Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 78
MORGUNBLAÐIÐ
J78 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998
m
öto ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiSi kt. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
7. sýn. í kvöld fim. nokkur sæti laus — 8. sýn. á morgun fös. uppselt — mið.
30/12.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Lau. 5/12 síðasta sýning til áramóta.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 6/12 ki. 14 nokkur sæti laus — sun. 6/12 kl. 17 nokkur sæti laus —
þri. 29/12 kl. 17.
Stfnt á Litla sóiSi:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Á morgun fös. kl. 20 — mið. 30/12 kl. 20. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 5/12 kl. 20.30. Síðasta sýning til áramóta.
Sýnt á SmiSaóerkstœSi kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
I kvöld uppselt — á morgun uppselt — lau. 5/12 uppselt — aukasýning sun.
6/12 — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Síðustu
sýningar fýrir jól.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
G/afakort í Þ/óðteikfiúsiS — gjöfin sem tifnar öið
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið:
eftir Sir J.M. Barrie
Frumsýning 26. des. kl. 14.00
sun. 27/12, kl. 14.00,
lau. 2/1, kl. 13.00,
sun. 3/1, kl. 13.00,
lau. 9/1, kl. 13.00,
sun. 10/1, kl. 13.00.
ATH: SALA GJAFAKORTA ER
HAFIN - TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL ALLRA KRAKKA
Stóra svið kl. 20.00:
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00.
Jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna til borðs!
Síðustu sýningar fyrir jól.
Lau. 9/1.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt,
sun. 6/12, kl. 13.00, uppselt,
lau. 12/12, kl. 15.00, uppselt
Lokasýning þri. 29/12, kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svið kl. 20.00
u í 5ven
eftir Marc Camoletti.
í kvöld 3/12, örfá sæti laus,
fös. 4/12, uppselt,
sun. 6/12, örfá sæti laus,
fim. 10/12, laus sæti,
fös. 11/12, örfá sæti laus.
60. sýning mið. 30/12
Síðasta sýning fyrir jól
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Miðasala opln kl. 12-18 og
tram að sýnlngu sýningarðaga
Úsóttar pantanir selúar daglega
Sími: 5 30 30 30
Gjafakort í leíkhúsið
Tilvalln jólagjöf!
KL. 20.30
sun 6/12 örfá sæti laus
sun 13/12 nokkur sæti laus
ÞJONN
i s a p u #n f
lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus
lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
DIIMlflLIIMl
sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus
Ath! Síðasta sýning fyrir jól
lUýársdansleikur
Sala hafín!
LAUFÁSVEGI 22
S:552 2075
Ferðir Guðríðar
um Vínlandsför Guðríðar á 11 öld
lau 5/12 kl. 20 síðasta sýning ársins
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur at mat fyrir
leikhúsgestí í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
SVARTKLÆDDA
KONAN
LAU: 05. DES - laus sæti
FIM: 10. DES - laus sæti
Pontus og Pía kynna
Sólókvöld
4. desember
T J A R N A R B í Ó
Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 3. desember kl. 20:00
Hljómsveitarstjón: Stephen Mosko
Einleikarar: Einar Jóhannesson og Unnur Sveinbjarnard.
Efnisskrá:
Robert Schumann:
Max Bruch:
Atli Heimir Sveinsson:
Sinfónía nr. 3
Konsert f. víólu og klarinett
Flower Shower
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn
| Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnum: www.sinfonia.is
FÓLK í FRÉTTUM
Arni Johnsen og Geir Haarde á Hótel Islandi
Stórhöfðasvítan skemmtileg
BARBARA & ÚLFAR SPLATTER!!
ÁRNI Johnsen hélt tónleika á
föstudag til kynningar á nýjum
geisladiski og kom Geir Hilmar
Haarde fram sem gestasöngvari
eins og á diskinum sjálfum.
Hann var spurður hvernig tek-
ist hefði til. „Þetta var mjög vel
lieppnað," svarar hann. „Olafur
Laufdal var svo vinsamlegur að
Ieyfa okkur að koma fram áður
en önnur dagskrá um kvöldið
hófst þannig að við vorum
þarna smástund og fluttum lög
af nýja diskinum."
Hefurðu sungið opinberlega
áður?
„Já, ég hef oft tekið lagið á
samkomum hjá Sjálfstæðis-
flokknum og á góðra vina
fundi,“ svarar Geir og bætir við:
„En ekki til íjölföldunar.“
KatfildMiiisift
Vesturgötu 3 BlEsSSHH
Jólabókatónaflóö
Stjörnukisi, Jagúar og höfundar
frá Máli og Menningu
fim 3/12 kl. 21 laus sæb'
Dansleikur
Magga Stína og Sýrupolkasveitin
Hringir lau 5/12 kl. 22.30
Benössuð d tánum
Dagskrá fyrir börn
sun. 6/12 kl. 16 laus sæti
Morgunblaðið/Kristinn
ÁRNI Johnsen og Geir Haarde
taka lagið.
fös 11/12 kl. 24 laus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
ISLIiNSKA OPKIIAN
__iiiii
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 3/12 kl. 21 uppselt
fös. 4/12 kl. 21 uppselt
lau. 5/12 kl. 21 uppselt
sun. 6/12 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
lau. 5/12 kl. 14 uppselt
lau. 26/1-2 kl. 14
sun. 27/12 kl. 14
Leikhúsmiði í jólapakkann!
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
FLOKKSBRÆÐURNIR létu sig ekki vanta, séra
Hjálmar Jónsson og Pálmi Jónsson.
mbl.is
\LLTAt= eiTTHKSAÐ NYTT~
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 4/12 kl. 20
VÍRUS — Tölvuskopleikur
iau. 5/12 kl. 20 laus sæti
Síðustu sýningar fyrir jól
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun.
MILLJÖN MANNS HALA ShÐ HANA
okkar bestu meðmæli
eru islenskir áhorfendur
. . . þorði. ekki ein út i bil - kona, 40 ara
... „skelfilega" góð skemmtvm - karl, 85 ára
. . va maður, hjartað er a fullu — stúlka, 15 ára
5. & ‘10. DES. SlÐUSTU SÝNINGAR Á ÞESSU ARl
SVAR TKLÆDDA
,, KONAN
í TJARNARBlÓ
MIÐAPANTANIR 1 SÍMA 561-0280
Varstu með sviðsskrekk?
„Nei, ég hef nú komið oft upp á
þetta svið áður, bæði tii að taka
lagið og tala,“ svarar hann. „Við
sungum þarna fjórir gamlir fé-
lagar við undirleik Þorgeirs
Ástvaldssonar þegar við urðum
25 ára stúdentar fyrir tveimur
árum.“
Ertu ánægður með plötuna?
„Mér fínnst þetta mjög vel
heppnað hjá Árna. Þarna eru
mörg lög eftir hann og sum al-
veg gullfalleg. Stórhöfðasvítan
er skemmtileg og vel flutt og
svo fínnst mér gaman að mörg-
um textum sem hann hefur
samið, m.a. fyrir mig. Hann er
býsna góður textahöfundur.
Þannig að mér finnst þetta góð-
ur diskur og eigulegur."
Er þetta jólagjöfin í ár?
„Eg skal nú ekki segja,“ segir
Geir og hlær. „Ætli maður gefi
þetta ekki nokkrum vinum sín-
um, - og jafnvel einhverjum
andstæðingum."
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. lau. 5. des. kl. 20 uppselt
sýn. sun. 6. des. kl. 20 uppselt
sýn. miö. 9. des. kl. 20
sýn. fös. 11.deskl. 20
sýn. sun. 13. deskl. 20
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SIMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
JOLASYNINGIN
HVAR ER STEKKJASTAUR?
Sun. 6. des. kl.14.00,
sun. 13. des. kl. 14.00.
Aðeins þessar tvær sýningar.