Morgunblaðið - 12.03.1999, Side 33

Morgunblaðið - 12.03.1999, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 33 Morgunblaðið/Agnes KRISTJÁN Jóhannsson lék á als oddi á II Ristorante í Hamborg, talaði einungis ítölsku við þjónana og valdi mat og drykk fyrir allan hópinn. legir á meðan löngu eftirspili lýkur áður en þeir klappa hjartanlega, svo er tjaldið dregið fyrir. Eftir mjög fallegt „intermezzo" hefst hið dramatíska atriði „leikhúsið í leikhúsinu". Sviðið er þrungið magnaðri spennu. Kristján syngur afbui'ðavel aríuna „No Pagliaeci non son“. Síðan fer allt úr böndunum. Stjórnlaus af sorg og heift krefur Canio (Pagliacci í leikhúsinu í leik- húsinu, Kristján utan leikhússins) Neddu um nafn elskhuga hennar. Þegar Kristján syngur orðin ,Ah! tu mi sfídi! E ancor no l’hai capita ch’io non ti cedo? II nome, o la tua vita!“ ná háir, bjartir og kraftmiklir tónar Kristjáns algjöm fullkomnun. Engir trompetar myndu standast nokkurn samanburð. Ekkert hljóðfæri kemst í hálfkvisti við fegurð og fullkomleik mannsraddarinnar. Tjaldið fellur við dynjandi lófatak. Hver listamaður kemur fram einn sér og mikil fagn- aðarlæti verða þegar Kristján stígur fram. Hann er þreytulegur eftir tvær óperur. Menn gera sér oft ekki ljóst hversu gífurlegt afrek hver sýning er fyrir söngvara af gæðaflokki Krist- jáns. Áheyrendur eru kröfuharðir og bera hin vel þekktu lög saman við ótal „stúdíóupptökur“ margra heims- þekktra söngvara, Kristjáns sjálfs þar á meðal. En á svið- inu er ekki hægt að taka neitt aftur eða fela. Kristján þarf að kunna allt utan að á erlendu tungu- máli og er stöðugt að auka fjölbreytni þeirra verka er hann syngur, ný- lega bættist „La Gi- oconda“ við. I seinni tíð hefur hann bætt tveimur tungumálum við, þýsku í Wagner, en hann hefur sungið tvö hlutverk í „Hollendingnum fljúgandi“, Lohengrin, Tannhauser o.fl. Einnig er hann nú að læra hlutverk Sam- sons í óperu Saint-Saens, sem hann mun syngja á frönsku. Daginn eftir, 24. febrúar, hitta nokkrir Islendingar Kristján á ítölsku veitingahúsi í Hamborg „II Ristorante“. Kristján leikur á als oddi, talar aðeins ítölsku við þjón- ana og velur allan mat og vín fyrir hópinn, sem er auk okkar hjónanna, Ingimundur Sigfússon, sendiherra í Bonn, Agnes Bragadóttir, frétta- stjóri Morgunblaðsins, og Þor- steinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í sj ávarútvegsráðuneytinu. Smitandi lífsgleði Kristjáns gefur tóninn og viðstaddir skemmta sér í slíkum algleymingi að brátt finnst okkur við vera orðin ein í veitinga- húsinu. Kl. 23:30 lýkur svo þessum ógleymanlega Islendingafagnaði og hver fer til síns heima. Höfundur er stórkaupmaður í Reykjavík. BOI/V UCI StítUM wíMvMMaut: Þríþætt endumýjunarhæfni a Endumýjun á húöhreinsikerfinu j Örvar ferlið sem eyðir fitu og byggir *■ aftur upp þitt eigið útlosunarkerfi. Tafarlaus árangur / Hraðvirk fitueyðing, vinnur á 'ö erfiðum svæðum og yfirborð húðar verður greinilega sléttara. „ Varanlegur árangur < Body Light útilokar að fita safnist á J víðkvæmum stöðum og yfirborð húðar verður þéttara í sér. BODY LIGHT Rannsóknarstofur Christian Dior gerðu könnun á meðal kvenna og voru: • 93% sem fundu verulega mikinn mun á „appelsínuhúðinni" • 96% sem fundu mikinn mun á þéttleika húðar. RANNSÓKNARSTOFUR Kynning verður í dag, föstudag frá kl. 14.00-18.00. Komið og kynnist spennandi nýjungum frá Dior og fáið prufur. ACO ~ ASDUT ACO andlitslínan er sex hágæöavörur fyrír milda en áhrifaríka vernd viðkvæmrar andlitshúöar. ACO Andlitslínan dekrar við húðina og uppjyllir allar ströngustu kröfur ACO um öryggi og áreiðanleika. ACO ~ HVERN DAG ACO HVERN DAG er nútímaleg iína húðvemdarvara sem notaðar eru daglega til að viðhalda heilbrígðri húð andlits, bols, handa og fóta. ACO ~ IÁGT VERD Þessi húðvörulína sameinar mikil gæðiög lágt verð. Stórar pakkningar stuðla að því að rríagn og gæði fáist fyrir lítið. ACO ~ MEOICIN ACO MEDICIN línan er til 'að leysa vandamál varðandi húðina, hvortsem það ermjög þurrhúð, svitavandamál eða viðkvæmur hársvörður. ACO býður upp á bestu fáanlegu lausnina. Þær eru ffamleiddar eftir ströngustu öryggiskröfiim og í þær eru aðeins vaiin hráefni sem þekkt eru afþví að vaida ekki ofhæmi. í fiestum tilvikum er hægt að velja á milli ACO húðvara með eða án ilmefha. ACO ~ KARlMBm Mikil þekking og löng reynsla ACO er hérnýtt sérstaklega með þarfir karlmanna íhuga. ACO ~ ACNE Margir unglingar eiga ístriði við bólur á húð og plapensla. ACO býður hér upp á bestu fáanlegu lausn. Salicylsýran leysir upp nabbana sem stífla svitaholumar og hindrar þannig filapenslamyndun um leið og þeim gömlu er eytt. ACO ~ BARN Húð smábama er sérstaklega viðkvæm og er t.d. mikið þynnrí en húð fullorðinna. Hér koma ACO vörumar að sérlega góðum notum og að sjálfsögðu eru engin ilmefni notuð. ^ACO A PO r £ K i' N s CO t/ ÞQSI TA þer fjölbreytni Kynntu ACO fæst pótekínu a v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.