Morgunblaðið - 10.04.1999, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.04.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 17 AKUREYRI Þokkaleg verkefnastaða VERKEFNASTAÐA hjá Slipp- stöðinni hf. á Akureyri er þokkaleg um þessar mundir og sagði Ingi Björnsson framkvæmdastjóri að heldur meira væri að gera nú en í síðasta mánuði. „Hins vegar hefur veturinn verið okkur erfiður og leiðinlegt veður haft áhrif á úti- verkin. Við erum því að vonast eftir góðu vori og sumri í kjölfarið,“ sagði Ingi. Verkefnastaðan er árstíðabundin og sveiflast nokkuð en Ingi sagði að í þessari grein væri ekki mikið um bókanir langt fram í tímann. „Staðan er þó í ágætu jafnvægi og ég er þokkalega bjartsýnn á sum- arið.“ Tvö af nótaskipum Akureyringa, Þórður Jónasson EA og Súlan EA era í viðhaldi í Slippstöðinni og Morgunblaðið/Kristján gnæfa vel yfir allar byggingar, þar sem þau standa á þurru landi í dráttarbrautinni. LIFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA Ársfundur 1999 Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Onnur mál. Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt. til setu á ársfundinum. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Reykjavík 14. mars 1999 Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna \T* 'A LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA Sími: 580 4000, Myndsendir: 580 4099 Netfang: skrifstofa@lifver.is Jf Stjörnuspá á Netinu mbl.is *At-L.TAf= errrH\SA£> NÝTT Besti undirbúningurinn fyrir góðan og ár- Botnarnir eru með kodda- og setstillingu VERSLUNIN Undirdívan angursríkan dag er hollur og góður svefn. Við bjóðum upp á nánast allt sem þú þarft fyrir góðan svefn, m.a. hinar frábæru latex- dýnur og rafmagnsrúmbotna sem hægt er að fá bæði með fjarstýringu og handstýringu. og upphækkun undir fætur og hné. Hægt er að setja þá beint í rúmgrind eða hafa þá frístandandi sem einstaklings- eða hjónarúm. LYSTADÚN ■• SNÆLANO Skútuvogi 11» Sími 568 5588
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.