Morgunblaðið - 12.03.1999, Síða 10

Morgunblaðið - 12.03.1999, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 100 ára afmz KFUM & KFL r I Perlunni um helgina l3.og 14. mars Gunni og Felix Þeir félagar, Gunnar Helgason og Felix Bergsson, troöa upp á laugardeginum, en Gunnar verður jafnframt kynnir hátíðarinnar. Kynningarbásar Á afmælishátíðinni verður fjölbreytt starf KFUM og KFUK kynnt á ýmsan hátt. Þar verða meðal annars básar frá öllum sumarbúðunum, æskulýðsstarfi, fullorðins- og fjölskyldustarfi, miðbæjarstarfi, biblíuskóla og leikskóla. Upplýsingablað KOM blaðið, upplýsingarit um KFUM og KFUK, er komið út og verður dreift á hátíðinni. Blaðið inniheldur meðal annars upplýsingar um starf sumarbúða KFUM og KFUK á komandi sumri. 600 börn og unglingar 600 börn og unglingar í KFUM og KFUK leggja sitt af mörkum á margvíslegan hátt. Kassabílar Fyrir utan Perluna verður hægt að prófa kassabílana úr Vatnaskógi. Ödruvfsi gestabók Gestabókin í Perlunni verður allsérstök. Gestir skrifa nafn sitt á spýtukubb sem síðan er límdur í vörðu. Sumarbúðir eru betri en aðrar! Sumarbúðir KFUM og KFUK kynna sumardagskrá sína á hátíðinni. Karlakórinn Fóstbræður leggur sitt af mörkum í fjölskylduguðsþjónustunni á laugardeginum. »njall og Snjöll rígúrurnar Snjall og Snjöll hafa um nokkurt skeið starfað að kynningarmálum fyrir KFUMogKFUK. Þau verða í Perlunni og Sr. Fridrik 100 ár eru liðin frá því að sr. Friðrik Friðriksson stofnaði KFUM og KFUK. Félögin eiga marga muni úr hans eigu. Nokkrir þeirra verða til sýnis á hátíðinni. Landsbanki Islands STEINAR WAAGE nofo bene inga 5544466 möiK mm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.