Morgunblaðið - 12.03.1999, Side 55

Morgunblaðið - 12.03.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 55 KIRKJUSTARF Hafnarfjarðarkirkja Safnaðarstarf Fræðsluerindi í Strandbergi DR. Einar Sigurbjömsson prófess- or í guðfræði heldur fræðsluerindi í Strandbergi, safnaðarheimili Hafn- arfjarðarkirkju laugardagsmorg- uninn 13. mars um „Fórn og sam- líðun“ út frá grunnstefjum Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar. Er- indið hefst kl. 11. Að því loknu er boðið upp á samræður og léttan hádegisverð þátttekendum að kostnaðarlausu. Allir eru velkomn- ir. Prestar Ilafnarfjarðarkirkju. Hallgrímskirkja. Passíusálmalest- ur og orgelleikur kl. 12.15. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Létt hreyfing og slökun. Kyrrðar- og bænarstund kl. 12.10. Eftir stundina er súpa og brauð. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hofskirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Fjöl- breyttar ræður. Allir hjartanlega velkomnir. Karlasamvera í neðri sal kirkjunnar kl. 20.30. Allir kai-lar velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: A laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Jóhann Grétarsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs- þjónustu. Ræðumaður Finn F. Eck- hoff. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðumað- ur Ester Ólafsdóttir. Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli, sunnu- daginn 14. mai-s nk., að lokinni messu í Garðakirkju sem hefst kl. 14. Sjá áður auglýst í Kirkjustarfi 7. mars. Veggljós / Loftljós Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Komdu i Krin^luna i da$ 05 iáðu blom o^iiikiibita, boiiit 111 sveitinni. SúrefiiisfÖrur Karin Herzog Kynning í dag kl. 14-18 í Hringbrautar Apóteki, Apóteki Keflavíkur, Lyfjaútibúinu Þorlákshöfn og Sauðárkróks Apóteki Kynningarafsláttur 60 töflur Hverju mótmæltu bændur í Brussel? Garðyrkjubændur og aðrir bændur innan EB berjast harkalega gegn lækkun niðurgreiðslna til framleiðslu þeirra. Hér á landi eru til menn sem vilja að styrkjalaus íslensk garðyrkja keppi við óheftan innflutning frá þessum löndum. UNGT FÓLK í SAMFYLKINGUNNI BARNA VII Nattúruleg vitamín os steinefni fyrir börn t!l að tyggjo eða sjúga Bragðgóðar fjölvítamín- og steinefnatöflur fyrir börn og unglinga Éh EÍIsuhúsið Taktu þátt í leiknum, kannski vinnur þú! <g> mbl.is ^TXCCTAH e/TTHWKO /VK7 / SAMUÍ Alfabakka Taktu þátt í léttum leik á mbl.is og þú getur átt von á að vinna Thomson 28“ sjónvarp og Daewoo myndbands- tæki frá BT, eina af 45 gamanmyndum á spólu frá Sam-myndböndum eða miða fyrir tvo á myndina. Gamanmyndin Patch Adams er byggð á sannri sögu Hunter „Patch“ Adams, læknanema sem hafði mikia trú á lækningamætti húmors. Robin Williams hlaut tilnefningu til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.