Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 55 KIRKJUSTARF Hafnarfjarðarkirkja Safnaðarstarf Fræðsluerindi í Strandbergi DR. Einar Sigurbjömsson prófess- or í guðfræði heldur fræðsluerindi í Strandbergi, safnaðarheimili Hafn- arfjarðarkirkju laugardagsmorg- uninn 13. mars um „Fórn og sam- líðun“ út frá grunnstefjum Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar. Er- indið hefst kl. 11. Að því loknu er boðið upp á samræður og léttan hádegisverð þátttekendum að kostnaðarlausu. Allir eru velkomn- ir. Prestar Ilafnarfjarðarkirkju. Hallgrímskirkja. Passíusálmalest- ur og orgelleikur kl. 12.15. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Létt hreyfing og slökun. Kyrrðar- og bænarstund kl. 12.10. Eftir stundina er súpa og brauð. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hofskirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Fjöl- breyttar ræður. Allir hjartanlega velkomnir. Karlasamvera í neðri sal kirkjunnar kl. 20.30. Allir kai-lar velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: A laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Jóhann Grétarsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs- þjónustu. Ræðumaður Finn F. Eck- hoff. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðumað- ur Ester Ólafsdóttir. Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli, sunnu- daginn 14. mai-s nk., að lokinni messu í Garðakirkju sem hefst kl. 14. Sjá áður auglýst í Kirkjustarfi 7. mars. Veggljós / Loftljós Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Komdu i Krin^luna i da$ 05 iáðu blom o^iiikiibita, boiiit 111 sveitinni. SúrefiiisfÖrur Karin Herzog Kynning í dag kl. 14-18 í Hringbrautar Apóteki, Apóteki Keflavíkur, Lyfjaútibúinu Þorlákshöfn og Sauðárkróks Apóteki Kynningarafsláttur 60 töflur Hverju mótmæltu bændur í Brussel? Garðyrkjubændur og aðrir bændur innan EB berjast harkalega gegn lækkun niðurgreiðslna til framleiðslu þeirra. Hér á landi eru til menn sem vilja að styrkjalaus íslensk garðyrkja keppi við óheftan innflutning frá þessum löndum. UNGT FÓLK í SAMFYLKINGUNNI BARNA VII Nattúruleg vitamín os steinefni fyrir börn t!l að tyggjo eða sjúga Bragðgóðar fjölvítamín- og steinefnatöflur fyrir börn og unglinga Éh EÍIsuhúsið Taktu þátt í leiknum, kannski vinnur þú! <g> mbl.is ^TXCCTAH e/TTHWKO /VK7 / SAMUÍ Alfabakka Taktu þátt í léttum leik á mbl.is og þú getur átt von á að vinna Thomson 28“ sjónvarp og Daewoo myndbands- tæki frá BT, eina af 45 gamanmyndum á spólu frá Sam-myndböndum eða miða fyrir tvo á myndina. Gamanmyndin Patch Adams er byggð á sannri sögu Hunter „Patch“ Adams, læknanema sem hafði mikia trú á lækningamætti húmors. Robin Williams hlaut tilnefningu til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.