Morgunblaðið - 13.01.1999, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Einkavæðing
FYRIR utan FBA eru engar lagaheimildir fyrir hendi til
umfangsmikilla einkavæðingarverkefna segir í leiðara Við-
skiptablaðsins. -
Seint af stað
1 LEIÐARA blaðsins segir m.a.:
„Almennt má þó segja að
einkavæðing hafi farið seint af
stað hérlendis. Allt síðasta kjör-
tfmabil voru ekki seldir hlutir í
ríkisfyrirtækjum nema fyrir um
2 milljaða króna, eins og fram
kemur í frétt um einkavæðingu í
þessu blaði. Fyrri hluti yfir-
standandi kjörtímabils var
einnig fremur tíðindalítill og
ekki fyrr en með sölu á 49% hlut
í FBA, fyrir tæpa 4,7 milljarða,
undir lok síðasta árs, að heildar-
tala kjörtímabilsins nálgast 6,5
milljarða. Miðað við núverandi
gengi hlutabréfa í FBA og nýja
lagaheimild til sölu á 51% hlut
rfldsins í fyrirtækinu má ætla að
heildartalan fyrir einkavæðingu
á þessu kjörtímabili verði alls
nálægt 14 milljörðum, eða um
sjö sinnum hærri en á því síð-
asta.
Ef sala á FBA klárast fyrir
aprfl nk. næst að einkavæða
fyrir meira en 11 milljarða á
sex mánaða tímabili, sem sam-
svarar meira en 3% af lands-
framleiðslu á sama tímabili.
Það jafnast hlutfallslega á við
það sem best hefur verið gert
annars staðar. Má fullyrða að
eðlilegt sé að stefna að nýrri
einkavæðingu á vegum rfkisins
fyrir 10-20 milljarða árlega á
næsta kjörtímabili. Er þá höfð
hliðsjón af þeirri gríðarlegu
eftirspurn sem verið hefur eftir
góðum fjárfestingarkostum í
undangengnum útboðum og
ýmsum breytingum sem líklegt
er að auki eftirspurn á næstu
misserum. Þar má nefna hækk-
un ráðstöfunartekna, lækkun
skatta, aukinn sparnað, m.a.
vaxandi lífeyrissparnað og
minnkandi lánsfjárþörf ríkis-
sjóðs (um hátt í 20 milljarða á
þessu ári skv. fjárlagafrum-
varpi). Aðgerðir annarra aðila
ættu því ekki að þurfa að hafa
veruleg áhrif á þessa mynd, en
Reykjavíkurborg hefur t.d. sýnt
jákvæða tilburði með hugmynd-
um um sölu eignarhluta í
Landsvirkjun. Auðvelt er fyrir
ríkið að ná framangreindum
markmiðum, t.d. með sölu
Landssímans, sem Viðskipta-
blaðið hefur verðlagt á allt að
50 milljarða og sölu á hlut ríkis-
ins í Landsbanka og Búnaðar-
banka.
• • • •
Engar heimildir
ÞAÐ sem veldur áhyggjum er að
fyrir utan FBA eru engar laga-
heimildir fyrir hendi til um-
fangsmikilla einkavæðingar-
verkefna og fátt handfast varð-
andi ríkisviðskiptabankana ann-
að en að 25% skuli vera í
dreifðri eignaraðild um mitt ár
2000. Hér þarf greinilega að
taka fastar á, ef ekki á að skap-
ast margra mánaða rof í þessu
ferli, og afla nýrra lagaheimilda
til einkavæðingar."
APÓTEK__________________________
SÓLAKHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek,
Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn
alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar-
þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um
læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.______
APÓTF.K AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-10 og
laugardaga kl. 10-14._________________________
• APÓTEHÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S:
577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 677-2610.__
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24._________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergl, Hafnarflrði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18._______________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S:
577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðarströnd 2. Opið mán,-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.___________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-fðst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. Opið gamlársdag kl. 9-16
og nýársdag kl. 13-17. S: 564-5600, bréfs: 564-5606,
læknas: 564-5610._____________________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. ~
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.______
1 BREIÐHOLTSAPÓTEK MJðdd: Opið virka daga kl. 9-18,
mánud.-föstud.________________________________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._______
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14._______________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skcifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. ki. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.___________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123,
læknasfmi 566-6640, bréfsimi 566-7345.________
IIOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.__________________
IIRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______________
IIRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
sfmi 511-5071.________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19._______________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-fíd. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16._______________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Sfmi 553-8331.__________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.______
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14._______________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222._____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14._______________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252._______________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14.____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
'■'* 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mlð. 8-18, fld. 9-
18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________
KEFLAVÍK: Apótekið er opiö v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almcnna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500.____________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyflasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22._______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30._____________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sfmi 481-1116.___________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæöi laug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap-
ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá
kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-
3718._________________________________________
LÆ KN AVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.___________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.__
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arflröi, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frfdaga. Nánari upplýsingar f sfma 1770.___
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaöa s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
sími._________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Sfmsvari 568-1041.____________________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
> BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa hcimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð.______________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.___________
EITRUNARUPPLÍSINGASTÖÐ cr opiu allan sólarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20._____________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353.__________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. ki. 13-16. S. 551-9282.______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aö-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og þjá heimilislæknum.________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 f sfma 552-8586.____________________
ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Gongudeild
Landspítalans, s. 560-1770. Viötalstími lyá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.______________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður f
sfma 564-4650.________________________________
* BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.________________________________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.__________________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf
og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsími 587-
8333.________________________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriöjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270.______________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg
7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._____
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthðlf 6307, 126 Reylga-
vfk._________________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561- 2200., þjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími
564 1045.____________________________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aöstandendur geð-
sjúkra svara sfmanum.________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353._____________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga ld. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016.____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármlila 6, 3. hæð. Gönguhðp-
ur, uppl. I\já félaginu. Samtök um vefjagigt og slþreytu,
sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).______________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meöferö fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.__________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 662-3550. Bréfs.
562- 3509.__________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun.____________________________
KVENNARÁÐGJÓFIN. Simi 662-1500/996216. Opin
þriðjud. kl. 29-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._____________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.______________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almcnning. í Hafnarfírði 1. og 3. fímmt. í mánuði
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofaþ/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist/deilda-
rstj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16. Pós-
tgfró 36600-5. S. 551-4349._____________________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirlgu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.__________________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavik, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.__:__________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.__________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferöislegir fíklar,
Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net-
fang: saais@isholf.is___________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengiö
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.____________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.____
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sími 861-6750, símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.______________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262._______
STfGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsfml:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.___
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594.________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbamoinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272.______________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatfmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN,
Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-
16._____________________________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box
3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðg|afar-
og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151.________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, ReyKjavfk. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526._____________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maí. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.__________
STUÐIAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku-
ögum kl. 21.30._______________________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.___________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri scm þarf einhvern
til að tala vlð. Svarað kl. 20-23.______________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla_daRa^_
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl, 16-16 og 19-20 og e, samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera forcldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls._____________________________
GRENSÁSDEILD: Minud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviös, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: EfUr
samkomulagi við deildarstjóra._________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við ilcilriarstjóra._____________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffllsstöðum: Eftlr sam-
komulagi við deildarstjóra._________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og
19.30-20.___________________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).________________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.___________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500._____________________
AKUREYRI - 8JÚKRAHÚSIÐ: Heimsðknartfmi alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.__________________________
BILANAVAKT______________________________"
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936___________
SÖFN _________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar f sfma 577-1111.______________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið Opið 23. des., 27.
des., 30. des., 2. jan. og 3. jan kl. 13-16. Lokað 24., 25.,
26. des., 31. og 1. jan..___________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 662-7166. Opið mád. nd. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19. __________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI 3-6, s. 667-
9122._________■_____________________________^
BÚSTAÐASAFN, Bdstaðakirklu, s. 663-6270.______
SÓLHEIMASAFN, Sðlhcimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________
GRANDA8AFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._______________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirlyu, s. 667-5320. Opið mád.-
fid.kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D, Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opiö mán.-fðst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug-
ard. (1. okt.-15. maf) kl. 13-17. _____________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög-
um kl. 13-16. Sfmi 563-2370,________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Ilúsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl.
13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11265._______
FJARSKIPTASAFN LANDSSlMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.__________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._______________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fímmtud. kl. 17-21, fóstud.
og laugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._______
KJARVALSSTAÐIR: Lokað til 9. janúar.______________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd.
10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600,
bréfs: 525-5615._______________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er lokað í
janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANÐS, Frlkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok-
að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum
skv. samkomulagi. Upplýsingar f sfma 553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVfKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. I sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. septembcr. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eIdhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavfkor v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS fSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öörum
tímum f sfma 422-7253.________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 cr lokaö (
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
vcrður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI veröur opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.________________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.___
NÁTTÚRUGBIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30- 16._____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bökasafnið. 13-18, sunnud, 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG slMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-4321.
FRÉTTIR
Húsavík
Ráðstefna
um um-
hverfísmál
RÁÐSTEFNA um umhverfismál á
Húsavík verður haldin á Hótel
Húsavík laugardaginn 16. janúar nk.
Hún byrjar kl. 13 og lýkur um kl,
16.30.
„Fjallað verður m.a. um nýtingu
lands, skipulagsmál, áhríf gróðurs á
loftslag, orkumál, umhverfisvitund
almennings. Að því loknu verða al-
mennar umræður.
Tilgangur ráðstefnunnar er m.a.
að vekja áhuga Húsvíkinga og Þing-
eyinga á umhverfismálum og fá
fram mismunandi sjónarmið á sviði
umhverfismála.
Síðastliðið ár hefur verið starf-
andi nefnd, sem vinnur að stefnu-
mótun í umhverfismálum hjá Húsa-
Ynkurkaupstað. Markmið hennar er
umhverfisvænt og sjálfbært samfé-
lag á komandi öld. Nefndin telur
mikilvægt að fá sem fiesta í lið með
sér til að huga að umhverfismálum,
reyna að virkja bæjarbúa til sam-
vinnu á sviði umhverfismála, því er
þýðingamikið að sem flestir mæti,
segir í fréttatilkynningu.
Ráðstefnugestum er síðan boðið
að skoða Hvalasafn Húsavíkur undir
leiðsögn Asbjörns Þ. Björgvinssonar
framkvæmdastj óra.
Fyrirlestrarnir verða þessir: Þró-
un Húsavíkurlands, Reynir Vil-
hjálmsson landslagsarkitekt, Skjól-
belti og staðbundnir vindar, Harald-
ur Ólafsson veðurfræðingur, Ástand
lands og ábyrgð sveitarfélaga, Ólaf-
ur Ai-nalds náttúrufræðingur, Um-
hverfisvænir orkukostir í nágrenni
Húsavíkur, Hreinn Hjartarson bæj-
arverkfræðingur og A háum sjónar-
hóli, Ómar Ragnarsson fréttamað-
ur,“ segir í fréttatilkynningu.
A eftir fyririestrum verða al-
mennar umræður.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Höpar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165, 483-1443.__________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga frá kl. 14-16 til
14. mal. _____________________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokaö 1 vetur
ncma cftir samkomulagi. Slmi 462-2983.________
NORSKA HÚSIÐ I STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfráki. 11-17._______________________________
ORÐ PAGSINS
Reykiavík sfmi 551-0000.
Akurcyri s. 462-1840._________________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR I ItKYKJAt ÍK: Sundhiillin cr opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjaröar: Mád.-
fðst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl, 11-15 um helgar. Simi 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI _______________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÍRAGARÐURINN. (iarðurinn
er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum.
Kaffihúsið opið á sama tima.__________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.