Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 33 Morgunblaðið/Agnes KRISTJÁN Jóhannsson lék á als oddi á II Ristorante í Hamborg, talaði einungis ítölsku við þjónana og valdi mat og drykk fyrir allan hópinn. legir á meðan löngu eftirspili lýkur áður en þeir klappa hjartanlega, svo er tjaldið dregið fyrir. Eftir mjög fallegt „intermezzo" hefst hið dramatíska atriði „leikhúsið í leikhúsinu". Sviðið er þrungið magnaðri spennu. Kristján syngur afbui'ðavel aríuna „No Pagliaeci non son“. Síðan fer allt úr böndunum. Stjórnlaus af sorg og heift krefur Canio (Pagliacci í leikhúsinu í leik- húsinu, Kristján utan leikhússins) Neddu um nafn elskhuga hennar. Þegar Kristján syngur orðin ,Ah! tu mi sfídi! E ancor no l’hai capita ch’io non ti cedo? II nome, o la tua vita!“ ná háir, bjartir og kraftmiklir tónar Kristjáns algjöm fullkomnun. Engir trompetar myndu standast nokkurn samanburð. Ekkert hljóðfæri kemst í hálfkvisti við fegurð og fullkomleik mannsraddarinnar. Tjaldið fellur við dynjandi lófatak. Hver listamaður kemur fram einn sér og mikil fagn- aðarlæti verða þegar Kristján stígur fram. Hann er þreytulegur eftir tvær óperur. Menn gera sér oft ekki ljóst hversu gífurlegt afrek hver sýning er fyrir söngvara af gæðaflokki Krist- jáns. Áheyrendur eru kröfuharðir og bera hin vel þekktu lög saman við ótal „stúdíóupptökur“ margra heims- þekktra söngvara, Kristjáns sjálfs þar á meðal. En á svið- inu er ekki hægt að taka neitt aftur eða fela. Kristján þarf að kunna allt utan að á erlendu tungu- máli og er stöðugt að auka fjölbreytni þeirra verka er hann syngur, ný- lega bættist „La Gi- oconda“ við. I seinni tíð hefur hann bætt tveimur tungumálum við, þýsku í Wagner, en hann hefur sungið tvö hlutverk í „Hollendingnum fljúgandi“, Lohengrin, Tannhauser o.fl. Einnig er hann nú að læra hlutverk Sam- sons í óperu Saint-Saens, sem hann mun syngja á frönsku. Daginn eftir, 24. febrúar, hitta nokkrir Islendingar Kristján á ítölsku veitingahúsi í Hamborg „II Ristorante“. Kristján leikur á als oddi, talar aðeins ítölsku við þjón- ana og velur allan mat og vín fyrir hópinn, sem er auk okkar hjónanna, Ingimundur Sigfússon, sendiherra í Bonn, Agnes Bragadóttir, frétta- stjóri Morgunblaðsins, og Þor- steinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í sj ávarútvegsráðuneytinu. Smitandi lífsgleði Kristjáns gefur tóninn og viðstaddir skemmta sér í slíkum algleymingi að brátt finnst okkur við vera orðin ein í veitinga- húsinu. Kl. 23:30 lýkur svo þessum ógleymanlega Islendingafagnaði og hver fer til síns heima. Höfundur er stórkaupmaður í Reykjavík. BOI/V UCI StítUM wíMvMMaut: Þríþætt endumýjunarhæfni a Endumýjun á húöhreinsikerfinu j Örvar ferlið sem eyðir fitu og byggir *■ aftur upp þitt eigið útlosunarkerfi. Tafarlaus árangur / Hraðvirk fitueyðing, vinnur á 'ö erfiðum svæðum og yfirborð húðar verður greinilega sléttara. „ Varanlegur árangur < Body Light útilokar að fita safnist á J víðkvæmum stöðum og yfirborð húðar verður þéttara í sér. BODY LIGHT Rannsóknarstofur Christian Dior gerðu könnun á meðal kvenna og voru: • 93% sem fundu verulega mikinn mun á „appelsínuhúðinni" • 96% sem fundu mikinn mun á þéttleika húðar. RANNSÓKNARSTOFUR Kynning verður í dag, föstudag frá kl. 14.00-18.00. Komið og kynnist spennandi nýjungum frá Dior og fáið prufur. ACO ~ ASDUT ACO andlitslínan er sex hágæöavörur fyrír milda en áhrifaríka vernd viðkvæmrar andlitshúöar. ACO Andlitslínan dekrar við húðina og uppjyllir allar ströngustu kröfur ACO um öryggi og áreiðanleika. ACO ~ HVERN DAG ACO HVERN DAG er nútímaleg iína húðvemdarvara sem notaðar eru daglega til að viðhalda heilbrígðri húð andlits, bols, handa og fóta. ACO ~ IÁGT VERD Þessi húðvörulína sameinar mikil gæðiög lágt verð. Stórar pakkningar stuðla að því að rríagn og gæði fáist fyrir lítið. ACO ~ MEOICIN ACO MEDICIN línan er til 'að leysa vandamál varðandi húðina, hvortsem það ermjög þurrhúð, svitavandamál eða viðkvæmur hársvörður. ACO býður upp á bestu fáanlegu lausnina. Þær eru ffamleiddar eftir ströngustu öryggiskröfiim og í þær eru aðeins vaiin hráefni sem þekkt eru afþví að vaida ekki ofhæmi. í fiestum tilvikum er hægt að velja á milli ACO húðvara með eða án ilmefha. ACO ~ KARlMBm Mikil þekking og löng reynsla ACO er hérnýtt sérstaklega með þarfir karlmanna íhuga. ACO ~ ACNE Margir unglingar eiga ístriði við bólur á húð og plapensla. ACO býður hér upp á bestu fáanlegu lausn. Salicylsýran leysir upp nabbana sem stífla svitaholumar og hindrar þannig filapenslamyndun um leið og þeim gömlu er eytt. ACO ~ BARN Húð smábama er sérstaklega viðkvæm og er t.d. mikið þynnrí en húð fullorðinna. Hér koma ACO vörumar að sérlega góðum notum og að sjálfsögðu eru engin ilmefni notuð. ^ACO A PO r £ K i' N s CO t/ ÞQSI TA þer fjölbreytni Kynntu ACO fæst pótekínu a v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.