Morgunblaðið - 13.01.1999, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.01.1999, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 7 AFÞVI! Taktu upp hollara mataræði og gældu jafnframt við hragðlaukana I matreiðslu- og heilsuklúbbnum Af bestu lyst færð þú mánaðarlega sendan pakka með uppskriftum að nýjum og spennandi réttum - sem um leið eru hollir. Upplýsingar um næringargildi réttanna eru með hverri uppskrift og pakkanum fylgir heilsufréttabréflð Líf og heilsa. Yerðið er aðeins 980 kr. en fyrsta pakkann færðu með 50% afslætti, — á einungis 490 kr. Að auki færum við þér að gjöf vandaða safnmöppu með flokkunarkerfi fyrir spjöldin og ef þú svarar innan 10 daga færðu ómissandi handbók um næringargildi matvæla ókeypis! ______________ ________________________________________ ÞETTA ER EITTHVAÐ FYRIR ÞIG! NÚEItUM 'J Nýjar og spennandi uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. -> Ljúffengur matur - en um leið hollur. í> Heilsufréttabréfið Lff & heilsa - sem unnið er í samstarfi við sérfróða aðila. Allar uppskriftir eru í samræmi við markmið Manneldisráðs. p G Skýrar leiðbeiningar. J Minni fita, færri hitaeiningar, aukin hollusta, KjdlKfHJR LONUJKAR RÉHAK.ÍNS ©©©© SVÍNAKJÖT í APPaSÍNUSÓSU Jppskriftapakki og eilsufréttabréf á hálfvirði! læsileg safnmappa að gjöf! jölskyldukortið 1999 ókeypis! Ómissandi handbók um næringargildi matvæla ókeypis! EINSTAKT INNGONGUTILBOÐ í bókinni eru töflur með upplýsingum um hitaeiningar, fitu, kóiesteról, vítamin, steinefni o.fl. í 640 fæðutegundum. TILBOÐIÐ GIJ.DJR AÐEINS I TIU DAGA! HRINGDU STRAXI DAG! SÍMINN ER VAKA- HELGAFELL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.