Morgunblaðið - 10.04.1999, Side 17

Morgunblaðið - 10.04.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 17 AKUREYRI Þokkaleg verkefnastaða VERKEFNASTAÐA hjá Slipp- stöðinni hf. á Akureyri er þokkaleg um þessar mundir og sagði Ingi Björnsson framkvæmdastjóri að heldur meira væri að gera nú en í síðasta mánuði. „Hins vegar hefur veturinn verið okkur erfiður og leiðinlegt veður haft áhrif á úti- verkin. Við erum því að vonast eftir góðu vori og sumri í kjölfarið,“ sagði Ingi. Verkefnastaðan er árstíðabundin og sveiflast nokkuð en Ingi sagði að í þessari grein væri ekki mikið um bókanir langt fram í tímann. „Staðan er þó í ágætu jafnvægi og ég er þokkalega bjartsýnn á sum- arið.“ Tvö af nótaskipum Akureyringa, Þórður Jónasson EA og Súlan EA era í viðhaldi í Slippstöðinni og Morgunblaðið/Kristján gnæfa vel yfir allar byggingar, þar sem þau standa á þurru landi í dráttarbrautinni. LIFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA Ársfundur 1999 Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Onnur mál. Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt. til setu á ársfundinum. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Reykjavík 14. mars 1999 Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna \T* 'A LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA Sími: 580 4000, Myndsendir: 580 4099 Netfang: skrifstofa@lifver.is Jf Stjörnuspá á Netinu mbl.is *At-L.TAf= errrH\SA£> NÝTT Besti undirbúningurinn fyrir góðan og ár- Botnarnir eru með kodda- og setstillingu VERSLUNIN Undirdívan angursríkan dag er hollur og góður svefn. Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft fyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex- dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu. og upphækkun undir fætur og hné. Hægt er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa þá frístandandi sem einstaklings- eða hjónarúm. LYSTADÚN ■• SNÆLANO Skútuvogi 11» Sími 568 5588

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.