Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 5/3 nokkur saeti laus — lau. 6/3 uppselt, fös. 19/3. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverölaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 7/3 - lau. 20/3 - lau. 27/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 7/3 — sun. 14/3. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fim. 5/3 — lau. 6/3 — fös. 19/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Snu'daóerkstceði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 4/3 uppselt — fös. 5/3 uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 síðdegissýning kl. 15 uppselt — fim. 11/3 uppselt — fös. 12/3 uppselt — lau. 13/3 uppselt — sun. 14/3 uppselt. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opln mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund lýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 6/3, uppselt, sun. 7/3, uppselt, lau. 13/3, uppselt, sun. 14/3, uppselt, lau. 20/3, nokkur sæti laus, sun. 21/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. 6. sýn. fös. 5/3, græn kort, 7. sýn. lau. 13/3, hvft kort fim. 18/3. Stóra svið kl. 20.00: U í Svttt eftir Marc Camoletti. Lau. 6/3, uppselt, fös. 12/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 5. sýn. sun. 7/3, gul kort Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. « . ATH 'm. sýningum ^ > sf ,er SVAR TKLÆDDA KONAN fyntítfí. speonandi. hrollvekjancU draugasnga Sum 28. feb -23. sýn. -21:00 Lau: 6. mar - 24. sýn. - 21:00 Sun: 14. mars - Fös: 19. mars - Lau: 27^mats Tilboðfrá Hominu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku !ytgj\ htidtuii T J A R N A R B í Ó Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is 5 30 30 30 Miðosalo opin kl. 12-18 og from að sýningu sýningordoga. Símapontanir virka daga frá kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 rriið 17/3, lau 2CV3, fös 26k3 Einnig á Akureyri s: 461 3690 PJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20.30 A1H breyttan sýningartíma fös 5/3, lau 13/3 örfá sæti laus FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning kl.20, lau &3, fös 12/3, sun 21/3, fim 253 Takmarkaður sýningafjöldi! HÁDEGISLBKHÚS - kl. 12.00 Lertumaðun^istúfku rrið 3/3 uppseit 1im 4/3, fös 5/3, mið 1CV3, fim 11/3, fös 12/3 KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 sun 7/3, sun 14/3 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Bnþáttungar um & rikið mið. 3/3 kl.20, sun. 7/3 kl. 20 Tílboð til leikhúsgesta! 20% afeléttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. NFB SYNIR Með fullri reisxt Aukasýningar vegna gífurlegrar eftirspurnar í kvöld mið. 3/3, fös. 3/3 og lau. 6/3 Miðaverð 1.100. Sýningar kl. 20. Rommí ÁAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. fös 5/3, lau 6/3, sun 14/3 laus sæti, fös 19/3 Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. mars W. A. Mozart: Sinfónía nr. 31 píanókonsert nr. 27 F. Mendelssohn: Sinfónía nr. 3 Einleikari: Edda Erlendsdóttir Stjórnandi: Rico Saccani Bláa röðin 6. mars í Laugardalshöll. Giaccomo Puccini: Turandot Stjórnandi: Rico Saccani Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í sfma 562 2255 Alþingi unga fólksins V ettvangur fyrir sjónarmið ungs fólks í TILEFNI af 50 ára afmæli Evr- ópuráðsins á þessu áii verður haldið Álþingi unga fólksins í Alþingishús- inu við Austurvöll dagana 29. til 31. mars. Öll ungmenni á aldrinum 16 til 20 ára geta sótt um en 63 verða valin til þátttöku og rennur umsóknar- frestur út 8. mars næstkomandi. Pingað verður um ýmis málefni er tengjast Evrópuráðinu, t.d. um- hverfismál, jafnréttismál, vemdun mannréttinda, menntamál og bar- áttu gegn skipulögðum glæpum og eiturlyfjum. Þátttakendur munu ganga í störf alþingismanna og fylgja hefðum og reglum sem ríkja í þinghúsinu. Marta Nordal verkefnisstjóri var spurð nánar út í þingið. „Umsóknareyðublöð hafa verið send í alla framhaldsskóla á landinu og við skorum á sem flesta að sækja um. Valið verður úr umsóknum með tilliti til kjördæmaskipunar og kynjahlutfalls og því vonum við að ungt fólk af landsbyggðinni verði duglegt að sækja um.“ - Hvernig verður fyrirkomulagið á þinginu? „Skipað verður 1 fylkingar, ekki GAMANLEIKURINN HÓTEL HEKLA Fim. 4/3 nokkur sæti laus, fös. 12/3 laus sæti, lau. 13/3 laus sæti, mið 17/3 (á sænsku), mið 31/3 Magga ötína oq Hr.lngiR laugardaginn 6. mars kl. 23 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim,—sun. milli 16 og 19 og símgreiðsiur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is isuínska opi;h an ]_/r si jJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar 5/3 kl. 23.30 uppselt lau. 6/3 kl. 23.30 uppselt sun. 7/3 kl. 20 uppselt fim. 11/3 kl. 20 uppselt lau. 13/3 kl. 20 uppselt Ö L.HlKR«T FVrIb a sun 7/3 kl. 14 og 16.30 uppseldar Aukasýning sun 14/3 kl. 14 og 16.30 Athugið! Síðustu sýningar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í 8. 551 1475 frá kl. 10 Miðasaia alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl:20 4/3 laus sæti 10/3 laus sæti 13/3 miðnætursýn. kl. 23.30 Síðustu sýningar Miðaverð 1200 kr. Leikhópurinn Á senunni ALLRA II. SÍÐASTA t nPinn SÝNING! fullkomm ‘jafningi 6. mars kl. 20 uppselt Hofundurog teikari Felix Bergsson Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir UNGT fólk verður á Alþingi í lok mars. Morgunblaðið/Golli endilega pólitískai', og þær skipa sér svo talsmenn og formenn." - Hvernig verður undirbúningi háttað? „Þegar þátttakendur hafa verið valdir fá þeir í hendurnar öll þau gögn sem þeir þurfa til að fræðast um störf Alþingis og svo verðum við í beinu sambandi við þá til að undir- búa þá sem best. Öll mál sem tekin verða fyrir tengjast Evrópuráðinu og líklegt að ungt fólk sem lætur sig þau miklu varða sæki um en um- sækjendur þurfa ekki að vera póli- tískir til að hafa skoðanir á þeim. Þetta eru allt mál sem snerta ungt fólk og allir ættu að finna eitthvað sem höfðar til þeirra. Þetta er alveg einstakt tækifæri til að kynnast störfum Alþingis.“ - Verða þær umræður sem koma til með að eiga sér stað teknar aftur upp hjá hinum raunverulegu þing- mönnum landsins? „Allt verður ritað niður og það væri skemmtilegt ef þetta vekti at- hygli alþingismanna, að unga fólkið myndi veita þeim innblástur." Styrktarkvöld á Alafoss föt bezt Morgunblaðið/Jón Svavarsson INGIBJÖRG Kristinsdóttir, Ágúst Ormsson, Valgerður Magnúsdóttir og Guðmunda Arnórsdóttir klappa skemmtikröftunum lof í lófa. GUÐJÓN Valgeirsson, Sif, Bryndís og Dagný Davíðsdætur skenimtu sér vel. Andi sjöunda áratugar- ins réði ríkjum SKEMMTUN til styrktar Kjart- ani Baldurssyni tónlistarmanni var haldin á föstudagskvöldið síðastliðið. Félagar og fyrrver- andi samstarfsmenn Kjartans komu saman og tóku lagið hon- um til heiðurs. Mávarnir spiluðu tónlist Shadows og André Bach- mann söng gamalkunn íslensk lög. Einnig lék Gildran þekkt lög eftir Creedence Clearwater Revival og sérstakur gestur kvöldsins, Harold Burr úr Platt- ers, söng Only You og Twilight time meðal annarra af mikilli innlifun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.