Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 31 ERLENT VERÐBRÉFAMARKAÐUR Rólegt eftir sveiflur á mörkuðum NOKKUR hækkun varð á lokagengi evrópskra hlutabréfa í gær eftir sveiflur — en uppörvun frá Wall Street — og hlé varð á lækkun evru gegn dollar. Þó gætir vaxandi uggs um að tíma vaxtalækkana sé að Ijúka. Dow Jones hafði hækkað um 23 punkta við lokun í London. í gjaldeyrisviðskiptum hækkaði evra í 1,09 dollara eftir metlægð og kvittur var uppi um að evrópskir seðla- bankar keyptu evrur. En líklegt er talið að aukið bil milli grósku í Bandaríkjunum og stöðnunar víða í Evrópu og Asíu stöðvi hækkun evr- unnar. Dollarinn komst í 120,75 jen. Pundið virðist standa vel gegn evru og dollar og fáir búast við að Eng- landsbanki lækki vexti á fundi sínum í dag. Lokagengi FTSE 100 hækkaði um 0,4 punkta, þótt Merrill Lynch spái því nú að gengið verði 6100 í árslok í stað 6300 samkvæmt fyrri spá. Bréf í Rentokil Initial lækkuðu um 10,6%, en bréf í General Electric Co hækkuðu um 3,9% vegna kaupa á bandarískum fjarskiptabúnaðar- framleiðanda. fyrir 2,1 milljarð doll- ara. Þýzka Xetra Dax vísitalan hækkaði um 18,77 punkta, eða 0,4%, eftir 75 punkta lækkun fyrr um daginn. Bréf í Bayer hækkuðu um 4,95%, en bréf í Hoechst lækk- uðu um 4,92% eftir mikla hækkun í síðasta mánuði. Lokaverð hluta- bréfa í París hækkaði um 0,4%. Bréf í Alcatel hækkuðu um 5,3% og bréf í Renault um 9,08% vegna uggs um horfur á evrópskum bílamarkaði í ár þrátt fyrir hagnað í fyrra. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggt á gðgnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hvertunna 4— **\f»*l Jl, MTT V- JL — W' 10,84 Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 02.03.99 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Annar afli 30 30 30 51 1.530 Keila 50 50 50 51 2.550 Langa 108 108 108 385 41.580 Steinbítur 70 70 70 1.292 90.440 Sólkoli 125 125 125 107 13.375 Undirmálsfiskur 70 70 70 70 4.900 Þorskur 129 129 129 272 35.088 Samtals 85 2.228 189.463 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 180 180 180 381 68.580 Lúða 580 310 510 31 15.820 Sandkoli 70 70 70 109 7.630 Skarkoli 178 170 176 2.298 405.114 Steinbítur 70 70 70 501 35.070 Sólkoli 170 170 170 114 19.380 Ýsa 170 143 163 356 57.928 Þorskur 130 130 130 24 3.120 Samtals 161 3.814 612.643 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 90 90 90 1.260 113.400 I Samtals 90 1.260 113.400 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 68 68 68 227 15.436 Lúða 296 296 296 57 16.872 Skötuselur 155 155 155 58 8.990 Steinbítur 70 70 70 817 57.190 Ýsa 62 62 62 79 4.898 Samtals 84 1.238 103.386 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 43 36 39 479 18.681 Hlýri 82 82 82 113 9.266 Karfi 65 56 61 4.020 245.300 Koila 68 46 47 157 7.398 Langa 99 43 93 262 24.405 Langlúra 70 70 70 935 65.450 Lúða 749 328 455 254 115.588 Rauðmagi 101 100 100 272 27.306 Skarkoli 211 189 206 1.119 230.715 Skrápflúra 45 45 45 1.826 82.170 Steinbítur 85 63 67 1.774 119.372 Sólkoli 285 178 227 591 134.127 Ufsi 75 70 74 3.094 228.554 Undirmálsfiskur 195 174 191 3.190 607.791 Ýsa 158 62 136 5.210 709.967 Þorskur 176 104 140 50.153 7.045.493 Samtals 132 73.449 9.671.584 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 150 150 150 20 3.000 Hlýri 82 82 82 243 19.926 Lúða 550 190 348 98 34.100 Skarkoli 159 139 149 921 137.063 Steinbítur 78 68 72 7.044 507.661 Sólkoli 155 155 155 442 68.510 Undirmálsfiskur 106 106 106 476 50.456 Samtals 89 9.244 820.716 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 5 5 5 22 110 Grásleppa 20 20 20 115 2.300 Karfi 64 64 64 291 18.624 Keila 30 30 30 92 2.760 Langa 110 110 110 80 8.800 Lúða 480 400 427 12 5.120 Rauðmagi 81 81 81 168 13.608 Skarkoli 216 211 212 424 89.964 Sólkoli 280 280 280 154 43.120 Ufsi 69 50 53 585 31.034 Undirmálsfiskur 112 112 112 166 18.592 Ýsa 179 111 171 1.498 256.607 Þorskur 137 103 108 4.400 474.012 Samtals 120 8.007 964.652 TÁLKNAFJÖRÐUR Hrogn 180 180 180 87 15.660 Þorskur 108 108 108 695 75.060 Samtals 116 782 90.720 FISKVERÐ Á UPFBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 103 66 102 1.526 156.064 Annar flatfiskur 10 10 10 32 320 Grásleppa 20 20 20 143 2.860 Hrogn 185 59 170 686 116.455 Karfi 67 67 67 1.842 123.414 Keila 47 47 47 100 4.700 Langa 115 79 93 666 61.638 Lúða 800 290 493 117 57.670 Skarkoli 185 185 185 424 78.440 Skata 160 160 160 29 4.640 Skötuselur 190 190 190 198 37.620 Steinbrtur 76 76 76 204 15.504 Ufsi 88 65 80 1.938 154.749 Undirmálsfiskur 118 118 118 249 29.382 Ýsa 165 140 147 5.263 771.608 Þorskur 166 129 142 48.033 6.809.638 Samtals 137 61.450 8.424.704 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 112 88 99 15.198 1.509.161 Blandaður afli 70 70 70 400 28.000 Blálanga 80 80 80 30 2.400 Grálúða 150 150 150 110 16.500 Grásleppa 20 20 20 766 15.320 Hlýri 82 80 80 250 20.088 Hrogn 180 75 109 309 33.675 Karfi 74 69 70 21.082 1.479.535 Keila 80 30 67 7.548 503.678 Langa 118 40 104 8.827 918.449 Langlúra 80 55 62 1.084 67.219 Lúða 690 180 398 242 96.200 Lýsa 56 50 52 91 4.766 Rauðmagi 100 88 90 241 21.700 Sandkoli 90 64 85 2.906 247.707 Skarkoli 216 160 212 2.250 477.968 Skata 160 160 160 9 1.440 Skrápflúra 69 54 64 3.083 197.682 Skötuselur 165 100 157 622 97.691 Steinb/hlýri 78 78 78 280 21.840 Steinbrtur 80 30 65 17.644 1.139.450 Stórkjafta 76 76 76 84 6.384 Sólkoli 160 100 140 1.094 152.635 Ufsi 90 56 72 32.753 2.362.801 Undirmálsfiskur 126 100 122 3.045 370.516 Ýsa 190 125 154 30.946 4.754.853 Þorskur 187 116 142 38.412 5.447.974 Samtals 106 189.306 19.995.630 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 67 67 67 884 59.228 Keila 68 61 64 739 47.163 Langa 110 99 104 4.012 416.606 Skötuseiur 194 128 193 239 46.235 Steinbítur 78 61 65 292 18.849 Ufsi 92 75 87 5.677 496.454 Ýsa 148 112 132 831 109.484 Þorskur 173 134 152 17.461 2.654.596 Samtals 128 30.135 3.848.614 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 43 43 43 328 14.104 Karfi 65 59 60 1.297 77.392 Langa 110 85 104 640 66.848 Lýsa 37 22 25 102 2.559 Skarkoli 186 146 160 153 24.417 Skata 184 184 184 250 46.000. Skötuselur 194 128 193 1.144 221.272 Steinbítur 73 70 70 272 19.086 Sólkoli 98 98 98 155 15.190 Ufsi 88 67 74 7.989 588.550 Undirmálsfiskur 97 97 97 111 10.767 Ýsa 181 100 165 5.692 936.676 Þorskur 173 113 148 35.853 5.291.544 Samtals 135 53.986 7.314.406 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 30 30 30 19 570 Hlýri 78 78 78 133 10.374 Hrogn 75 59 72 212 15.277 Keila 60 40 47 58 2.740 Langa 40 40 40 41 1.640 Lúða 100 100 100 35 3.500 Lýsa 39 39 39 76 2.964 Rauðmagi 100 100 100 10 1.000 Skarkoli 150 150 150 26 3.900 Skrápflúra 54 54 54 46 2.484 Skötuselur 165 165 165 9 1.485 Steinbítur 64 60 62 2.928 180.336 Sólkoli 130 130 130 29 3.770 Ufsi 64 50 61 58 3.516 Undirmálsfiskur 90 90 90 9 810 Ýsa 126 120 126 75 9.426 Þorskur 119 119 119 228 27.132 Samtals 68 3.992 270.923 HÖFN Hrogn 140 59 107 107 11.497 Karfi 58 58 58 1.008 58.464 Keila 60 60 60 22 1.320 Langa 108 108 108 266 28.728 Lúða 540 220 488 32 15.600 Skarkoli 190 190 190 111 21.090 Skata 160 160 160 20 3.200 Skötuselur 170 170 170 25 4.250 Steinbítur 69 65 67 475 32.053 Sólkoli 125 125 125 6 750 Ufsi 81 81 81 1.054 85.374 Ýsa 145 102 131 2.473 323.073 Þorskur 176 120 152 3.516 533.518 Samtals 123 9.115 1.118.917 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 43 43 43 385 16.555 Keila 68 46 58 166 9.595 Langa 99 23 87 950 82.346 Lúða 770 338 604 152 91.791 Lýsa 39 39 39 59 2.301 Steinbrtur 85 59 64 3.147 200.369 Tindaskata 5 5 5 51 255 Undirmálsfiskur 186 186 186 606 112.716 Ýsa 148 99 127 1.642 208.386 Þorskur 134 104 117 5.657 661.303 Samtals 108 12.815 1.385.618 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGl ÍSLANDS 2.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lcgsta sötu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 117.800 104,00 102,67 104,00 181.402 38.761 102,19 104,00 103,18 Ýsa 14.521 50,50 51,00 51,20 107.479 71.332 49,40 51,20 50,01 Ufsi 12.186 35,00 35,01 18.814 0 35,01 35,12 Karfi 8.500 43,50 42,00 43,00 12.529 91.500 42,00 43,00 43,00 Steinbítur 55 16,80 17,00 0 118.169 17,39 17,60 Úthafskarfi 21,00 100.000 0 21,00 21,00 Grálúða * 91,00 90,00 150.000 7 91,00 90,00 90,25 Skarkoli 458 34,00 35,00 31.542 0 33,11 33,14 Langlúra 36,98 0 8.964 36,99 37,37 Sandkoli 13,99 0 60.000 13,99 14,00 Skrápflúra 19.933 11,00 11,00 12,00 5.067 23.828 11,00 12,00 11,00 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 500.000 1,00 1,00 0 500.000 1,00 1,90 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 3,00 5,00 90.000 60.097 2,78 5,00 2,82 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Fiat íhugar tengsl við Scania Mflanó. Reuters. FIAT á Ítalíu íhugar tengsl við sænska vörubílaframleiðandann Scania og hefur ef til vill lagt fram tilboð nú þegar að sögn ítalsks dag- blaðs. Blaðið La Repubblica hermir að Fiat hugleiði möguleika á bandalagi við fleiri bílaframleiðendur, einkum Mitsubishi Motors Corp. í Japan. Ahugi Fiat á Scania vaknaði þeg- ar Volvo sleit viðræðum við sænska fjárfestingarfélagið Investor um hugsanlegt tilboð í Scania, þar sem Investor á 45% hlutabréfa. Að sögn La Repubblica getur til- boð í Scania verið sterkur leikur hjá Fiat vegna langra og náinna tengsla Fiat-forstjórans Gianni Agnelli og Wallenberg-fjölskyldunnar, sem á meirihluta í Investor. Fiat kann einnig að hagnast á kólnandi sambandi Wallenberg-fjöl- skyldunnar og Volvo síðan Volvo keypti 12% í Scania. Samstarf við Mitsubishi Fiat kannar einnig möguleika á samstarfi við Mitsubishi að sögn ítalska blaðsins, sem bendir á að fyrirtækin hafí þegar með sér sam- starf um smíði fjölskyldubíls. Japanski framleiðandinn hefur áður sagt að hann hafi ekki áhuga á hefð- bundnum bandalögum. La Repubblica segir að með sam- runa Fiat og Mitsubishi yrði komið á fót risafyrirtæki er mundi fram- leiða fímm milljónir bfla á ári. Sam- runi mundi líka opna Fiat leið inn á Asíumarkað og hægt yrði að auka samstarfíð með samkomulagi um vörubfla. Verð bréfa í Fiat hækkaði um 3% í 2,81 evru í Mflanó og bréfa í Scania um 3% í 214 sænskar krónur í Stokkhólmi. ------------------- Kværner rekinn með tapi í fyrra Ósló. Reuters. MIKIÐ tap varð á rekstri ensk- norska verkfræði- og skipasmíða- fyrirtækisins Kvæmer ASA í fyrra, en fyrirtækið segir að áætlun um að draga úr umsvifum þess muni leiða til uppsveiflu á þessu ári. Fyrirtækið skýrði frá tapi upp á 1,35 milljarða norskra króna 1998 - fyrsta árlega tapi Kvæmers síðan hlutabréf í fyrirtækinu vora skráð í kauphöllinni í Ósló 1967 - miðað við hagnað upp á 1,51 milljarð 1997. -------♦-♦-♦----- Daimler- Chrysler með aukinn hagnað London. Reuters. VERÐ hlutabréfa í Daim- lerChrysler lækkaði um 3% í Frankfurt á fimmtudag þegar fyrir- tækið skýrði frá því að nettóhagn- aður þess í fyrra hefði aukizt um 29% í 10,2 milfjarða marka. Þetta era fyrstu afkomutölur síð- an Daimler-Benz og Chrysler sam- einuðust í fímmta mesta bflafram- leiðanda heims í fyrra. Rekstrar- hagnaður jókst um 38% í 16,8 millj- arða marka. -------♦-♦-♦----- Fyrsta tap Toshiba í 23 ár Tókýó. Reuters. TOSHIBA, einn raftækjarisanna í Japan, býst við að fyrirtækið verði rekið með tapi í fyrsta skipti í 23 ár. Fyrirtækið segir ástæðumar að jenið standi illa og að fyrirtæki um allan heim hafí dregjð úr kaupum á nýjum tækjum. Toshiba mun leiðrebta þá spá sína að fyrirtækið muni skuii 12 millj- arða jena hagnaði í 20 milljarða jena tap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.