Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 82
82 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði kl. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds í kvöld lau. nokkur sæti laus — fös. 8/1. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 örfá sæti laus — 3. sýn. sun. 3/1 örfa sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 9. sýn. mið. 30/12 — 10. sýn. lau. 2/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Á morgun sun. kl. 14 nokkur sæti laus — á morgun sun. kl. 17 nokkur sæti laus - þri. 29/12 kl. 17 - sun. 3/1 kl. 14. Sýnt á Litla si/iði: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Mið. 30/12 kl. 20. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti í kvöld lau. kl. 20.30. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaOerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM I kvöld lau. uppselt — aukasýning á morgun sun. laus sæti — fim. 10/12 upp- selt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt — þri. 29/12 — mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 7/12 Nýjabrum. Ungir höfundar kynna verk sín. Auður Jónsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Huldar Breiðfjörð og Jón Karl Helgason. Hljómsveitin Sidróma leikur á milli lestra. Kynnir kvöldsins er Sjón. Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort i Þjóðleikfiúsið — gjöfin sem tifnar i>ið LEIKFELA REYKJAVÍK 1897- 1997 BORGARLEIK Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie Frunsýning 26. des. kl. 14.00 sun. 27/12 kl. 14.00, lau. 2/1 kl. 13.00, sun. 3/1 kl. 13.00, lau. 9/1 kl. 13.00, sun. 10/1 kl. 13.00. ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar í kvöld 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00. Jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Lau. 9/1. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. (dag 5/12 kl. 15.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 13.00, uppselt, lau. 12/12 kl. 15.00, uppselt Lokasýning þri. 29/12 kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svið kl. 20.00 sa i sven eftir Marc Camoletti. Sun. 6/12, örfá sæti laus, fim. 10/12, laus sæti, fös. 11/12, uppselt. 60. sýning mið. 30/12, fös. 8/1. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sýn. í kvöld. 5. des. kl. 20 uppselt sýn. sun. 6. des. kl. 20 laus sæti sýn. mið. 9. des. kl. 20 sýn. fös. 11. des kl. 20 sýn. sun. 13. des kl. 20_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Mlðasala opln kl. 12-18 og Iram að sýningu synlngardaga Ósóttar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 Gjafakort í leikhúsið Tilvalin jólagjöf! KL. 20.30 sun 6/12 örfá sæti laus sun 13/12 nokkur sæti laus sun 27/12 jólasýning ÞJONN 'í s ð p u mm i lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus lau 12/12 kl. 23.30 örfá sæti laus fös 18/12 kl. 20 og 23.30 Difnni sun 6/12 kl. 14.00 örfá sæti laus Ath! Síðasta sýning fyrir jól Tónleikaröð Iðnó þri 8/12 kl. 20.30 Leikhússport mán 7/12 kl. 20.30 Stjórnandi er Martin Gejer Nýársdansleikur Tryggiö ykkur miða strax! SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Fenðir Guðríðar um Vínlandsför Guðriðar á 11 öld í kvöld kl. 20 síðasta sýning ársins Tilboð til leikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leíkhúsgesti í Iðná Borðapöntun í sima 562 9700 Rokna ball!! Með Möggu Stínu & Sýrupolkasveitinni Hringum Tónlist frá 6. og 7. áratugnum íkvöld lau 5/12 kl. 22.30 Berrössuð á tánum Dagskrá fyrir börn sun. 6/12 kl. 16 — laus sæti BARBARA & ÚLFAR SPLATTERH fös 11/12 kl. 24 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo. 3. sýn. í kvöld, 5. des. kl. 21 4. sýn. sun. 6. des. kl. 21 Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 JOLASYNINGIN HVAR ER STEKKJASTAUR? Sun. 6. des. kl.14.00, sun. 13. des. kl. 14.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Leikbrúðuland 30 ára Jólasveinar einn og átta Síðasta sýning sun. 6. des. kl. 15 á Fríkirkjuvegi 11. Miðasala frá kl. 13 sýningardaga. Sími 562 2920. FÓLK í FRÉTTUM ir '* A...'' ' ftS i~Z~' Ljósmynd: Odd Stefán FRIÐRIK Bjarnason og Kolbeinn Finnsson skrifa undir styrktarsamning. Liðsmenn Fram eru í baksýn. Fram í ieppaferð í Skálafelli MEISTARAFLOKKUR Fram í handbolta fór í íjöruga jeppaferð í Skálafell á dögunum. Tilefnið var að Bifreiðar & landbúnaðarvélar ákváðu að gerast styrktaraðili Iiðs- ins. Farið var á stórum Land Rover- jeppum í Skálafell og áttu liðsmenn Fram þar skemmtilegar stundir. Friðrik Bjamason markaðsstjóri B&L og Kolbeinn Finnsson gjald- keri Fram skrifuðu undir styrktar- viðurkenninguna á staðnuin, enda þótti við hæfi að hafa athöfnina táknræna og eftirminnilega. I samningnum er ákvæði þess efnis að leikmenn meistaraflokks fái eina ævintýrafjallaferð í vetur á stórum Land Rover-bifreiðum um óbyggðir landsins. Er það ákvæði hugsað sem jákvæð leið til að styrkja liðsandann og koma mönnum í góðan gír. ISLIiNSKA OI’I ILW & mm jJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 5/12 kl. 21 uppselt sun. 6/12 kl. 21 uppselt mán. 28/12 kl. 20 uppselt þri. 29/12 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur V'jfváxLaj^arfaiH. ö LeikrIt fVri„ a^-a 8 lau. 5/12 kl. 14 uppselt lau. 26/T2 kl. 14 sun. 27/12 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar Georgfólagar fá 30% afslátt dag! Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 © Öperukvöld Útvarpsins Rás 1 í kvöld kl. 19.40 Carl Maria von Weber Töffaskyttan Hljóðritun frá sýningu Ríkisóperunnar í Munchen, 3. nóvember sl. I aðalhlutverkum: Cheryl Studer, Peter Seiffert, Ekke- hard Wlaschiha og Dorothea Röschmann. Kór og hljómsveit Ríkisóþerunnar í Munchen. Zubin Mehta stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is r ^. Inndsbanki.is Tilboð til kiúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Ferðavinningur desembermánaðar í Ferðabókarhappdrættinu er ferð fyrir tvo með lúxus skemmtiferðaskipi um Karabíska hafið. Varðan • 30% afsláttur af miðaverði • 25% afslætti af áskrift timaritsins á leikritið Hellisbúinn Lifandi Vísindi fyrstu 3 mánuðina • 2 fyrir 1 á allar sýningar islenska og 10% eftir það ef greitt er með dansflokksins beingreiðslu • Frír áðgangur að Kauphöll Landsbréfa Mókollur/Sportklúbbur/Gengið • Frir aðgangur að Einkabankanum á netinu til ársins 2000 • Afsláttur af tölvunámskeiðum • Afsláttur af tölvunámskeiöum hjá Framtiðarbörnum hjá Framtlðarbörnum • 25% afslætti af geisladiskum • Tölvutilboð í samstarfi við AC0 vaiinna islenskra listamanna í verslunum Skífunnar Náman • 25% afslætti af áskrift tímaritsins • 3ja mánaða frí Ihternet áskrift Lifandi Vísindi fyrstu 3 mánuöina frá Islandia og 10% eftir þaö ef greitt er með • Ókeypis aðgangi að Einkabankanum beingreiðslu og Kauphöll Landsbréfa til ársins Ýmiss önnur tilboö og afslættir bjóðast 2000 • 25% afslætti af geisladiskum klúbbfélögum Landsbanka Islands hf. valinna íslenskra listamanna sem finna má á heimasíðu bankans, í verslunum Skífunnar www.landsbanki.is L Landsbankinn VÍRUS HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ Veslurjjata 11, llarnarfirði. — Tölvuskopleikur lau. 5/12 kl. 20 laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól Miðapanlanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daua ncma sun. Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Leikhúsið Bakvið eyrað kynnir: MÁLÞING HLJÓÐNANDI RADDA Frumsýning sunnudaginn 6. desember kl. 17. Leikendur: Steinunn Ólafsdóttir og Ólafur Guðmundsson. Handrít og leikstjórn: Ása Hlín Svavarsdóttir. • Sjónþing Hannes Lárusson Valin verk. SVA R TKLÆDDA KONAN LAU: 05. DES - laus sæti FIM: 10. DES - laus sæti Síðustu sýningar fyrír áramót Veitingahúsin Hornið, REX og Pizza 67 bjóða handhöfum miða ýmis sértilboð. ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 s ý n ! I , , TJARNARBI0 Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.