Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 39
Safnaðarstarf
Föstuguðsþjón-
ustur í Hall-
grímskirkju
ÞRIÐJA fóstuguðsþjónustan á yfir-
standandi fóstu verður miðvikudag-
inn 3. mars kl. 20.30. Dr. Sigurbjöm
Einarsson, biskup prédikar 6. sinn-
um í röð í þessum guðsþjónustum
og ávallt er flutt tónlist. Að þessu
sinni leikur Einar St. Jónsson á
trompet við undirleik Douglas A.
Brotchie. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju leiðir almennan
safnaðarsöng og sr. Sigurður Páls-
son þjónar fyrir altari.
Föstumessa með
altarisgöngu í
Grafarvogs-
kirkju
FÖSTUMESSA með altarisgöngu
verður í Grafarvogskirkju miðviku-
daginn 3. mars. Sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir flytur hugvelqu og þjónar
íyrir altari. Gestir koma frá Falun í
Sviþjóð, 17 konur sem eru meðlimir í
kirkjukór syngja vers úr Davíðs-
sálmum við lag eftir landa sinn, Tom-
as Boström, ásamt Kór Grafarvogs-
kirkju. Organisti er Hörður Braga-
son. Allir hjartanlega velkomnir. Ath.
breyttan messutíma: kl. 20.30.
Prestarnir.
Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn
kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Ámi
Bergur Sigurbjömsson.
Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldr-
aða kl. 13-17.
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Mæðrafundur kl. 14-15.30 í safnað-
arheimilinu. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17 í safnaðarheimilinu.
Grensáskirkja. Samverustund eldri
borgara kl. 14-16. Biblíulestur, sam-
verustund, kaffiveitingar. TTT-starf
(10-12 ára) kl. 16.30.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12.
Fræðsla: Mataræði. Hjördís Guð-
björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Passíusálmalestur og orgelleikur kl.
12.15. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30.
Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Föst-
uguðsþjónusta kl. 20.30. Dr. theol.
Sigurbjörn Einarsson biskup.
Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl.
10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir kl.
18.
Langholtskirkja. Starf eldri borg-
ara í dag kl. 13-17. Passíusálmalest-
ur og bænastund kl. 18.
Laugameskirkja. Fundur
„Kirkjuprakkara“ (6-9 ára börn) kl.
14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl.
16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-
15 ára) kl. 20.
Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-
12. Fræðsla: Barnasjúkdómar.
Hjúkrunarfræðingar á Seltjamar-
nesi. Kaffi og spjall. Ungar mæður
og feður velkomin. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 15-17. Helga
Ingvadóttir kemur í heimsókn. Um-
sjón Kristín Bögeskov, djákni.
Föstuguðsþjónusta kl. 20. Mynda-
sýning að lokinni guðsþjónustu.
Kaffiveitingar. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára
böm kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum
er hægt að koma til presta safnað-
arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu á eftir. „Kirkjuprakkar-
ar“ starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.
TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15.
Æskulýðsstarf á vegum KFUM og
K og kirkjunnar kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja. KFUK fyrir
stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar
kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl.
16.30.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára
bömum í dag kl. 16.45-17.45 í safn-
aðarheimilinu Borgum. Starf á
sama stað með 10-12 ára (TTT) kl.
17.45-18.45.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn-
um í kirkjunni og í síma 567 0110.
Léttur kvöldverður að bænastund
lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins
kl. 20.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og þorramatur.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30.
Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22
í minni Hásölum. Kl. 20-21.30 íhug-
un og samræður í safnaðarheimilinu
í Hafnarfjarðarkirkju. Leiðbeinend-
ur Ragnhild Hansen og sr. Gunnþór
Ingason.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl.
12. Kyrrðar- og bænastund í kirkj-
unni kl. 12.10. Samvera í kirkjulundi
kl. 12.25, djáknasúpa, salat og brauð
á vægu verði - allir aldurshópar.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
10 foreldramorgunn. Kl. 12.05
kyrrðar- og bænarstund í hádegi. 20
mínútur. Kl. 20.30 biblíulestur í
KFUM & K húsinu. Verið velkomin
í hópinn. Við emm að fjalla um Jó-
hannesarguðspjall þessa dagana.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl.
18.30 fjölskyldusamvera sem hefst
með léttri máltíð á vægu verði. Kl.
19.30 er kennsla og þá er skipt nið-
ur í deildir. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Lágafellskirkja. Kyrrðar- og
bænastundir alla fimmtudaga kl. 18
í vetur.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
Mömmumorgunn í Fellsborg kl. 10.
FRÉTTIR
Lokun sólar-
hringsstofnana
og samfélags-
leg þátttaka
fatlaðra
DR. KELLEY Johnson, dósent við
Deakin University í Melboume í
Ástralíu, flytur fyrirlestur á vegum
Rannsóknarstofnunar Kennarahá-
skóla Islands í dag, miðvikudaginn 3.
mars kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefn-
ist: Lokun sólarhringsstofnana og
samfélagsleg þátttaka fatlaðra.
í fréttatilkynningu segir: „Fyrir-
lesturinn er byggður á reynslu dr.
Kelley Johnson af vinnu sem tengist
lokun sólarhringsstofnana. Hluti
þess starfs hefur falist í faglegri ráð-
gjöf við stofnanir sem verið er að
leggja niður og hefur dr. Johnson
unnið slík ráðgjafarstörf í ýmsum
löndum. Þá hefur hún unnið nokkur
rannsóknarverkefni á þessu sviði.
Meðal annars fjallaði doktorsritgerð
hennar um hóp þroskaheftra kvenna
sem bjuggu á lokaðri deild á stórri
sólarhringsstofnun sem var verið að
leggja niður og fylgdi hún konunum
eftir um tveggja ára skeið.
Kelley Johnson hefur einnig rann-
sakað hvemig fótluðum famast úti í
samfélaginu. Hún hefur m.a. kannað
með hvaða hætti fötluðu fólki er
meinuð eða boðin þátttaka í ýmsum
„venjulegum" félögum, samtökum og
stofnunum samfélagsins.
Kelley Johnson hefur um árabil
unnið að málefnum fatlaðra, bæði
sem fagmanneskja og fræðimaður,
og nýtur hún alþjóðlegrar viður-
kenningar fyrir skrif sín um þau
efni.“ Fyrirlesturinn verður flutt-
ur á ensku í stofu M-201 í Kennara-
háskóla íslands við Stakkahlíð. Öll-
um er heimill aðgangur.
R A Ð A U G W LV S I I I M G A R
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Gerðahreppur
Rekstur leikskóla
Auglýst er eftir áhugasömum aöilum til að
annast rekstur leikskóla Gerðahrepps í Garði.
Fyrirhugað er að rekstraraðili fái mánaðarlega
rekstrarþóknun, sem stendur undir öllum
kostnaði við rekstur leikskólans.
Leikskólinn verður starfræktur í nýju húsnæði
hreppsins sem áætlað er að taka í notkun
1. ágúst 1999. í leikskólanum verður rými fyrir
rúmlega 40 börn samtímis.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ,
Borgartúni 20, Reykjavík, og á skrifstofu Gerða-
hrepps á Melbraut 3, Garði, frá og með þriðju-
deginum 2. mars 1999.
Tilboð skulu hafa borist á skrifstofu Gerða-
hrepps eigi síðar en þriðjudaginn 16. mars
kl. 11.00, og verða þau þá opnuð að viðstödd-
um þeim bjóðendum sem þess óska.
VSÓ RÁÐGJÖF, sími 562 1099,
Borgartúni 20, Reykjavík.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Eim-
skipafélag íslands hf., fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Brimhólabraut36, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins,
fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Foldahraun 41, 2. hæð D, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, fimtudaginn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og
Sigurður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins, fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Hásteinsvegur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 11. mars
1999 kl. 9.30.
Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðendur
íslandsbanki hf. og Landsbanki (slands, Tryggvagötu 11, fimmtudag-
inn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Aðalfundur Þormóðs
ramma - Sæbergs hf.
Aðalfundur Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
verður haldinn á Hótel Læk, Siglufirði,
fimmtudaginn 11. mars n.k. og hefst hann
kl. 14.00.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.
samþykkta félagsins
2. Heimild félagsinstil að eiga eigin hluti.
3. Breytingar á samþykktum félagsins.
4. Önnur mál
Dagskrá, endanlegartillögur, svo og ársreikn-
ingurfélagsins mun liggja frammi á skrifstof-
umfélagsinsá Aðalgötu 10, Siglufirði, og
Hornbrekkuvegi 3, Olafsfirði, viku fyrir aðal-
fund.
Kirkjubæjarbraut 11, neðri hæð, þingl. eig. Guðmar Hauksson og
Þorbjörg Rósa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins, fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Vigdís Helga VE-700 (skipaskrárnr. 1626), þingl. eig. Útey hf., gerðar-
beiðendur Axel Jónsson, Faxeyri ehf. og Landsbanki íslands hf„
Hornafirði, fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 9.30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
2. mars 1999.
FUIMOIR/ MANIMFAGNAÐUR
Hluthafar, sem ekki geta mætt en hyggjast gefa
umboð, þurfa að gera slíkt skriflega.
Stjórn Þormóðs ramma - Sæbergs hf.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ HELGAFELL 5999030319 IVA/
□ GLITNIR 5999030319 I
I.O.O.F. 7 = 179030381/2 = Sp.
I.O.O.F. 9 = 179338V2 =
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Svavar Guðnason og Elsa Guðbjörg
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf„ miðvikudaginn 10. mars
1999 kl. 14.00.
Dverghamar8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, gerðarbeiðendur
Islandsbanki hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 10. mars
1999 kl. 15.00.
Vestmannabraut 74, 50%, þingl. eig. Sigfríður Björg Ingadóttir, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf„ miðvikudaginn 10. mars 1999 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn ■ Vestmannaeyjum,
2. mars 1999.
) jKalak
tj MÞ
Grænland
í kvöld, miðvikudagskvöldið 3. mars, efnir
Grænlensk-íslenskafélagið Kalaktil Græn-
landskvölds í sal Norræna hússins. Leifur Örn
Svavarsson, jarðfræðingur, sýnir myndir frá
gönguskíðaferð milli þorpa á Ammassalik-
svæðinu og Þór Þorbergsson, tilraunastjóri,
segirfrá dvöl sinni á Suður-Grænlandi.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
Stjórn Kalak.
Hörgshlíd 12.
Bodun fagnadarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
REGLA MUSTERISRIDDARA
RM Hekla
3.3.-VS-FH
SAMBAND (SLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58
Kl. 20.30 verður fjáröflunarsam-
koma Kristniboðsfélags kvenna.
Kristniboðadætur syngja.
Happdrætti. Gunnar J. Gunnars-
son flytur hugleiðingu.
Allir velkomnir og fólk hvatt til að
fjölmenna.
Kl. 20.30 Hjálparflokkur fyrir
konur, Suðurgötu 15, 3. hæð.
KENNSLA
Söngnámskeið
fyrir unga sem
aldna, laglausa
sem lagvísa,
byrjendur/
framhald.
Námskeiðstími:
7. mars—7. maí.
Esther He)ga
Guðmundsdóttir, söngkennari.
S. 561 57£7 og 699 2676.