Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 52
^ 52 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
.V
r ~ M
HÁSKÓLABÍÖ
*
HASKOLABIO
Meet Joe Black, frumsýnd í Háskólabíói og Laugarásfaíói 15. janúar.
fVfl/fl
990 PUNKTA
FEfíDU I BÍÓ
AMLiúilk. í SAMuuMt
NÝn OG BETRAN
SáCAtI
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
MulAN
Kvikmyndir.is
Hvad geturöu gert þegítr rikid gerir þig að skotmorki og
þu veist ekki af hverju? Fróbær spennutryllir fró Jerry
Bruckheimer, framleiðenda The Rock, Con Air og
Armogeddon eftir Tony Scott, leikstjóro Top
Gun, True Romance og Crimson Tidc. _ — Af f
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bi m. biidigiiai
Sýnd kl. 5 og 7. Isl.
Bróðfyndin grínmynd með Hddie
Murphy i essinu sinu.
„iiuifcc:
al'Jrai
Sýnd kl. 6.50, 9 og Sýnd kl. 4.45, 7,
11.10 ■HMGrai. 9 og 11.15. B.i. lO.TOMrar
www.samfilm.is
GLIMA á frumstigi og verið að kanna viðbrögð andstæðingsins.
VIGNIR Stefánsson með sigurbikarinn í hópi annarra keppenda.
Glímt í Klúbbnum
SÚ NÝLUNDA var í skemmtanalífi
Reykvíkinga á föstudaginn að Islands-
mótið í uuggah-glímu var haldið á
Klúbbnum og hófst keppni laust fyrir
miðnætti. Júdódeild Ármanns heldur ár-
lega sérstakan viðburð og í fyrra var
hún með súmóglímukeppni í Tunglinu.
Upphaf uuggah-glímunnar er að finna
^. í myrkviðum Afríku og nær saga hennar
allt aftur til forsögulegs tíma hellisbú-
anna þar sem karlpeningurinn sannaði
karlmennsku sína. Glíman gengur út á
að hafa andstæðinginn undir með öllum
tiltækum ráðum, en í nútíma samfélagi
er slíkt ekki vel séð og því hafa nokkrar
reglur verið settar um glímuna til að
koma í veg fyrir óæskilegt mannfall og
er nú bannað að kýla og sparka og
einnig eru spjót og axir bönnuð í keppn-
inni.
Sigurvegari kvöldsins var Vignir Stef-
ánsson og háði hann lokaviðureignina
við Bjarna Skúlason, en keppt var eftir
útsláttarfyrirkomulagi. Gestir Klúbbsins
voru afar hrifnir af uppákomunni og var
kynnir kvöldsins Andrés Guðmundsson
og hélt hann uppi mikilli stemmningu.
Hann fékk t.a.m. tvær stúlkur og tvo
drengi úr salnum til að prófa glímutökin
og ætlaði allt að verða vitlaust þegar
konurnar tókust á af mikilli grimmd.
GLIMT af hörku og
mikilli leikgleði.
MYNPBÖNP
Enn eitt ævin-
týrið á jólanóttu
Fröken Scrooge
(Ms. Scrooge)
(■ u in a n / j ó 1 a m v n il
★
Leikstjórn: John Korty.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson og
Katherine Helmond. 84 mín. Banda-
rísk. CIC myndbönd, desember
1998. Öllum Ieyfð.
ÞESSI útvatnaða sjónvarpsmynd
er enn ein nútímaútgáfan af sígildri
jólasögu Charies Dickens, sem nú
rúllar um í gröf
sinni. Hér er nirf-
illinn svört kona, í
takt við nýja og
pólitískt réttari
tíma. Þetta er ná-
kvæmlega það eina
sem myndin bætir
við það sem áður
hefur verið gert, að
því frátöldu að
draga meðaltals gæði í flokknum
nokkuð niður á við. Vinsældir sög-
unnar liggja eflaust í yfirgengilega
skýrum og einfóldum persónum sem
saman flytja jafnflókinn boðskap.
Nánast engin hugsun er að baki
staðfærslu sögunnar í nútímanum
og mögulegur ádeilubroddur gagn-
vart samfélaginu hvergi til staðar.
Lélegasta Jólanæturævintýrið hing-
að til, megi hvergi versna.
Guðmundur Asgeirsson.
FERÐIR TIL UTLANDA
Notfærðu þér 800 númerin, gjaldfrjáls þjónustunúmer fyrirtækja,
stofnana og félagasamtaka.
800
SIMINN
Fimm ættliðir
ÞEGAR haldið var upp á 88 ára
afmæli Lydiu Pálsdóttur, ekkju
Guðmundar Einarssonar frá
Miðdal, voru saman komnir
fimm ættliðir. Þeir eru frá
vinstri: Einar Guðmundsson,
Lydia Pálsdóttir, Jakob Z. S.
Baldvinsson, sem fæddist 8. des-
ember í fyrra, Sif Heiða Guð-
mundsdóttir, Guðmundur Ein-
arsson og Silja Hanna Guð-
mundsdóttir.