Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 100 ára afmz KFUM & KFL r I Perlunni um helgina l3.og 14. mars Gunni og Felix Þeir félagar, Gunnar Helgason og Felix Bergsson, troöa upp á laugardeginum, en Gunnar verður jafnframt kynnir hátíðarinnar. Kynningarbásar Á afmælishátíðinni verður fjölbreytt starf KFUM og KFUK kynnt á ýmsan hátt. Þar verða meðal annars básar frá öllum sumarbúðunum, æskulýðsstarfi, fullorðins- og fjölskyldustarfi, miðbæjarstarfi, biblíuskóla og leikskóla. Upplýsingablað KOM blaðið, upplýsingarit um KFUM og KFUK, er komið út og verður dreift á hátíðinni. Blaðið inniheldur meðal annars upplýsingar um starf sumarbúða KFUM og KFUK á komandi sumri. 600 börn og unglingar 600 börn og unglingar í KFUM og KFUK leggja sitt af mörkum á margvíslegan hátt. Kassabílar Fyrir utan Perluna verður hægt að prófa kassabílana úr Vatnaskógi. Ödruvfsi gestabók Gestabókin í Perlunni verður allsérstök. Gestir skrifa nafn sitt á spýtukubb sem síðan er límdur í vörðu. Sumarbúðir eru betri en aðrar! Sumarbúðir KFUM og KFUK kynna sumardagskrá sína á hátíðinni. Karlakórinn Fóstbræður leggur sitt af mörkum í fjölskylduguðsþjónustunni á laugardeginum. »njall og Snjöll rígúrurnar Snjall og Snjöll hafa um nokkurt skeið starfað að kynningarmálum fyrir KFUMogKFUK. Þau verða í Perlunni og Sr. Fridrik 100 ár eru liðin frá því að sr. Friðrik Friðriksson stofnaði KFUM og KFUK. Félögin eiga marga muni úr hans eigu. Nokkrir þeirra verða til sýnis á hátíðinni. Landsbanki Islands STEINAR WAAGE nofo bene inga 5544466 möiK mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.