Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 55 VEÐUR Spá Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * « * » Rigning A Skúrir % * f' Slydda rj Slydduél » » » * Snjókoma y Él J Sunnan,2vindstig. -J0° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin =: Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi, en sums staðar stinnigskaldi á Austurlandi. Dálítil él um norðanvert landið, einkum á annesjum, en bjart veður sunnantil. Fost 0 til 8 stig, kaldast í innsveitum norðan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan gola eða kaldi á morgun og léttskýjað sunnan- og vestanlands, en él norðaustantil. Hæg breytileg átt og víða bjart veður á föstudag, en þykknar upp vestantil með éljagangi síðdegis. Um helgina lítur út fyrir norðaustlæga átt með éljum víða um land, en á mánudag má búast við hægu og björtu veðri. Fremur svalt í veðri næstu daga. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1"3\ I o-2 \n 1 spásvæðiþarfað XT'7\ 2-1 velja töluna 8 og 1'“ 1 /—i——'\ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 500 km vestur af Skotlandi er viðáttumikil 975 mb lægð, sem hreyfist austur, en yfir N-Grænlandi er 1030 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígæraðísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 hálfskýjað Amsterdam 9 rigning Bolungarvík -1 snjóél Lúxemborg vantar Akureyri -1 skýjað Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 11 rigning Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Vin 11 skýjað Jan Mayen -2 skýjað Algarve 18 heiðskírt Nuuk -12 vantar Malaga 17 mistur Narssarssuaq -13 skýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 3 alskýjað Barcelona 15 léttskýjað Bergen 4 skýjað Mallorca vantar Ósló 5 léttskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -9 heiðskirt Helsinki 0 komsnjór Montreal -4 þoka Dublin 11 alskýjað Halifax 2 þoka Glasgow 10 rigning New York 2 skýjað London 13 súld Chicago -1 þokumóða Paris 13 skýjað Orlando 9 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 3. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.06 0,3 7.16 4,3 13.28 0,3 19.35 4,1 8.26 13.36 18.47 2.15 ISAFJÖRÐUR 3.08 0,1 9.05 2,2 15.34 0,1 21.29 2,0 8.38 13.44 18.50 2.23 SIGLUFJORÐUR 5.11 0,2 11.32 1,3 17.45 0,1 8.19 13.24 18.30 2.02 DJÚPIVOGUR 4.28 2,1 10.36 0,2 16.39 2,0 22.50 0,1 7.58 13.08 18.19 1.46 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjoiu Moraunblaðið/Siómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 handtak, 8 stúlkan, 9 trylltar, 10 skepna, 11 regn, 13 beiskar, 15 búa litlu búi, 18 aflmik- il, 21 lengdareining, 22 fugl, 23 hylur grjóti, 24 land í Evrópu. LÓÐRÉTT: 2 frægðarverk, 3 dútla, 4 öls, 5 lærir, 6 bergmál, 7 þijóskur, 12 hestur, 14 rándýr, 15 byggingu, 16 ástfólgnir, 17 þver- neita, 18 duglegur, 19 dáin, 20 þráður. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fljót, 4 glögg, 7 ólgan, 8 ætlar, 9 der, 11 sært, 13 eggi, 14 endur, 15 spöl, 17 róma, 20 krá, 22 golan, 23 túlum, 24 rígur, 25 kiðin. Lóðrétt: 1 flóns, 2 jagar, 3 tind, 4 glær, 5 öflug, 6 gerpi, 10 eldur, 12 tel, 13 err, 15 sýgur, 16 örlög, 18 óglöð, 19 auman, 20 knýr, 21 átak. í dag er miðvikudagur 3. mars, 62. dagur ársins 1999. Jóns- messa Hólabiskups á föstu. Orð dagsins: Ljómi birtist eins og sólarljós, geislar stafa út frá hendi hans, og þar er hjúpur- inn um mátt hans. un, kl. 11 sund í Grensás- laug, kl. 14 danskennsla, kl. 15 frjáis dans, kl. 15 kaffí, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlið 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapa- fell kom og fór í gær. Mælifell kom í gær.Hrís- eyjanfór væntanlega í gær. Kristrún, Reykja- foss og Calvao fóru í gær. Ottó N. Þorláksson, Þerney, Helgafell og Hanse Duo koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur og Inna Gusenkova fóru í gær. Hanse Duo fer frá Straumsvík í dag. Hvíta- nes fer í dag. Rán kemur í dag. Mannamót Aflagi-andi 40. Verslun- arferð í Hagkaup Kringl- unni kl. 10, kaffi og með- læti. Framvegis verður farið einu sinni í mánuði, fyrsta miðvikuddag hvers mánaðar. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9 og kl. 13 handavinna, og opin smíðastofa, kl. 13 spilað. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, ki. 8.30 böð- un, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16, vefn- aðm-, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könn- unni, pútt, boceia og spilaaðstaða (brids/vist). Féíag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli v. Reykjavíkurveg. Línu- dans kl. 11. Opið hús á morgun fimmtudag, nán- ar auglýst á morgun. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Minnt er á sparidaga á Hótel Örk, 21.-26. mars. Áskriftalisti liggur frammi í Gjá- bakka og Gullsmára, tak- markað framboð. Hafið hraðann á. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa, kaffi, dagblöðin (Habakkur 3,4.) matur í hádegi. Handa- vinna þriðjud. og mið- vikud. kl. 9. Kennsla í línudönsum í kvöld kl. 18.30. Gullfoss í klaka- böndum farið ^verður fimmtud. 4. mars kl. 10, kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Snúður og Snælda sýnir iVtaðkar í mysunni og Ábrystir með kanel miðvikud. laugard. og sunnud. kl. 16 í Möguieikhúsinu við Hlemm. Aðaifundur FEB verður í Ásgarði sunnud. 7. mars. kl. 13.30. Furugerði 1. Kl. 9 al- menn handavinna, fóta- aðgerðh- hárgreiðsla, bókand og böðun, kl. 11 létt ganga, kl. 12. matur, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14. samverustund með Mar- gréti, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Ki. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. glermálun eftir hádegi umsjón Óla Stína, kl. 10.30 gamlir leikh- og dansar umsjón Helga Þórarinsd., frá há- degi spilasalur opinn, kl. 13.30 tónhornið, veiting- ar í teriu. Allar uppl. um starfsemina á staðnum og í s. 575 7720. ATH! nýtt símanúmer. Gjábakki Fannborg 8. Myndlist kl. 10, handa- vinnust. opin frá kl. 10- 17, boccia ki. 10.30, gierl- ist frá kl. 13-16, samlest- ur kl. 18, Vikivakar kl. 16, bobb kl. 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyitti- stofan er opin miðvikud. til föstud. kl. 13-17 s. 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgr., kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, Vinnustofa: mynd- list fyrir hádegi og postulínsmáling allan daginn. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau og silkimál- Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9 leir- munagerð, kl. 10.10 sögu- stund, kl. 13 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðast. opin frá kl. 9. Vitatorg. Ki. 9 smiðjan, kl. 9.30 söngur með Ás- laugu, kl. 10.15 bankaþj. Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10 búta- saumur, kl. 11.45 matur, ki. 13 handmennt, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9-12 böðun, kl. 9 hárgr. kl. 9-12 myndlist og postulínsmálun, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverf- isgötu 105. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í hverfismiðstöðinni Grett- isgötu 46 kl. 20.30. Hvítabandsfélagar, aðal- fundur félagsins verður að Hallveigarstöðum í kvöld 3. mars. kl. 20. ITC-deildin Fífa í Kópa- vogi. Fundur i kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12. Ailir velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. Fjáröflunarsamkoma í kvöld hjá Kristniboðsfé- lagi kvenna kl. 20.30. Kvenfélag Hallgríms- kirkju fundur í safnaðar- heimilinu 4. mars kl. 20. Flutt verðm- erindi í máli og myndum um Halldóru Bjarnadóttur. Kvenfélagið Hrönn, heldur fund fímmtud. 4. mars kl. 20 um borð í Sæ- björgu sem liggur við Bótarbryggju. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfél. Öldunni. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Fimmtud. 4. mars kl. 20 flytur sr. Sigurður Páls- son fyrirlestur um börn og sorg i safnaðarheimili Háteigskirkju. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Fé- lagsvist kl. 19.20 í kvöld. Allir velkomnfr. MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaMkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Starfsfólkið hjálpar þér að athuga; Q3Í Frostlög ÍH Þurrkublöð DET Ljósaperur IH Rafgeymi (H Smurolíu tH Rúðuvökva Vetrarvörur í úrvali á góðu verði. Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaoiia, hrimeyðir og silikon. léttir þér lífiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.