Morgunblaðið - 03.12.1998, Page 87
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 8?1®
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning tj7 Skúrir
Slydda ty Slydduél
Snjókoma ^ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vmd- __
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fiöður t .
er 2 vindstig. V Suld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan gola eða kaldi, en stinningskaldi
austast í fyrstu. Él við norðausturströndina fram
eftir degi en annars léttir til víðast hvar. Frost um
allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag lítur út fyrir hægviðri og léttskýjað
víðast hvar, en þó smáél við norður- og austur-
ströndina. Fremur svalt verður í veðri en hlýnar
þó heldur. Um helgina og á mánudag eru horfur
á hlýni með suðlægum áttum og vætusömu
veðri. Á þriðjudag lítur síðan út fyrir umhleypinga
og kólnandi veður aftur.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hálka var á Hellisheiði, í Þrengslum og á vegum í
Árnessýslu. Á Vesturlandi og Vestfjörðum var
víða hálka og snjókoma og skafrenningur á
heiðum. Ófært um Hrafnseyrarheiði og þungfært
á Dynjandisheiði. Á norðanverðu landinu var hált
á helstu fjallvegum og spáð versnandi veðri.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin við norðorströnd landsins fer allhratt til
austurs en hæðin yfir Grænlandi færist til suðsuðausturs
og upp að landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma
Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 2 alskýjað Amsterdam -1 snjóél á síð. klst. Lúxemborg 1 úrk. í grennd Hamborg -1 Frankfurt 0 snjóél Vín °C Veður -2 þokumóða -4 snjókoma -4 súid á sið. klst. -1 hálfskýjað -3 mistur
Jan Mayen -7 snjóél Algarve 12 skýjað
Nuuk -2 alskýjað Malaga 9 rigning
Narssarssuaq -11 alskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 9 rigning Barcelona 12 alskýjað
Bergen 7 súld Mallorca 13 alskýjað
Ósló 2 þokaígrennd Róm 11 alskýjað
Kaupmannahöfn 1 léttkýjað Feneyjar 5 skýjað
Stokkhólmur 2 Winnipeg -6 heiðskírt
Helsinki 2 bokumóða Montreal 8 léttskýjað
Dublin 8 skýjað Halifax 2 léttskýjað
Glasgow 8 þokumóða New York 10 léttskýjað
London 4 mistur Chicago 9 heiðskírt
Paris -1 súld á sið. klst. Orlando 17 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
3. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 5.45 4,3 12.04 0,1 18.08 4,1 10.45 13.13 15.42 0.41
ÍSAFJÖRÐUR 1.38 0,1 7.41 2,5 14.09 0,2 20.02 2,3 11.25 13.21 15.17 0.49
SIGLUFJÖRÐUR 3.42 0,1 9.59 1,4 17.04 0,0 23.29 1,3 11.05 13.01 14.57 0.28
DJÚPIVOGUR 2.51 2,4 9.10 0,3 15.15 2,2 21.19 0,3 10.16 12.45 15.14 0.12
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Htoygttiiftlaftifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 samningar, 8 fataefni,
9 hugrekki, 10 litla
tunnu, 11 tignarbragur,
13 fugl, 15 niðja, 18 ör-
lagagyðja, 21 kvendýr,
22 inannsnafns, 23 tor-
timdi, 24 ilhncnnið.
LÓÐRÉTT:
2 aukagjöf, 3 tákn, 4
sainmála, 5 borðar allt, 6
bjartur, 7 varma, 12 fyr-
irburður, 14 auðug, 15
flói, 16 sól, 17 vinna, 18
strítt hár, 19 furðu, 20
rök.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 fýlda, 4 frísk, 7 rjóls, 8 notar, 9 agg, 11 ilin, 13
hani, 14 æðina, 15 sver, 17 mjór, 20 kal, 22 ásinn, 23 eir-
um, 24 molar, 25 tuska.
Lóðrétt: 1 ferli, 2 ljómi, 3 ansa, 4 fang, 5 ístra, 6 kerfí,
10 geiga, 12 nær, 13 ham, 15 skálm, 16 erill, 18 jarls, 19
romsa, 20 knýr, 21 lekt.
*
I dag er fímmtudagur 3. desem-
ber, 337. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Sá sem Guð
sendi, talar Guðs orð, því
ómælt gefur Guð andann.
(Jóhannes 3,34.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss fór í gær.
Lagarfoss kom og fór í
gær. Húnaröst og Jóna
Eðvalds fara í dag.
Wiesbaden og Jakob
Kossan koma í dag.
Fréttir
Bökatíðindi 1998. Núm-
er fimmtudagsins 3. des.
er 34331.
Mannamót
Aflagrandi 40. Jóla-
kvöldverður verður 11.
des. Gestur kvöldsins
Geir H. Haarde. Jóla-
hlaðborð, góð skemmti-
atriði. Húsið opnað kl.
18. Skráning og upplýs-
ingar í síma 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an, og fatasaumur.
Bólstaðarhlíð 43, Litlu
jólin verða fimmtud. 10.
des kl. 18. Uppl og
skráning í s. 568 5052. A
morgun helgistund í um-
sjón sr. Kristínar Páls-
dóttur kl. 10, félagavist
kl. 13.30.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Boccia á fimmtu-
dögum í Ásgarði kl. 10.
Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik-
fimi, kl. 12.45 dans kl.
13. Myndlist og málun á
leir á þriðjud. og
fimmtud.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli.
Kl. 14 opið hús í boði
Rótai-yklúbbs Hafnar-
fjarðar og Inner Wheel.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Brids-tvimenningur kl.
13. Bingó kl. 19.45. Jóla-
vaka með jólahlaðborði
verður miðvikud. 9. des
kl. 19. Jólahugvekju
flytur Ragnar Fjalar
Lárusson. Uppl. og
skráning í síma 588-
2111.
Félag eldri borgara,
ÞoiTaseli. Ki. 15-16 kaffi
og meðlæti. Laugard. 5.
des. verður hannoniku-
ball kl. 14-17, Ólafur B.
Ólafsson leikur. Kaffi-
hlaðborð.
Furugerði 1. kl. 9 leir-
munagerð, hárgr., smíð-
ar, útskurður og böðun,
kl. 9.45 verslunarferð i
Austurver kl. 12. matur,
kl. 13. handavinna, kl.
13.30 boccia, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, kl. 9.30
sund og leikfimi í Breið-
holtslaug, kl. 10.30
helgistund umsjón Guð-
laug Ragnarsdóttir, frá
hádegi vinnustofur og
spilasalur opinn. Á
morgun kl. 11 munu
Guðjón Arngrímsson og
Gylfi Gröndal lesa úr
bókum sínum.
Gullsmári, Kl. 13-16
handavinnustofan opin,
kl. 16-17 dansað. Jóga er
alla þriðjud. og fimmtud.
kl. 11.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45, handavinnustofan
opin frá kl. 9, gler og
postulín kl. 9.30 og kl.
13.
Ilraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12-13
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
11 kaffi kl. 10 leikfimi.
Handavinna: glerskurð-
ur allan daginn.
Hvassaleiti 56-58.
Jólafagnaður verðui'
fóstud. 11. des. og hefst
með jólahlaðborði kl. 19.
Húsið opnað kl. 18.30.
Fjölbreytt skemmtiat-
riði. Nánari uppl. og
ski'áning í síma
588 9335. Venjuleg
fimmtudagsdagski'á í
dag.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðg. og hár-
snyrting, kl. 11.20 leik-
fimi, kl. 11.30 matur, kl.
13-17 fóndur og handa-
vinna, kl. 15. dans-
kennsla og kaffi.
Norðurbrún 1. kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 10-
11 ganga, kl. 13-16.45
spilamennska. kl. 10.35-
11.30 dans.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí
og hárgreiðsla, kl. 9-16
handavinna, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffi.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10
boceia, myndmennt og
glerlist, kl. 11.15 göngu-
ferð kl. 11.45 matur, kl.
13 spilamennska ogfc
handmennt almenn, kl.
13.30 bókband, kl. 14
leikfimi, kl. 14.30 kaffí,
kl. 15.30 spurt og spjall-
að.
FAAS, félag áhugafólks
og aðstandenda Alz-
heimerssjúklinga og
annarra minnissjúkra.
Aðventufundur í kvöld í
safnaðarheimili Lang-
holtskirkju. Húsið opnað
kl. 20, fundur settur kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félag kennara á eftir-
launum. Kór í kvöld kl.
16 í Kennarahúsinu.
Laugard. 5. des. verður
skemmtifundur FKE
(jólafundur) kl. 14. Fé-
lagsvist, upplestur, kór-
söngur (Ekkó).
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskii'kju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur í umsjá
Jóhönnu Zimsen í dag
kl. 17. Basar Kristni-^
boðssambandsins verður
á laugardag kl. 14.
Kvenfélagið Aldan, jóla-
fundur á morgun kl. 20
að Sóltúni 20. Jólamat-
ur, jólapakkar happ-
drætti og fleira.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar, i Reykjavík. Jóla-
fundur í lwöld í safnað-
arheimilinu Laufásvegi
13 og hefst hann m^
borðhaldi kl. 19.3”
Munið eftii' jólapökkun-
um.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju. Jólafundurinn er
í kvöld kl. 20 í safnaðar-
heimilinu. Gestir verða
Barnakór Hallgi'íms-
kirkju og söngkvartett.
Kvenfélagið Heimaey.
Félagskonur eru beðnar
að ski'á sig sem fyrst á
jólafundinn 7. des hjá
Hildi, Pálínu eða Þor-
gerði. Sjá nánar í bréfi.
Kvenfélagið Keðjan,
jólafundurinn verður ó ^
Lækjarbrekku, Banka-
stræti 2, laugard. 5. des
kl. 13. Jólahlaðborð.
Uppl. gefur Sigríður,
sima 568 2899, Sólborg,
553 7490 eða Níelsa
565 3390.
Sjálfstæðiskvennafélag-
ið Edda í Kópavogi.
Jólafagnaður verður 6.
des. í Hamraborg 1.
Tilk. þátttöku í s.
554 0354 /554 3969 (Þor-
gerður), 554 3299
(Svana).
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldþeri 669 1115. N’ETFANCT
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Metsölu- og verðlaunabókin
„Það er óhætt að hvetja til lestrar þessarar bókar. Hún er feikilega vel unnin
.... Þetta er mjög skemmtileg „ævisaga“...“
- Moraunblaðið
„Óvenjuleg blanda bókmennta, liflegrar sögu og blaðamennsku hefur gert
þessa bók vinsæla langt umfram það sem ætla mætti af þók um þorsk.“
- Daaur
SfcM
mccrk kurlcinsky
BRBYI’n
HHIMiNUM
PlSKUKiNN