Morgunblaðið - 03.12.1998, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 03.12.1998, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 77 Arnað heilla Opið daglega frá 10-18, laugardag 10-17, sunnudag 14-17. v/Nesveg, Seltjarnamesi, sími 561 1680. í DAG Hrútur (21. mars -19. aprfl) Fjölskyldumálin þurfa að ganga fyrir öðru í dag því að mörgu er að hyggja. Ef þú þarft að undirrita pappira skaltu fá til að yfirfara þá áður. Naut (20. aprfl - 20. maí) Vertu ekki of ákafur í að koma máli þínu á framfæri því það gæti farið illa í menn ef þú beitir þrýstingi. Vertu því þol- inmóður, það kemur að þér. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) AA Nú er rétti tíminn til að hringja í gamla vini eða skrifa þeim bréf. Notaðu inn- sæi þitt til að vega og meta vandamál sem upp kemur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að láta vinnuna ganga fyrir öllu öðru sem þér takist að ljúka við þau verk- efni sem fyrir liggja. Notaðu svo kvöldið fyrir sjálfan þig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Allir samningar þurfa að byggjast á málamiðlunum og þú þarft að sýna gætni þegar skilmálar eru settir. Vertu óragur en ákveðinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <MU» Þú gi-æðh- lítið á því að láta aila hluti fara í taugarnar á þér. Reyndu ekki að stjórna öllum í kringum þig og snúðu þér að eigin málum. (23. sept. - 22. október) ra Nú skiptir öllu máli að þú takir tillit til annarra og leyf- ir sjónanniðum þeirra að ráða. Þú getur haft þínar skoðanir þrátt fyrir það. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafðu það í huga að allar fjarvistir taka sinn toll þegar þú ráðstafar tíma þínum. Láttu það samt ekki aftra þér frá því að skreppa í burtu um tíma. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) Skí Það er ekki gott fyrir heimil- islífið að taka vinnuna með sér heim. Reyndu að skipu- leggja þig betur og gefðu tómstundirnar ekki upp á bátinn. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Þú ert atorkusamur og ert á góðri leið bæði í starfi og einkalífi. Ovæntir atbm-ðir gerast en þér tekst að láta þá ekki koma þér í opna skjöldu. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GkIí Aðrir vilja gefa þér góð ráð en þú skalt þó fara eftir eigin sannfæringu ef viðskipti eru annars vegar. Þá gengurðu sáttur frá borði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér hættir til að vera of ráð- ríkur og þú þarft að gæta þess að gera ekki meiri kröf- ur til annarra en þú gerir til sjálfs þín. Vertu sanngjarn. Stjörnuspána á að lesa sew dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi-unni vísindalegra staðreynda. BRIDS Umsjón r>u<1niiindur l'áll Arnarsan í GÆR sáum við eitt af kynningarspilum Will- Bridge-forritsins, sem Al- þjóðabridssambandið hyggst koma á framfæri. Hér er annað, mjög rök- rétt. Til að byrja með fær lesandinn aðeins spil suð- urs til að melda á eftir opn- un austurs á eðlilegum tígli. Austur gefur; allir á hættu. Norður A K4 V DG4 ♦ 9863 * K532 Suður A DG9765 VÁ75 ♦ Á A 876 Vestur Norður Ausliu* Suður - - 1 tígull 1 spaði 2 tíglar dobl pass 2 spaðar Pass 3spaðar Aliirpass Þetta eru sagnimar sem tölvan mælir með. Dobl norðurs er neikvætt, sem er í samræmi við ríkjandi stíl, en það má deila um hækkunina í þrjá spaða. En hvað um það. Útspilið er laufdrottning. Lítið úr borði, auðvitað, og austur drepur á ásinn! Og spilar tígli. Hvernig myndi les- andinn spila? Þetta er spuming um að reikna út skiptinguna á höndum varnarinnar. Vest- ur á greinilega fimmlit í laufi og tígullinn virðist vera 4-4. Ennfremur er ljóst að austur getur ekki átt nema fjögur hjörtu í mesta lagi, svo líklegasta skipting vesturs er 1-3-4-5. Að þessu athuguðu er spaða spiiað á kóng og ás austurs. Aftur kemur tíg- ull, sem suður trompar: Norður A K4 ¥ DG4 ♦ 9863 AK532 Vestur Austur A 3 A Á1082 ¥ 632 ¥ K1098 ♦ KG107 ♦ D542 *DG1094 *Á Suður A DG9765 ¥ Á75 ♦ Á A 876 Nú er litlu hjarta spilað að blindum, sem austur tekur og spilar aftur hjarta. Blindur á þann slag> og ef tölvunotandinn spilar nú spaða á níuna kemur tölvan með tilkynn- inguna: „Það er unun að spila við þig, makker." Síðan kemur yfirlýsing um að spilinu sé lokið og óhætt að leggja upp. STJÖRIVUSPA eftír Franccs Drake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert agaður og átt auðvelt með að takast á við stór verkefni sem krefjast mikils af þér. SKIPTILINSUR gardeur dömufatnaöur, gæöavara, tískuvara. Tilvalin I jólagjöf. £k/\ÁRA afmæli. Á morg- i/V/un, fóstudaginn 4. desember, verður níræð Laufey Þórmundardóttir, Reykholti, Borgarfirði. Hún tekur á móti vinum og ætt- ingjum í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 11, á af- mæhsdaginn kl. 16-19. Q/AÁRA afmæli. f dag, í/Vffimmtudaginn 3. des- ember, verður níræður Ragnar Þorgrímsson, Ár- skógum 8, Reykjavík. Eigin- kona hans er Margrét Þór- unn Helgadóttir. Af því til- efni munu þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 5. desember kl. 15-19 í sam- komusalnum Árskógum 6-8. 6ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 O/AÁRA afmæli. í dag, OÍJfimmtudaginn 3. des- ember, verður áttræð Elín Björg Gísladóttir frá Naustakoti, Álfaskeiði 64 d2, Hafnarflrði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum laugardaginn 5. desember kl. 15 í Austurgerði 7, Kópa- vogi. I7/AÁRA afmæli. í dag, I vlfimmtudaginn 3. des- ember, verður sjötugui' Haukur Þórðarson, yfir- læknir á Reykjalundi. Vegna fjarveru hans á afmælisdag- inn bjóða þau hjón vinum og vandamönnum, samstarfs- fólki og nági'önnum til morg- unverðar í Hlégarði, Mos- fellsbæ, sunnudaginn 13. desember fi'á kl. 9.30-12. pf/\ÁRA afmæli. í dag, t) v/fimmtudaginn 3. des- ember, verður fimmtugur Jón M. ívarsson, húsasmið- ur og formaður Glímusam- bands Islands, Blikahólum 4, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsheimiii Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal laugai'daginn 5. desember eftir kl. 20. /\ÁRA afmæli. Á morg- Ovfun, fóstudaginn 4. des- ember, verður fimmtug Elín Antonsdóttir, framkvæmda- stjóri Iðnþróunarféiags Eyjafjarðar, Hraunholti 4 á Akureyri. Af því tilefni bjóða hún og eiginmaður hennai', Skapti Hannesson til fagnað- ar í Lóni við Hrísalund kl. 20.00 annað kvöld. Vonast hún og fjölskylda hennar tii að ættingjai' og vinir gefi sér tima til að gleðjast með þeim á þessum tímamótum. COSPER SVONA áttu að halda á barninu. GLERAUGNABÚDIN Helmout Krcidkrr 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.