Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Davíð Oddsson segir hag öryrkja góðan hér samanborið við hin Norðurlöndin Samfylkingin ekki líkleg til að gera betur við öryrkja DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokks- ins að almennt væru kjör öryrkja á Islandi hagstæð samanborið við hin Norðurlöndin. Hann sagði að reynslan sýndi að flokkarnir sem stæðu að Samfylkingunni væru ekki líklegir til að gera betur við bóta- þega í almannatryggingakerfínu en núverandi ríkisstjórn. Hópur öryrkja minnti fulltrúa á landsfundinum á hagsmunamál sín með þvi að halda á loft kröfuspjöld- um og með því að afhenda landsfund- arfulltrúum kröfur öiyrkja um bætt kjör. Davíð sagði eðlilegt að öryrkjar vildu minna á hagsmunamál sín. Davíð sagði að Sjálfstæðisflokkur- inn hefði ætíð haft skilning á stöðu þeirra sem væru hjálparþurfi. Flokkurinn vildi tryggja öflugt efna- hagslíf og miklar sameiginlegar þjóðartekjur m.a. til þess að geta Allt að 45% verðlækkun á svínakjöti SVÍNAKJÖTSÚTSALA hefst í Nóatúnsverslunum í dag. Veittur er allt að 45% afsláttur af 34 tonnum af svínakjöti sem kemur frá fimm býlum á Suðurlandi og Hýrnmel í Borgarfirði. Að sögn Jóns Þ. Jóns- sonar, kaupmanns í Nóatúni, hefur verið gífurleg framleiðsluaukning á svínakjöti og hann reiknar fastlega með að þessi verðlækkun sé upp- hafið að varanlegri verðlækkun á svínakjöti. „Svínakjötsbændum hefur fækkað að undanförnu og þeir sem eftir eru hafa aukið fram- leiðsluna það mikið að þörf er á söluaukningu." „Svínakjötsútsalan í Nóatúni stendur í ákveðinn tíma og hver verðþróunin verður að henni lok- inni verður bara að koma í ljós“, segir Kristinn Gylfi Jónsspn, for- maður Svínaræktarfélags Islands, þegar hann er spurður hvort verð- lækkun á svínakjöti sé varanleg. Gert ráð fyrir 5-10% framleiðsluaukningu „I fyrra var samdráttur í fram- leiðslu svínakjöts upp á 1,3% sem hefur ekki gerst í ein tíu ár. Við gerum á hinn bóginn ráð fyrir 5-10% framleiðsluaukningu í ár og á næstu misserum. Oft aukast líkur á verðlækkun þegar framboð eykst.“ Jón nefnir sem dæmi um verð- lækkun á svinakjöti í Nóatúni að svínalæri og bógur sem selt hefur verið á 599 krónur kílóið fari í 399 krónur kílóið. Þá kostar kíló af svínakótelettum 799 krónur en var á 1.098 og rifjasteik er nú seld á 299 krónur kílóið í Nóatúni í stað 498 króna. staðið myndarlega að sameiginleg- um verkefnum. Stjórnmálamenn á vinstri kanti stjórnmálanna töluðu hins vegar eins og velferðarþjónust- an gæti lifað eigin lífi án þess að undirstaðan væri sterk. Óhagstæður samanburður Davíð sagði fróðlegt að bera sam- an breytingar á bótum almanna- trygginga á árunum 1987-1991, þeg- ar Alþýðuflokkur og Alþýðubanda- lag voru lengst af í iTkisstjórn, og breytingar á þessu kjörtímabili. A meðan A-flokkarnir stjórnuðu hefði kaupmáttur grunnlífeyris almanna- trygginga lækkað um 16,2%, en hækkað um 10,9% á þessu kjörtíma- bili. Á íyrra tímabilinu hefði kaup- máttur tekjutryggingar lækkað um 6,4%, en hækkað um 21,9% á þessu kjörtímabili. Kaupmáttur heimilis- uppbótar hefði lækkað um 11,3% ÁTAKSHÓPUR öryrkja úr aðild- arfélögum Öryrkjabandalagsins stóð fyrir utan Laugardalshöll við upphaf landsfundar Sjálfstæðis- flokksins í gær. Afhentu þeir landsfundarfulltrúum blað með tilvitnun í stefnuyfirlýsingu Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráð- herra og formanns Sjálfstæðis- flokksins, frá árinu 1944, ásamt nokkrum helstu áherslumálum ör- yrkja. I hinum tilvitnuðu ummælum Ólafs Thors, sem fulltrúar ör- yrkja vildu minna á, segir: „Ríkis- stjórnin hefur með samþykki þeirra þingmanna, er að henni meðan vinstriflokkarnir stjórnuðu, en hækkað um 71,4% á yfirstand- andi kjörtímabili. Sérstök heimilis- uppbót hefði lækkað um 8,8% á fyrra tímabilinu, en hefði á síðustu fjórum árum hækkað um 21%. Sama ætti við um atvinnuleysis- bætur, sem hefðu lækkað um 14,7% meðan vinstrimenn stjórnuðu á árun- um 1987-1991, en hækkað um 11,4% á yfirstandandi kjörtímabili. Kaup- máttur launa hefði á þessum árum lækkað um 10,6%, en hækkað um 18% eftir að núverandi ríkisstjóm tók við. Kaupmáttur launa opinberra starfsmanna hefði raunar batnað enn meira eða úr því að lækka um 14% í það að hækka um 29%. Kaupmáttur lágmarkslauna hefði lækkað í tíð vinstrimanna um 20%, en hækkað um 38,6% á þessu kjörtímabili. „Þetta eru staðreyndir, sem tala sínu máli. Mér liði ekki vel að fara í standa, ákveðið að komið verði á á næsta ári svo fullkomnu kerfi almannatrygginga, sem nái til allrar þjóðarinnar, án tillits til stétta eða efnahags, að Island verði á þessu sviði í fremstu röð nágrannaþjóðanna." „Við komum hingað gagngert til að minna landsfundarfulltrúa á stefnu Ólafs Thors frá árinu kosningabaráttu með slíkar tölur á bakinu," sagði Davíð. Davíð sagði að framlag ííkissjóðs til stofnana fatlaðra hefðu hækkað um 35% á árunum 1993-1999 og fjöldi sambýla hefði tvöfaldast frá 1993-1996. „Ráðstöfunartekjur öiyrkja á Is- landi, svo dæmi séu nefnd, eru al- mennt hagstæðari samanborið við hin Norðurlöndin. I dæmigerðu til- viki eru þær hærri en á hinum Norðurlöndunum, að Danmörku einni undanskilinni. Og þegar við berum okkur saman við Norður- löndin, erum við að bera okkur sam- an við það besta sem fyrirfinnst í veröldinni allri.“ í drögum að stjórnmálaályktun landsfundarins er lögð áhersla á að lífeyriskerfi almannatrygginga verði endurskoðað í samhengi við skatt- kerfið. 1944 þar sem hann segir að eftir eitt ár verði komið á svo full- komnu kerfi almannatrygginga að Island verði í fremstu röð. Okkur finnst að kominn sé tími til að þetta gerist. Ólafur var for- maður Sjálfstæðisflokksins í 30 ár og ég trúi ekki öðru en að landsfundarfulltrúar taki orð hans mjög alvarlega. Við erum Samþykktar breytingar á krókaveiðum ALÞINGI samþykkti í gær breyt- ingar á veiðum krókabáta en sjávar- útvegsnefnd þingsins hafði lagt fram frumvarp þess efnis tveimur klukkutímum áður. Þingi var síðan frestað til 25. mars. í breytingunum felst nokkur rýmkun á veiðum krókabáta. Sem dæmi má nefna að bátar á sóknar- dagakerfi mega stunda veiðar út október ár hvert, mánuði lengur en samkvæmt núverandi reglum. Þrengri heimildir eru fyrir fækkun sóknardaga milli fiskveiðiára, þannig að þeim má framvegis ekki fækka meira en um 10% milli ára. ■ Ný lög um krókabáta/12 ---------------- Dæmdur í sjö ára fangelsi BRETINN Kio Alexander Ayobambele Briggs var dæmdur í 7 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykja- víkur í gær fyrir að flytja inn rúm- lega tvö þúsund e-töflur. Dóminum verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þótti dóminum, sem telja yrði að Briggs hefði vísvitandi og í ágóðaskyni flutt eiturlyfin inn í landið til þess að þeim yrði flreift hérlendis. ■ Ákærði hlaut/14 ------♦-♦-♦---- Risíbúð skemmdist í eldi TALSVERT tjón varð í risíbúð við Grettisgötu í Reykjavík er eldur kom þar upp kl. 20.33 í gær. Maður sem þar var fékk snert af reykeitr- un og var fluttur á slysadeild. Slökkviliðið í Reykjavík sendi allt tiltækt lið á vettvang og viðbótar- mannafli var ræstur út. Lögreglan lokaði aðliggjandi götum til að tryggja slökkviliðinu starfsfrið. Slökkvistarfi lauk á um klukkutíma og var ekki vitað um upptök eldsins í gærkvöld. að benda þeim vinsamlegast á að gera það,“ sagði Margrét Guð- mundsdóttir, fulltrúi Landssam- bands áhugafólks um flogaveiki, og forsvarsmaður hópsins, í sam- tali við Morgunblaðið. Á blaðinu sem fulltrúar öryrkja afhentu landsfundarfulltrúum segir m.a. að brýna nauðsyn beri til að hækka örorkulífeyri um 20 þúsund krónur, frítekjumark al- mannatrygginga verði fært úr 30 þúsund krónum á mánuði í 50 þús. krónur og skattleysismörk leið- rétt til samræmis við þróun launa- vísitölu síðustu tíu ára og hækkuð í 85 þúsund krónur. Morgunblaðið/Þorkell DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ástríður Thorarensen, eigin- kona hans, heilsuðu fulltrúum öryrkja fyrir utan LaugardalshöII er þau komu á setningu landsfundar Sjálfstæðisflokksins síðdegis í gær. • • Oryrkjar fjölmenntu að Laugardalshöll við upphaf landsfundar Minntu fundarfulltrúa á orð Ólafs Thors ■ Sérblöð í dag AFÖSTUDÖGUM Grisiingar gefa tóninn Spítaialíf í eyði- mörkinni • ••••••••••••••••••••••••••• Þorbjörn Jensson kallar á Julian Duranona/C1 Landsliðið í æfingabúðir til Dormagen/C3 Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.