Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 29 LISTIR Einar Askell á Suðurlandi MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleik- ritið Góðan daginn, Einar Áskell í bæjarleiklnísinu í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag, kl. 13 og 15 og í Grunnskóla Þorlákshafnar mánudaginn 15. mars kl. 17. Leikritið er gert eftir sögum hins kunna sænska höfundar Gunillu Bergström um Einar Áskel. Leik- gerðin er eftir Pétur Eggerz, sem jafnframt er leikstjóri og er leik- gerð unnin í samráði við höfundinn. Tónlist er eftir Georg Riedel, en hann er m.a. þekktur fyrir lög sín um Línu Langsokk og Emil í Katt- holti. Leikarar eru Skúli Gautason og Pétur Eggerz. Miðaverð er 800 kr. SKÚLI Gautason og Pétur Eggerz með Einar Áskel á milli sín, f f , ^Smmmm \ r Námskeið og fyrirlestrar í MHI NAMSKEIÐ í ílókagerð verður í húsnæði MHI í Laugamesi og hefst það fóstudaginn 19. mars. Ymsir möguleikai- tækninnar verða kynntir. Kennari er Anna Þóra Kai’lsdóttir myndlistarmaður. Ragna Ingimundardóttir leir- listarmaður kennir grundvallarat- riði gifsmótagerðar í húsnæði MHÍ í Laugarnesi. Kennsla hefst mánudaginn 12. apríl. Hljóðvinnsla í tölvu fyrir byrj- endur er námskeið sem Ai-nfmn- ur S. Einarsson myndlistarmað- ur kennir. Kennsla hefst í MHÍ í Laugarnesi þriðjudaginn 13. apr- íl. Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður flytur fyrirlest- ur í MHI í Laugarnesi mánudag- inn 15. mars kl. 12.30. Fyrirlest- urinn nefnist Rauður sjóndeildar- hringur. Þá flytur Arndís Árnadóttir hönnuður fyrirlestur í Barmahlíð, Skipholti 1, miðvikudaginn 17. mars kl. 12.30. Fyrirlesturinn fjallar um íslensk húsgögn og nefnist Fylgst með straumum 1925-45. BEGS- bræður sýna í Hári og list SAMSÝNING BEGS-bræðra, þeirra Bjarna Ragnars Har- aldssonar, Elíasar Hjörleifs- sonar, Gunnars Aimar og Sverris Ólafssonar myndlist- armanna, verður opnuð í Gall- eríi Hári og list, Strandgötu 39, Hafnarflrði, í dag, fóstu-, dag, kl. 20. Síðast sýndu þeir saman verk sín í FIM-salnum við Laugarnesveg, fyrir réttum tuttugu áram og er þessi sýn- ing í tilefni tímamótanna. Sýningin er opin daglega frá kl. 9-18, um helgar frá kl. 14-18, og lýkur 28. mars. Lúðraþytur í Ráðhúsinu TÓNLEIKAR fjögurra lúðra- sveita verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, laug- ardag, kl. 16. Lúðrasveitirnar sem fram koma eru: Lúðrasveit Þor- lákshafnar, Lúðrasveit Hafn- arfjarðar, Lúðrasveitin Svan- ur og Lúðrasveit verkalýðsins. Stjórnendur era Róbert Darl- ing, Stefán Ómar Jakobsson, Haraldur Á. Haraldsson og Tryggvi M. Baldvinsson. Aðgangur er ókeypis. Selfosskirkja Tríó Suður- lands leikur NÝSTOFNAÐ Tríó Suður- lands heldur tónleika sunnu- daginn 14. mars í Selfoss- kirkju kl. 16.15. Tríóið er skip- að þeim Agnesi Löve, píanó- leikara, Ásdísi Stross, fiðlu- leikara, og Gunnari Björns- syni, sellóleikara. A efnisskrá eru tríó eftir J. Haydn í G-dúr nr. 25 og L.v. Beethoven op. 1 nr. 3 í c-moll. Hlífðarefni undir borðdúka Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. föstud Stóraukinn afsláttur af öllum sundfatnadi og íþróttaskóm OODDO npnno oooon noaao 00001 A.Columbia "V Sportswtar Company» -----sportvömihús Fosshálsi 1 - Sími 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.