Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 63 DIOITAL TFTx DIGITAt MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Gamansöm spennumynd sem segir Drykkfeldur blaöamaöur þarf heldur betur að láta renna af sér þegar viðhaldið finnst myrt í rúminu og eiginkonunni er rænt. Skotglöð hjúkka í nunnubúningi kemur líka við sögu. Aðalhlutverk: David Thewlis (Seven Years in Tibet, Naked) og Rachel Griffiths (My Best Friend's Wedding og Muriel's Wedding). ATH! PESSI MYND FJALLAR EKKI UM LOGSKILNAÐ. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11. b. í. 16 ára. SUM LEYNDARMÁL MUNU ASÆKJA PIG ALLA ÆVI Sunia dauðlangar að fá annad tæklfœri. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16. Stjiipmamina sýnd í Laugarásbíó CHa/rma** OFTHEBOARD og- fií-fkóll Sýnd um helgar www.stiormfbio.is Tvö dónaleg haust á Geysisbar Otryggt menn- ingarástand -rr 5S3 2075 AIVÖRUBÍÓ! ™ Roiby STAFRÆNT siærsts tjsujið með HLJOÐKERFI í | uv ÖLLUM SÖLUM! 1 ^ Einstök grínmynd sem sat á toppnum ( Bandaríkjunum ( þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn ( myndinni. Forsýning ki. 9 og 11.15. www.theroxbury.com SÍÐDEGISTÓNLEIKAR verða haldnir kl. 17 í dag á Kakóbamum Geysi í Hinu húsinu, og kemur fram hljómsveitin Tvö dónleg haust, sem skipuð er sjö ungum mönnum á aldrinum 25-30 ára sem spila bara frumsamda tónlist. „Við höfum leikið saman síðan í haust en höfum annars verið viðloðandi hver annan í 5 ár frá því við vomm allir saman í Menntaskólanum á Akureyri," sagði gítarleikarinn Ti-yggvi Már. - Og þið ætlið að einungis að bjóða upp á frumsamda tónlist? „Já, að sjálfsögðu og allt á ís- lensku. Þetta er lög sem við höfum samið og safnað í sarpinn gegnum árin, einhvers konar skonrokk. Bandið er mjög breitt því við höf- um smá brassdeild og tvo gítara sem er óvenjulegt íyrir rokk- sveit.“ - Um hvað semja sjö strákar? „Frægð og frama. Svo em nokk- ur lög um hvemig það er að vera prakkari. Við viljum nefnilega vera prakkarar. Og það má engum leið- ast á tónleikum hjá okkur.“ -Þið eruð líka Hamraborgar- hópurinn? „Já, en það er annað form sem við tökum á okkur einu sinni á ári þegar við stöndum fyrir listahátíð- inni WEX. Við lesum ljóð og smá- sögur, sýnum myndlist, flytjum leikrit, allt eftir okkur, og höldum svo tónleika. Síðast var gerður góður rómur að tónlistinni af þeim 60 manns sem mættu. Það kom flestum vel óvart hvað við emm góðir.“ - Listin leikur í höndum ykkar. „Já, já, við erum jafnvígir á hvaða form iistarinnar sem er. Við komum úr öllum stéttum þjóðfélagsins; bókmenntanemi, garðyrkjumaður, leikari, sölumað- ur og það er eiginlega ótryggt menningarástand sem skapar list okkar.“ TVÖ dónaleg haust skipa f.v; Ómar Orn Magnússon sem leikur á hljómborð og básúnu, Skúli Magn- ús Þorvaldsson trompetleikari, Sig- fús Ólafsson trommari, Guðmund- ur Ingi Þorvaldsson söngvari, Stef- án Gunnarsson bassaleikari og gít- arleikaramir Hörður V. Lárusson og Tryggvi Már Gunnarsson. 20% afmælistilboð til páska 24 Petits Fours...........Juv-7417 Nú kr. 590 16 Migmardises ......... JtFrROU. Nú kr. 640 16 Profiterroles ...........J«fr50Ö". Nú kr. 400 6 Smjördeig/osti .........kfr-66ö. Nú kr. 525 4 Smjördeig/súkkulaði/appelsínu/mint kr-r25U. Nú kr. 200 Geriö góð kaup fyrir fermingarnar / Ekta franskt Verið velkomin bakkelsi J j LA BAGUETTE Glæsibæ, sími 588 2759.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.