Morgunblaðið - 03.12.1998, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 77
Arnað heilla
Opið
daglega frá 10-18,
laugardag 10-17,
sunnudag 14-17.
v/Nesveg,
Seltjarnamesi,
sími 561 1680.
í DAG
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Fjölskyldumálin þurfa að
ganga fyrir öðru í dag því að
mörgu er að hyggja. Ef þú
þarft að undirrita pappira
skaltu fá til að yfirfara þá áður.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Vertu ekki of ákafur í að
koma máli þínu á framfæri því
það gæti farið illa í menn ef þú
beitir þrýstingi. Vertu því þol-
inmóður, það kemur að þér.
Tvíburar t
(21. maí - 20. júní) AA
Nú er rétti tíminn til að
hringja í gamla vini eða
skrifa þeim bréf. Notaðu inn-
sæi þitt til að vega og meta
vandamál sem upp kemur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft að láta vinnuna
ganga fyrir öllu öðru sem þér
takist að ljúka við þau verk-
efni sem fyrir liggja. Notaðu
svo kvöldið fyrir sjálfan þig.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Allir samningar þurfa að
byggjast á málamiðlunum og
þú þarft að sýna gætni þegar
skilmálar eru settir. Vertu
óragur en ákveðinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <MU»
Þú gi-æðh- lítið á því að láta
aila hluti fara í taugarnar á
þér. Reyndu ekki að stjórna
öllum í kringum þig og snúðu
þér að eigin málum.
(23. sept. - 22. október) ra
Nú skiptir öllu máli að þú
takir tillit til annarra og leyf-
ir sjónanniðum þeirra að
ráða. Þú getur haft þínar
skoðanir þrátt fyrir það.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hafðu það í huga að allar
fjarvistir taka sinn toll þegar
þú ráðstafar tíma þínum.
Láttu það samt ekki aftra
þér frá því að skreppa í
burtu um tíma.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) Skí
Það er ekki gott fyrir heimil-
islífið að taka vinnuna með
sér heim. Reyndu að skipu-
leggja þig betur og gefðu
tómstundirnar ekki upp á
bátinn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4K
Þú ert atorkusamur og ert á
góðri leið bæði í starfi og
einkalífi. Ovæntir atbm-ðir
gerast en þér tekst að láta þá
ekki koma þér í opna skjöldu.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) GkIí
Aðrir vilja gefa þér góð ráð
en þú skalt þó fara eftir eigin
sannfæringu ef viðskipti eru
annars vegar. Þá gengurðu
sáttur frá borði.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér hættir til að vera of ráð-
ríkur og þú þarft að gæta
þess að gera ekki meiri kröf-
ur til annarra en þú gerir til
sjálfs þín. Vertu sanngjarn.
Stjörnuspána á að lesa sew
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
gi-unni vísindalegra staðreynda.
BRIDS
Umsjón r>u<1niiindur
l'áll Arnarsan
í GÆR sáum við eitt af
kynningarspilum Will-
Bridge-forritsins, sem Al-
þjóðabridssambandið
hyggst koma á framfæri.
Hér er annað, mjög rök-
rétt. Til að byrja með fær
lesandinn aðeins spil suð-
urs til að melda á eftir opn-
un austurs á eðlilegum
tígli.
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
A K4
V DG4
♦ 9863
* K532
Suður
A DG9765
VÁ75
♦ Á
A 876
Vestur Norður Ausliu* Suður
- - 1 tígull 1 spaði
2 tíglar dobl pass 2 spaðar
Pass 3spaðar Aliirpass
Þetta eru sagnimar sem
tölvan mælir með. Dobl
norðurs er neikvætt, sem
er í samræmi við ríkjandi
stíl, en það má deila um
hækkunina í þrjá spaða.
En hvað um það. Útspilið
er laufdrottning. Lítið úr
borði, auðvitað, og austur
drepur á ásinn! Og spilar
tígli. Hvernig myndi les-
andinn spila?
Þetta er spuming um að
reikna út skiptinguna á
höndum varnarinnar. Vest-
ur á greinilega fimmlit í
laufi og tígullinn virðist
vera 4-4. Ennfremur er
ljóst að austur getur ekki
átt nema fjögur hjörtu í
mesta lagi, svo líklegasta
skipting vesturs er 1-3-4-5.
Að þessu athuguðu er
spaða spiiað á kóng og ás
austurs. Aftur kemur tíg-
ull, sem suður trompar:
Norður
A K4
¥ DG4
♦ 9863
AK532
Vestur Austur
A 3 A Á1082
¥ 632 ¥ K1098
♦ KG107 ♦ D542
*DG1094 *Á
Suður
A DG9765
¥ Á75
♦ Á
A 876
Nú er litlu hjarta spilað
að blindum, sem austur
tekur og spilar aftur
hjarta. Blindur á þann
slag> og ef tölvunotandinn
spilar nú spaða á níuna
kemur tölvan með tilkynn-
inguna: „Það er unun að
spila við þig, makker."
Síðan kemur yfirlýsing um
að spilinu sé lokið og
óhætt að leggja upp.
STJÖRIVUSPA
eftír Franccs Drake
BOGAMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert agaður og átt auðvelt
með að takast á við stór
verkefni sem krefjast
mikils af þér.
SKIPTILINSUR
gardeur
dömufatnaöur,
gæöavara,
tískuvara.
Tilvalin
I jólagjöf.
£k/\ÁRA afmæli. Á morg-
i/V/un, fóstudaginn 4.
desember, verður níræð
Laufey Þórmundardóttir,
Reykholti, Borgarfirði. Hún
tekur á móti vinum og ætt-
ingjum í Fóstbræðraheimil-
inu, Langholtsvegi 11, á af-
mæhsdaginn kl. 16-19.
Q/AÁRA afmæli. f dag,
í/Vffimmtudaginn 3. des-
ember, verður níræður
Ragnar Þorgrímsson, Ár-
skógum 8, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Margrét Þór-
unn Helgadóttir. Af því til-
efni munu þau hjónin taka á
móti gestum laugardaginn 5.
desember kl. 15-19 í sam-
komusalnum Árskógum 6-8.
6ÍPAKKA
FRÁ KR. 3.000
O/AÁRA afmæli. í dag,
OÍJfimmtudaginn 3. des-
ember, verður áttræð Elín
Björg Gísladóttir frá
Naustakoti, Álfaskeiði 64
d2, Hafnarflrði. Hún tekur á
móti ættingjum og vinum
laugardaginn 5. desember
kl. 15 í Austurgerði 7, Kópa-
vogi.
I7/AÁRA afmæli. í dag,
I vlfimmtudaginn 3. des-
ember, verður sjötugui'
Haukur Þórðarson, yfir-
læknir á Reykjalundi. Vegna
fjarveru hans á afmælisdag-
inn bjóða þau hjón vinum og
vandamönnum, samstarfs-
fólki og nági'önnum til morg-
unverðar í Hlégarði, Mos-
fellsbæ, sunnudaginn 13.
desember fi'á kl. 9.30-12.
pf/\ÁRA afmæli. í dag,
t) v/fimmtudaginn 3. des-
ember, verður fimmtugur
Jón M. ívarsson, húsasmið-
ur og formaður Glímusam-
bands Islands, Blikahólum
4, Reykjavík. Hann tekur á
móti gestum í félagsheimiii
Rafmagnsveitu Reykjavíkur
í Elliðaárdal laugai'daginn 5.
desember eftir kl. 20.
/\ÁRA afmæli. Á morg-
Ovfun, fóstudaginn 4. des-
ember, verður fimmtug Elín
Antonsdóttir, framkvæmda-
stjóri Iðnþróunarféiags
Eyjafjarðar, Hraunholti 4 á
Akureyri. Af því tilefni bjóða
hún og eiginmaður hennai',
Skapti Hannesson til fagnað-
ar í Lóni við Hrísalund kl.
20.00 annað kvöld. Vonast
hún og fjölskylda hennar tii
að ættingjai' og vinir gefi sér
tima til að gleðjast með þeim
á þessum tímamótum.
COSPER
SVONA áttu að halda á barninu.
GLERAUGNABÚDIN
Helmout Krcidkrr
9