Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 84
^4 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO Kvifcmyndj| Sýn. fer fækkandí KVIKMYNDAHÁTlB HÁSKÓLABÍÓS OG REGNBOGANS BREWDfi BIETHYM JUUE WALTERS Fjárhættuspilarinn (Gambler) Leikstjóri: Karoly Makk. Aoalhlutverk: Michael Gambom. Sýnd kl. 7 og 9. Hagatorgi, simi 530 1919 Frá leikstjóra sex, lies and videotape og höfundi Get Shorty , og Jackie Brown / 3. nóv.-ð. des mmm iMlítíFíi Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 SAI/tUEL L. JACKSON Frumsýning KF.VIM SPACEY R É I T S K A l y R A P. E T t Einstök spennumynd þar'iÍem persónurnar eru jafn spennandi og söguþráðurinn. Frammistaða Jackson og Spacey er ógleymanleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12 ára. Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögnina Mulan. Spennandi saga og litrikar persónur. Raddin Edda Eyjólfsdóttir, Laddi, Hilmir Snaer Guðnason, Jóhann Sigurðsson, Rúrik Haraldsson, Arnar Jónsson og Jón Gnorr. „Uppfull af skemmtilegum hugmyndum og flottum senum. Gerist varla betra". Ú.H. DV. A a ★ ★ MulAN MEÐ ÍSLENSKU TAU Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. up ÐV ★ ★ '4 SV Mbl www.samfilm.is Rauðklæddar í Rússlandi FYRIRSÆTUR sýndu fót eftir Tatyana Parfyonova frá Sankti Pétursborg á tískusýningu á fimmtudaginn var. Hin árlega al- þjóðlega tískuvika hófst í Moskvu á þriðjudaginn var. Súrefiiisvörur Karin Herzog Kynning í Apótekinu, Smiðjuvegi, í dag kl. 14-18 Sjódvélar Einfaldar öruggar Stgr. m/vsk B R Æ Ð U R N I R 26.900, -Miqrmsson 1 Láqmúla 8 • Sími 533 2800 Óhamingjusöm hamingja HAMINGJA er yfirfull af óham- ingjusömum persónum, ein nauðgar drengjum, önnar slátrar dyraverð- inum sinum og sú þriðja notar lík- amsvökva til að hengja upp póst- kort. Það þurfti því ekki að koma á óvart þegar stórt kvikmyndaver í Hollywood hætti „af siðferðisástæð- um“ við að dreifa þessari nöpru gamanmynd sem Todd Solondz leikstýrði og skrifaði handritið að. Dásömuð af gagni’ýnendum Solondz lætur samt engan bilbug á sér finna. Raunar er hann ekki einu sinni undrandi á ákvörðuninni þar sem honum sjálfum blöskraði við lestur eigin handrits. „Eg sagði: „Guð minn góður, hvað hef ég skrif- að? Ætli ég geti sýnt nokkrum þetta?“ segir Solondz, sem er 39 ára, í samtali við Reuters. „Ég vissi að það var eitthvað við handritið. Ég vissi bara ekki hvað fólk myndi segja.“ Það lá ekki á skoðunum sínum. Gagnrýnendur dásömuðu mynd- ina og veittu henni verðlaun á Kvik- myndahátíðinni í Cannes. En for- ráðamenn Universal Pictures, sem átti íýrirtækið sem framleiddi mynd- ina, sögðu að sum atriðin vektu þeim viðbjóð og drógu sig út úr samningn- um um að dreifa myndinni. „Ég hef enga þörf til að horfa á mynd um bamaníðing,“ sagði einn þeirra. Hamingja er átakanleg saga af þremur systrum í úthverfum New Jersey. Tvær þeirra eru einstæðar konur sem eiga erfítt uppdráttar og komast í kynni við elskhuga í sjálfs- morðshugleiðingum, þjófa og síma- dóna. TODD Solondz leikstýrir Mörlu Maples í atriði í „Hamingju" sem dregur upp napra mynd af lifinu í úthverfum New Jersey. Ekki nógu feitur biti Sú þriðja er hin fullkomna hús- móðir sem kemst að því að eigin- maður hennar, sálfræðingur og fyr- irmyndarfaðir, gefur skólafélögum sonar síns svefnlyf og nauðgar þeim. Hann stundar einnig sjálfs- fróun á almannafæri og lætur sig dreyma um fjöldamorð. Solondz neitar því að myndin fjalli um barnaklám og dregur í efa skýringar Universal sem sagðist ekki geta bendlað sig við myndina af siðferðisástæðum. „Þeir hefðu ekki dregið sig út úr myndinni ef þeir hefðu haldið að hún myndi hala inn 100 milljónir dollara [7,2 millj- arða] ... Ég var bara ekki nógu feit- ur biti til að ég væri fyrirhafnarinn- ar virði.“ Annars hefur Solondz ekki undan neinu að kvarta. „Það rættist vel úr þessu fyrir mig,“ segir hann. „Ég er með myndina sem ég vildi, fékk að hafa lokaorðið um klippinguna, allir létu mig í friði, hún fékk góða dóma, það er verið að dreifa henni, Universal borgaði fyrir hana.“ Hanks leiðréttir sjálfan sig LEIKARINN Tom Hanks var fljótur að bregðast við fréttum um að hann hygðist reyna fyrir sér í pólitík, sem raunar voru hafðar eftir honum sjálfum í viðtali í New Yorker. „Ég hef enga löngun eftir pólitískum bit- Iingum,“ sagði hann í sam- tali við New York Daily News. „Næsta sumar ætla ég að gefa út þá yfirlýsingu að ég verði nýr bakvörður New York Jets.“ Hann sagði einnig að mis- skilnings hefði gætt þegar haft var eftir honum að hann sæi eftir að gefa fjár- muni í styrktarsjóð vegna lögfræðikostnaðar Bills Clintons Bandaríkjaforseta eftir að öll málsatvik væru komin í ljós. „Ég sé ekki eftir því að hafa gefið fjármuni til lögfræði- sjóðs Clintons," sagði hann. „Ég harma að sá sjóður þurfi að vera til. Ég harma að tnáHiiu sknli tmfíi LJÁBU ÞEIM EYRA ®í kvöld á Súfístanum í Bókabúð Máls og menningar Nýjar bækur kynntar Guðjón Arngrímsson: Annað ísland Liljuleikhúsið eftir Lulu Wang Lesið úr þýðingu Sverris Hólmarssonar Sjón: Myrkar fígúrur Mikael Torfason: Saga af stúlku Hallgrímur Helgason: Ljóðmæli Aðgangur ókeypis - Hefst kl. 20.30 Mál og menning • Laugavegi 18 • Simi 515 2500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.