Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 45
MORGUNB LAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 45 Disney leikj asafn fræðsludiska Kh fyrirtækisins um manns- wfœáKSM' Hkamann, Á V. J alfræði- / \ bækur og ýmislegt fræðslu- og uppflettiefni frá Dorling Kindersley, enda hefur fyrirtækið haft talsverða yfirburði á því sviði undanfarin ár. Þar á bæ hafa menn horft til vin- sælda PlayStation, en hald- ið að sér höndum, enda k\ hefur markhópurinn ver- I) ið annar en Dorling Kind- ' ersley þekkir; 18 til 30 ára karlmenn kaupa þorra leikja. Nú segjast Dorling Kindersley-stjórar aftur á móti sjá þess merki að Qöl- breyttari hópur sé tekinn að kaupa sér PlayStation tölvur og meðalaldur kaupenda fari lækkandi. Fræðslu- efni fyrir FYRIR skemmstu komu út í ein- um pakka þrír leikir frá Disney fyrirtækinu sem notið hafa hylli á undanförnum misserum, Aladín, Dýrheimar og sagan um konung ljónanna. Vekur athygli við útgáf- una að dreifingaraðili leikjanna hér á landi hefur látið íslenska leið- beiningabækling sem fylgir með leikjunum. Leikirnir byggjast allir á þekkt- um teiknimyndum, Aladin, Jungle Book og Lion King og nutu mikilla vinsælda þegar þeir komu út á sín- um tíma, til að mynda var Lion King gn'ðarlega vinsæll, enda einn fyrsti stóri leikurinn sem Disney sendi frá sér. Leikimir era allir á einum geisladisk og eins og áður er getið fylgir ítarlegur íslenskur leiðarvís- ir leikjunum, þannig að ekki ætti að standa í neinum að koma þeim upp. Ekki gera þeir heldur miklar kröfur til vélbúnaðai-, því nóg er að Play- Station mmmm VINSÆLDIR PlayStation leikjatölunnar virðast síst á undanhaldi og ýmsir leikja- framleiðendur sem aðeins hafa sinnt PC-heiminum vilja eðlilega vera með. Sumir leikjaframleiðendur hafa tek- ið upp á því að framleiða leiki fyrir PlayStation og fyrir skömmu lýsti Dorling Kindersley frá fyrirhug- aðri PlayStation útgáfu. Dorling Kindersley er einn helsti framleiðandi á fræðslu- og margmiðlunar- efni í heimi. Flestir þekkja hafa 66 MHz 486-tölvu með 8 MB minni, 20 MB laus á hörðum diski, tveggja hraða gesladrif og skjákort sem styður DirectX og 256 liti. Að- eins er hægt að keyra þá undir Windows 95. Bond-leikir í aðsigi irtækið verið drjúgt í öðram gerðum leikja. Fyrirhug- Iaðir eru nokkrir leikir en sá næsti verður byggður á myndinni Tomorrow Never Dies. Meðal ann- ars kemur leikur byggð- ur á næstu Bond-mynd, en sá kemur út árið 2000. Goldeneye var að- Ieins fyrir Nintendo K 64, og átti K sinn þátt í K að auka til muna vin- ■ sældir tölv- glr unnar, en W Tomorrow Never Dies er ætlaður fyrir PlayStation. Ef að líkum lætur verður leikurinn sem kemur út ár- ið 2000 fyrir fleíri tölvugerðir; PC, Nintendo 64, i PlayStation og I ... Dreamcast. Jólagjöfín fæst í Intersport. TUXER úlpa. Vönduð og flott úlpa með endurskinsmerkjum, sem þolir íslenska veðráttu, fæst í bláu og hvítu. St. S-XL. Bíldshöfði 20 • 112 Reykjavík • s: 510 8020 • www.intersport.is ATH: MEÐAIU BIRGÐIR EHIBAST! Verslanir Nóatúns eru opnar til kl. 21, öll kvöld. J N0ATUN117 • R0FABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRAB0RG 14 K0P. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERH0LTI 6, M0S. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.