Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 72

Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 72
If2 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Sameinast VR og VH? HAFNAR eru viðræður á milli Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar um það hvort grundvöllur sé fyrir því að félögin sameinist í eitt stéttarfélag. VR óskaði bréflega eftir viðræðum 24. septem- ber og lýsti VH sig reiðubúið til viðræðnanna. Fyrsti við- ræðufundurinn var haldinn 16. nóvenber. FRÁ þessu er skýrt í nýútkomnu tölublaði VR-blaðsins, en þar segir í leiðara: „Miklar breyting- ar hafa orðið í umhverfi þessara tveggja stéttarfélaga verslunar- manna á síðustu áratugum. Höf- uðborgarsvæðið er orðið eitt samfellt atvinnusvæði. Með stór- stígum samgöngubótum, sem orðið hafa á síðustu áratugum og almennri bflaeign manna, hafa vegalengdir mun minna að segja en áður. Fyrirtæki flytja sig meira milli sveitarfélaga en áður og sama fyrirtækið er í sumum tilfellum starfrækt í fleiri en einu sveitarfélagi. Það hefur m.a. leitt til þess að versl- uuarfólk, sem vinnur hjá sama fyrirtæki, sem rekur verslanir í fleiri en einu sveitarfélagi á höf- uðborgarsvæðinu, er í tveim stéttarfélögum verslunarmanna. Þetta hefur leitt til verulegs óhagræðis fyrir fyrirtæki og óá- nægju meðal félagsmanna." • • • • Yaxandi kröfur á sameiningu OG ÁFRAM segir: „Allar líkur eru á að veruleg fjölgun verði við þjónustustörf á höfuðborgar- svæðinu á næstu árum, sem leiða mun til vaxandi krafna um þjónustu við fjölgandi félags- menn. Stéttarfélögunum er nauðsynlegt að laga sig á hverj- um tíma að breyttum aðstæðum svo að þau séu ávallt í stakk bú- in að veita félagsmönnum sínum sem besta þjónustu. Það er trú VR, að með sameiningu félag- anna og samstilltu átaki alls verslunar- og skrifstofufólks á höfuðborgarsvæðinu, séu félög- in betur í stakk búin að sinna þessum skyldum sínum. Síauknar kröfur eru gerðar til stéttarfélaganna um ýmiss kon- ar þjónustu í mismunandi mála- flokkum, auk hefðbundinna mála eins og gerðar kjarasamn- inga. Má þar nefna fræðslu- og útbreiðslumál, orlofsmál og margs konar forvarnastarf og tryggingavernd með tilkomu sjúkrasjóðanna. Með sameiningu félaganna myndi starfsemi allra þessara þátta tvímælalaust styrkjast og möguleikar á betri þjónustu við félagsmenn beggja félaganna aukast." • • • • Tekur tíma LOKS segir: „Það er augljóst að umræður um sameiningu munu taka nokkurn tíma, enda eru fjölmörg atriði sem skoða þarf gaumgæfilega áður en endanleg ákvörðun er tekin í málinu. En viðræðurnar fóru vel af stað og þeim verður haldið áfram eftir áramótin." APÓTEK SÓLAKHRINGSMÓNUSTA apötekanna: Iltaloitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551- '8888._______________________________________ APÓTEK AUSTUBBÆJAB: Opií virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14. _____________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fld. kl. B-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alia daga ársins kl. 9-24.______________________________________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kL 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og hclgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐUHSTEÖND, Suðurströnd 2. Opið min,- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.___________ ÁRBÆJARAPÓTEK; Opið v.d. frá 8-18._______ BORGARAPÓTEK: Opii v.d. 8-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK HJddd; Opið virka daga ki. 9-18, - . -4. mánud.-föstud._________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréfsfmi 566-7345._______ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213._______________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga tii kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- simi 511-5071._______________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19._____________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnni: Opið mád.-fid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Sími 553-8331.__________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19 Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8,30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.__________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hotsvallagötu s. 562-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16. _______________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. _____________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.______________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.___________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Noröurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, iaugd. og sunnd. 10-14. ' Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas 555-6801, bréfs. 555-6802.______________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, iaugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500. __________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sfmi: 421-6565, bréfe: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending IyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga ,og.almenna frídaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sfmi 481-1116.________ AKUREYRl: Stjörnu apótek pg Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laug- ardag og sunnudag. þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718.________________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.__________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT lyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17- 23.30 v.d. og kl. 9-23 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frfdaga. Nánari uppl. í s. 552-1230._ SJÚKRAHÚS RETKJAVÍKUR: Siysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn simi._______________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041.____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - ■112. _______________________________________ íIRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Simi 526-1111 eða 525-1000._____________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiönum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 651-6373, opií virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20. ___________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353. ______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16.8. 551-9282.______ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- ( sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavikur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatimi og ráOgJðf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 í sima 552-8586.___________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 638», 126 Rvfk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsimi er 587-8333.________________________ XFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími I\já þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ^FENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN ^ TEIGUR, FlókagÖtu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngu- deildarmeöferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890._________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Brædraborgar- stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðlf 6307, 126 ReyKja- vík. ___________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfmi 561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 561- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aöstandendur geö- sjúkra svara simanum._________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræöslufundir skv. óskum. S. 551-5353.______________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræösluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581- 1111._________________________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæö. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, simatimi á fimmtudögum kl. 17-19 f sima 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst ld. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGID: Slmatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. f sima 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegi 58b. Þjónustumiö- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suöurgötu 10, ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Simi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Aljrýðuhúsinu, HverTlsgötu 8- 10. Símar 662-3266 og 561-3266.________________ LÖGMANNAVAKTIN: F.ndurgjaldslnus lögfræöiráögjöf lyrir almenning. í Hafnaríirði 1. og 3. fimmt. f mánuði kl. 17-19. Timap. i s. 666-1296.1 Rcykjavtk alla þriö. ld. 16.30- 18.30 f Áiftamýri 9. Timap. í s. 668-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, (jölbr. vinnuað- staða, námskeið. S: 552-8271._________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307,123 Reykjavík. Síma- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG fSLANDS, Höfúatúui 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 662-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvcgi 6, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njáisgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNÉFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hei!suv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.______________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in alla v.d. kl. 11-12. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868Æ62-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551- 7594._________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._____ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________■ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reylgavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 652- 2721.___________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.______________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. mai. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir 1 Tjamargötu 20 á miðvilcu- ögum kl. 21.30._________________________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdelld er frjáls. _________• ___________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, iaugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og c. samkl._ LANDAKOT: Á öldrunarsviði cr frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ____________ ARNARHOLT, KJalarncsi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.______________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-18 eöa c. samkl. GEÐDEILD LANDSFÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarsljóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30- 20._________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPITALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-18.30._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsóknar- tími a.ö. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á störhátiöum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og lyúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________________ BILANAVAKT__________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maf er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingarfsfma 577-1111. _____________________ ÁSMUNDARSAFN í SlGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aóalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGl 3-5, s. 657- 9122._____________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, s. 553-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Sóiheimum 27, s. 653-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-fóst. kl, 13-19._______________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, 8. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16.___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirlyu, s. 667-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. J _________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vctrarmánuði.___________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17._________ BOItGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370. ______________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, lokað f vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ f GÖÍtÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11266,___ FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garövcgi 1, Sandgeröi, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 652- 7570.__________________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, fóst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._____________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, SeUossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö opió laugar- daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga._______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opiö daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglcga kl. 12-18 nema mánud. _______________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er lok- að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar f síma 553-2906._ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. AHa sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð meö minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@cldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tfmum f stma 422-7253._________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aöalstræti 58 er lokaó I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvöró í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. _____________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýnihgarsalir Hverflsgölú 110 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.______________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartfmann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriöjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 555- 4321.__________________________________________ SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, liafnarflröi, er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. ____________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS á faglega traustum grunni í stærstu læknamiðstöð landsins OPiÐ,V!RKA DAGA FRA KL. 9 - 19 Egilsgötu 3 Reykjavík sími 5631020 Contact sjóngler Linsur Tímapantanir í síma 563 1056 Á faglega traustum grunm í stærstu læknamiðstöð landsins OPIÐ.VIRKA DAGA FRA KL, 9 - 19 Egilsgötu 3 Reykjavík sími 5631056 Súreíhisvörur karin Herzog Kynning í Laugavegs Apóteki, í dag kl. 14-18 HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - Iaugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maf. _________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566.________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið daglega frá kl. 13-17. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema mánudagakl. 11-17.__________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opió alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga. ____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaö f vetur nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.______ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö dagiega 1 sum- arfrákl. 11-17. ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. _____________________ SUNDSTAÐIR ________________________~ SUNDSTAÐIR I REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. ki. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, hclgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQaröar: Mád,- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl 16-21. Um helgar ki. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN ( GARÐl: Opin mán.-föst. kl. 7-1) og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opln mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opló v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKVLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garóurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið oplð á sama tfma.______________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.