Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 05.12.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 69 f É ím Gíít p al) I N G t ___ haldið er í grunnskólanum. Á und- anfórnum árum hefur bridsfélagið staðið fyrir námskeiði fyrir byrj- endur og lengra komna. Síðar í vetur er fyrirhugað að halda námskeið fyrir spilara sem komnir eru með nokkra kunnáttu. Umsjón með námskeiðinu hefur foi-maður félagsins, Jón Sigur- björnsson. Bridsfélag Húsavíkur Vetrarstarfsemin fór í gang af miklum krafti þegar 19 pör mættu til leiks í þriggja kvölda hausttví- menningi félagsins. 5 efstu pör voru: Pórólfur Jónasson - Einar Svansson 856 Magnús Andrésson - Þóra Sigurmundsdóttir 827 EggertHaraldsson-GuómundurFriðgeirsson 812 GunnarBóasson-Hermann Jónasson 803 Björgvin Uifsson - Guðmundur Hákonarson 799 Nú er nýlokið fjögurra kvölda hraðsveitakeppni þar sem 9 sveitir spiluðu. 5 efstu voru: Sveit Björgvins Leifssonar 1963 stig Sveit Sveins Aðalgeirssonar 1937 stig Sveit Þóris Aðalsteinssonar 1895 stig Frissi heitinn 1837 stig Sveit Helga Buch 1753 stig Næstu tvö mánudagskvöld verð- ur spilaður jólatvímenningur en síð- an verða eins kvölds tvímenningar fram að aðalsveitakeppni, sem hefst 11. janúar 1999. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar búnar eru 25 umferðir í Barómeter tvímenningi en staða efstu efstu para eftirfarandi: Þorsteinn Jónsson - Unnar Atli Guðmunds. 163 Magnús Sverriss. - Guðlaugur Sveinsson 142 Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson 97 Amína Guðlaugsd. - Sigrún Pétursdóttir 84 Besta skor 30. nóv. sl. María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 86 Amína Guðlaugsd. - Sigrún Pétursdóttir 81 Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson 79 Þorsteinn Jóensen - Unnar Atli Guðmundsson 67 Júlíus Snorrason - Guðlaugur Sveinsson 51 Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 26. nóv. spiluðu 24 pör. N/S: Lárus Hermannsson - Eysteinn Einarsson 290 Valdimar Jóhannsson - Þorleifur Þórarinsson 240 Ragnar Halldórsson - Hjálmar Gíslason 238 A/V: Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 332 Alfreð Kristjánsson - Mapús Halldórsson 240 Jón Andrésson - Guðmundur Guðmundsson 232 Meðalskor 216 Mánudaginn 30. nóv. spiluðu 27 pör. N/S: Oddur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 377 Hannes Ingibergsson - Anton Sigurðsson 368 Hörður Davíðsson - Þorleifur Þórarinsson 352 A/V: Jón Andrésson - Guðmundur Guðmundsson 367 Lárus Amórsson - Ásthildur Sigurgísladóttir 362 Halla Ólafsdóttir - Magnús Halldórsson 359 Meðalskor 312 Bridgefélag Breiðfirðinga Fjórtán pör mættu tii leiks síðastliðið fimmtudagskvöld hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga og spiluðu Howell-tvímenning með forgefnum spilum. Meðalskor var 156 en eftirtalin pör náðu hæsta skorinu: Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 190 Toríi Ásgeirsson - ísak Sigurðsson 182 Jón Stefánsson - Guölaugur Sveinsson 169 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 166 Geir Björnsson - Eiríkur Guðmundsson 166 Helga Sturlaugsd. - Sturlaugur Eyjólfs. 162 Á fimmtudagskvöldum er ávallt spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum. Allir velkomnir. SKOÐUN BRIUS Umsjnn: Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar MÁNUDAGINN 23. nóvember voru spilaðai' 5 síðustu umferðir Siglufjarðarmeistaramótsins. Spil- aður var „Barómeter“. Mótið var jafnframt minningarmót um Stein- grím Magnússon fyi-rum góðs spila- félaga Bridsfélags Siglufjarðar. Vegleg verðlaun mótsins voru gefin af fjölskyldu Steingn'ms og afhenti Sigfús sonur hans verðlaunin í mótslok. Öruggir sigurvegarar urðu þeir bræður Anton og Bogi Sigur- bjömssynir, sem hlutu 235 stig, en aðeins eitt stig skildi síðan að ann- að, þriðja og fjórða sætið. Ánnars urðu lokaúrslit efstu para þessi, en alls tóku 24 pör þátt í mót- inu. AntonSigurbjömsson-BogiSigurbjömsson 235 Birkir Jónsson- Jónas Tryggvason 198 Ásgrímur Sigurbjömsson - Björk Jónsdóttir 197 Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjömsson 196 Sigfús Steingrímsson - Sigurður Hafliðason 145 StefánBenediktsson-Þorsteinn Jóhannsson 124 Nú er hafin þriggja kvölda blönduð hraðsveitakeppni þar sem raðað er saman pari nr. 1 og pari nr. 24 úr tvúnenningnum, pari nr. 2 og pari nr. 23 og svo framvegis. Eftir fyrsta kvöldið er staða efstu sveita þessi: Sveit Georgs Ragnarssonar 405 Vilhelms Friðrikssonar 401 Þorleifs Haraldssonar 388 Haraldar Árnasonar 378 Maríu Jóhannsdóttur 268 Tólf þátttakendur á byrjendanámskeiði í Siglufirði Á vegum bridsfélagsins stendur nú yfir 6 kvölda námskeið, þar sem byrjenum er veitt tilsögn. 12 þátt- takendur eru á námskeiðinu sem án vemdar og án þess að vita fyrir- fram hver niðurstaðan verður. Þau rök að það sé eðlilegt að ís- lensk yfirvöld veiti sérleyfi til að umbuna fyrir frumkvöðulsframtak er að mati undirritaðs heldur ekki fullnægj; andi rökstuðningur. I markaðshagkerfinu hafa menn þróað að- ferð til umbunar sem byggir á kauprétti frumkvöðla á hluta- bréfum á lægra gengi en aðrir njóta í því fyr- irtæki sem sett er á laggimar til að leysa verkefnið. Markaður- inn hefur þannig búið sér sjálfur til ákveðnar leikreglur sem tryggja umbun frumkvöðlanna. Það væri nær að ís- lensk stjórnvöld gerðu nauðsynlegar breyt- ingar á lögum og kæmu upp svip- uðu starfsumhverfi hvað varðar kauprétt frumkvöðla á hlutabréfum og tíðkast meðal nágrannaþjóða okkar, þar sem slíkt er almennt talið gmndvallarhvati í uppbygg- ingu nýsköpunarfyrirtækja. Við bú- Markaðssinnar eiga erfitt með að sætta sig við, segir Páll Kr. Pálsson, ef raska á Páll Kr. Pálsson framþróun markaðarins með því að leiða þessa hugmyndafræði inn í líftæknina, eitt veigamesta þekkingarsvið framtíðarinnar. um hinsvegar hér á landi við skatta- lög á þessu sviði, sem koma í veg fyrir að fyrirtækjum sé kleift að umbuna frumkvöðlunum með kaup- rétti á hlutabréfum á undirgengi. Þannig má í fáum orðum segja að markaðurinn hafi þróað aðferð til að umbuna fi-umkvöðlum fyrir frum- kvæðið, án þess að þar þurfi ríkið að skerða samkeppni með sérleyfum eða einkarétti. Aðstandendur íslenskrar erfða- greiningar virðast sjá í uppbygg- ingu gagnagrunnsins möguleika til að víkka út starfsemi sína og byggja fleiri undirstöður undir reksturinn. Gagnagrunnurinn virðist hinsvegar ekki vera forsenda fyrir þeim erfða- fræðilegu rannsóknum sem Islensk erfðagreining stundar, enda starfa þar í dag yfir 200 manns án þess að nokkur gagnagrunnur eða sérleyfi sé til staðar. Fulltrúar íslenskrar erfðagrein- ingar segja að miklir möguleikar felist í að þróa allskyns líkön til að bæta árangurinn í rekstri heilbrigð- iskerfa með uppbyggingu gagna- gnmnsins. Það er því Ijóst að í því liggja miklir hagsmunir fyrir okkur sem þjóð, að gagnagrunnurinn verði búinn til, ef þetta er rétt. Spuming- in er hinsvegar sú hvort stjórnvöld eigi ekki einhverja aðra möguleika til að stuðla að uppbyggingu gagna- grunnsins en að veita fyrh'tækinu sérleyfi eða einkarétt. Það mætti t.d. hugsa sér að Islensk erfðagrein- ing gerði samning við ríkið um að- gang að upplýsingum og ríkið fæli fyrirtækinu að þróa fyrir sig lausnir fyrir heilbrigðiskerfið. Aðilar gætu síðan samið um gagnkvæmar greiðslur sín á milli og mætti t.d. hugsa sér að ríkið greiddi fyrir þró- un þess hugbúnaðar sem það nýtir sér en gæti jafnframt orðið meðeig- andi að hugbúnaðinum. Þannig tæki ríkið að hluta til þátt í áhættunni við verkefnið en ætti jafnframt hlut- deild í árangrinum ef vel tækist til. Menn kunna að segja að með þessu væri ríkið að gerast þátttak- andi í atvinnurekstri. Vissulega er nokkuð til í því en þar sem íslensk erfðagreining stefnir að því að verða fyrirtæki skráð á alþjóðlegum mörkuðum innan skamms ætti ríkið ekki að vera í miklum vandræðum með að selja eignarhlut sinn í fyrir- tækinu ef vel tekst til. Einnig má benda á að ríkið gæti stutt þessa viðleitni Islenskrar erfðagreiningar með ýmsum óbeinum hætti t.d. með framlögum til rannsókna og þróunar- starfsemi sem þarf að eiga sér stað í tengsl- um við uppbyggingu gagnagrunnsins. Sé horft á málið frá sjónarhóli hluthafa í fyrirtækinu koma upp ýmsar spurningar. Það má t.d. velta því fyrir sér hvort það sé ekki slæmt fyrir fyrirtæki sem ætlar sér að ná skráningu á alþjóðleg- um mörkuðum að vera háð lagalegum forsend- um varðandi veigamikinn þátt í rekstri sínum, þar sem misvitrir stjórnmálamenn geta með breyting- um á lögum girípið inn í og haft áhrif á stöðu og möguleika fyrirtækisins. Slíkt gæti t.d. gerst ef þróunin yrði sú að eftir nokkur ár kæmi annar aðili sem náð hefði lengra á þessu sviði og óskaði eftir heimild til að byggja upp gagnagrunn hér á landi. Sá aðili væri reiðubúinn að setja fjármagn í uppbyggingu gagnagrunns og ráða fjölda sér- fræðinga í vinnu. íslensk erfða- greining, sem hugsanlega hefði ekki náð eins langt, væri þá jafnvel í þeirri stöðu að geta komið í veg fyr- ir slíka uppbyggingu. Hinsvegar þyrfti Islensk erfðagreining með því ekki að vera að brjóta skuld- bindingar sínar gagnvart einkarétt- ar- eða sérleyfisveitandanum. Þessi staða gæti hæglega leitt til mjög neikvæðrar þróunar og umræðu sem bitnað gæti á fyrirtækinu með ófyrirséðum afleiðingum. Að mati undirritaðs er meginat- riðið í þessu máli að hefting sam- keppni með sérleyfi eða einkarétti yrði slæm niðurstaða bæði fyrir markaðinn og fyrh'tækið sjálft. Um- ræðan um þennan þátt gagna- grunnsfrumvarpsins hefur fram til þessa takmarkast einum of við þeg- ar framkomna hugmynd, kosti hennar og galla. Það er þörf á um- ræðu þar sem fleiri leiðir eru rædd- ar varðandi einkaréttar- eða sér- leyfisatriðið. Markaðssinnaðir einstaklingar sem trúa á einstaklingsfrelsi og mátt samkeppninnar eiga erfitt með að sætta sig við að á sama tíma og verið er að uppræta einka- rétt og sérleyfi á ýmsum sviðum í samfélaginu skuli menn vera að hugleiða að innleiða þessa hug- myndafræði inní líftæknina, eitt veigamesta þekkingarsvið framtíð- arinnar og þannig ætla að raska eðlilegri framþróun markaðarins á sviði, sem e.t.v. á eftir að skipta verulegu máli í hagkerfi okkar á næstu áratugum. Höfundur er verkfræðingur -/elinei Fegurðin kemur innan frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.