna um tungutækni FJALLAÐ verður um tungutækni á jólaráðstefnu Skýrslutæknifélagsins sem að þessu sinni er haldin í sam- vinnu við EUROMAP. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykja- vík föstudaginn 4. desember 1998 kl. 13. Þátttöku þarf að tilkynna til Skýrslutæknifélagsins i síðasta lagi í dag 3. desember eða með tölvupósti til Sky@sky.is Frekari upplýsingar má finna á heimasíðum EUROMAP www.iceland.cc/euromap og heima- síðu Skýrslutæknifélags íslands www.sky.is -------♦-♦♦----- Fyrirlestur um siðfræðikennslu í skólum SIGRÍÐUR Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki, heldur í dag, fimmtudag- inn 3. desember, fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki undir heitinu „Siðfræðikennsla í skólum - boðun lífsgilda eða efling siðferðilegs sjálfræðis?" Fyrirlestur- inn verður haldinn í stofu 101 í Lög- bergi og hefst kl. 20. I fyrirlestri sínum gengur Sigríð- ur út frá þeirri miklu umræðu sem verið hefur í Evrópu um markvissa siðfræðikennslu í skólum, m.a. sem andsvar við siðferðilegri upplausn í vestrænum nútímasamfélögum. Fjallað verður um heimspekilegar forsendur siðfræðikennslu í skólum og reynt að svara þeirri spurningu, hvert markmið slíkrar kennslu skuli. vera, segii' í fréttatilkynningu. Á eft- ir fyrirlestri Sigríðar gefst tækifæri til fyrirspurna og umræðna. Állt áhugafólk um heimspeki er velkomið. Eftirlits- og öryggiskerfi ELBEX er stærsti sérhæfði framleiðandi öryggismyndavéla í Japan. Meðal nolenda hérlendis eru: Verslanir, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, kirkjur, skólar, sundlaugar, íþróttahús, fiskvinnslur o.fl. Sérhæfð róðgjöf. Leitið upplýsinga. ELBEX Toppgæði á hagstæðu verði! /:/: Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28, « 562 2901 og 562 2900 I I Merktu við ! Sendum í póstkröfu s: 568 8190 60 hlutir Með Ijósi (Jláhyrningur 25 crn) Kerruvagn án innkaupagrindar (Jmjómboð með hljóðnema. Án rafhlöði?) An straujárns' Polly Pocket KRINGMN (J Kerruvagn Brúðkaup með tónlist Sett: maður, búningur 09 tveir í einum bátur (Kr. 3.980) cketv----------- Ótal hreyfimpguleikar f3abyBorn\ V kerra J Eldhús stærð 94*70*53 ' Kerruvagn ^ jneð innkaupapoka og tösku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.