Morgunblaðið - 10.04.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 10.04.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 61 ÞJONUSTA/FRETTIR Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, fóst. kl. 8.15-19. Laugd. 9- 17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. Morgunblaðið/Arnaldur ÞEIR urðu sigursælastir í 16. landskeppninni í eðlisfræði. Frá vinstri: Bjarni Kristinn Torfason, (5. sæti), Stefán Ingi Valdimarsson (3.-4. sæti), Páll Melsted (3.-4. sæti), Jóel Karl Friðriksson (1. sæti) og Jens Hjörleifur Bárðarson (2. sæti). Úrslitakeppni 16. landskeppninnar í eðlisfræði S Fyrri Olympíufarar sömdu tilraunaverkefni LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ I.ISTASAFN EINABS JÓNSSONAB: HSggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ðkeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www,natgall.is__________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAKSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906._____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. milli kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskðgum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. & 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maf. ____________________________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566.________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opií alla daga frá .kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚBUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sum- arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS____________________________________ Reykjavfk sími 551-0000.________________ Aknreyri s. 462-1840.____________________ SUNDSTAÐIR ________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið I bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, hclgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. S-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætl hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VAKMÁKLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga Id. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVfKtOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUK: Opin mánud.-Bstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI _______________________________ FJÖUSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐUKINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opiö á sama tfma. Sfmi 5757-800._____________________ SORPA_____________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátfðum. Að auki vcrða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Dilbert á Netinu <g> mbhjs _ALLTAf= eiTTHVAO HÝTT Samkomur Sam- bands íslenskra kristniboðsfé- laga SAMBAND íslenskra kristniboðs- félaga gengst fyrir samkomuröð undir yfirskriftinni Tilboðsdagar dagana 11.-18. apríl. Það verða samkomur flest kvöld vikunnar með fjölbreyttri dagskrá, söng og lofgjörð. Meðal söngvara sem taka þátt má nefna Kanga- kvartett, Afríkusystur, Erlu og Rannveigu Káradætur, Þorvald Halldórsson og fleiri. Aðalræðumaður á tilboðsdögum verður norski kristniboðsfrömuður- inn Torbjöm Lied, en hann er sér- fróður um stöðu og útbreiðslu krist- innar trúarinnar í heiminum á okk- ar dögum, segir í fréttatilkynningu. Að auki taka margir íslensku kristniboðanna til máls og gefa inn- sýn í daglegt líf í Afríku og lýsa lífi og siðum heiðingja. Biskup Islands segir frá Afríkuferð sinni á liðnu ári. Tekinn verður púlsinn á al- heimskristniboðinu í dag. Eitt kvöldið verður listakvöld með kaffi- húsabrag og lokasamkoman verður lofsöngskvöld með sérstakri bæna- göngu. Samkomumar verða haldnar í Húsi KFUM & K við Holtaveg og í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58. Hver samkoma verður auglýst sérstaklega. Dagskrá tilboðsdaga er einnig hægt að nálgast á vefsíðu kristniboðssambandsins. Slóðin er: http://sik.torg.is. Allir em velkomnir á sam- komumar meðan húsrúm leyfir. Ungfrú Reykja- vík krýnd á Broadway FEGURÐARDROTTNING Reykjavíkur verður valin úr hópi 18 keppenda á Broadway fimmtudag- inn 15. apríl og er þá lokið und- ankeppnum fyrir Fegurðarsam- keppni íslands sem verður 21. maí nk. Krýning Fegurðardrottningar Reykjavíkur verður í kringum mið- nættið og auk hennar verður valið í 2. og 3. sæti, ljósmyndafyrirsæta DV og vinsælasta stúlkan, sem keppendur velja sjálfir. Dómnefnd skipa: Elín Gestsdótt- ir, formaður dómnefndar, Berg- sveinn Sampsted, markaðsstjóri Europay ísland, Fjölnir Þorgeirs- son athafnamaður, Silja Ailansdótt- ir, framkvæmdastjóri Fegurðar- samkeppni Vesturlands, og Sigur- jón Orn Þórsson framkvæmda- stjóri. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá áhuga- hópi um auðlindir i almannaþágu í tilefni af stefnuyfirlýsingu Samfylk- ingarinnar um sjávarútvegssmál. Hún var samin í framhaldi af annarri sem hópurinn gerði eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins. Yfirlýsingin sem hér birtist í heild var send fjölmiðlum 27. mars síðast- liðinn: „Áhugahópur um auðlindh- í al- mannaþágu fagnar þeirri stefnu- mörkun í sjávarútvegsmálum sem fram kemur í nýútkominni stefnuyf- irlýsingu Samfylkingarinnar. Þar kemur fram skilningur á því að nú- verandi fiskveiðistjómkerfi fær ekki staðist til lengdar, heldur verði að tryggja í verki eignarhald þjóðarinn- ar á auðlindinni og um leið jafnræði landsmanna í aðgangi að henni. Jafn- framt verði að huga að verndun nytjastofna, hagkvæmri nýtingu þeirra og öfiugri byggð í landinu. í umræddri yfirlýsingu er lögð áhersla á þjóðarsátt um nýtt kerfi. Hópurinn tekur undir þetta en varar þó við því að sáttahugtakið sé túlkað of vítt. Til dæmis er óvíst að sátt geti náð til þeirra einstaklinga sem eiga mestra persónulegra hagsmuna að gæta í núverandi kerfi, og þarf að varast að veita þeim neitunarvald FYRIR skömmu fór fram í Há- skóla íslands úrslitakeppni í land- skeppni í eðlisfræði og er það í 16. sinn sem slík keppni fer fram. Keppendur voru 14 nemendur úr framhaldsskólum sem bestum ár- angri höfðu náð í forkeppninni sem fram fór 13. febrúar. Leystu þeir 5 verkefni úr fræðilegri eðl- isfræði og framkvæmdu 2 til- raunir og skrifuðu skýrslur um þær. Þorsteinn Vilhjálmsson og Leó Kristjánsson við eðlis- fræðiskor Háskóla Islands höfðu veg og vanda af samningu fræði- legu verkefnanna en ólympíufar- ar sem nú eru nemendur við Há- skóla Islands, sömdu verkefnin fyrir verklega hlutann undir stjórn Ara Olafssonar, eðlis- fræðiskor Háskóla Islands. Stefán G. Jónsson, Háskóla Islands á Akureyri, valdi spurningar úr gagnabanka framhaldsskóla- kennara til forkeppninnar. Verðlaunaafhending fór fram 14. mars í Skólabæ undir forystu Ingibjargar Haraldsdóttur. Viðar Ágústsson afhenti bókaviður- kenningar fyrir þátttöku í for- keppninni en Þorsteinn Vil- hjálmsson afhenti peningaverð- laun til 5 efstu manna í úrslita- keppninni. Bæði ræddu þau Jjann ávinning sem eðlisfræðin á Is- landi hafði haft af 29. Ólympíu- leikunum í eðlisfræði sem fram fóru á Islandi sumarið 1998. Efstir í úrslitakeppninni urðu þeir Jóel Karl Friðriksson (1. sæti), Stefán Ingi Valdimarsson (3.-4. sæti), Páll Melsted (3.-4. sæti), Bjarni Kristinn Torfason fyrirfram. Þjóðarsátt hlýtur hér um- fram allt að merkja að allur þorri al- mennings telji að fiskveiðistjórnin sé réttlát og að jafnræði ríki í aðgangi að auðlindum sjávar. Jafnframt sé veittur hæfilegur tími til aðlögunar að nýju kerfi og dómstólar landsins telji að lögum og stjórnarskrá sé fylgt. Þjóðarsátt á kostnað réttlætis- ins getur orðið skammgóður vermir. í stefnu Samfylkingarinnar er gert ráð fyrir að aflaheimildir sem úthlutað er án endurgjalds skerðist árlega um 5-10% af upphaflegum tölum þar til ákvörðun hefur verið tekin um nýtt stjórnkerfi. Kvótinn sem þannig losnar verði boðinn upp til leigu ásamt árlegri aukningu heildarkvótans. Eitt meginmarkmið- ið með slíku uppboði er það að lækka hið uppsprengda, jaðarverð" á kvóta sem nú gildir og ræður úrslitum um ýmsar óheppilegar afleiðingar kvóta- kerfisins. Hins vegar er óvíst að þetta markmið náist með svo hæg- fara aðgerðum sem þarna er lýst. (5. sæti), Haukur Þorgeirsson (7.-8. sæti) og Tryggvi Þorgeirs- son (7.-8. sæti) frá Menntaskólan- um í Reykjavík, Jens Iijörleifur Bárðarson (2. sæti) frá Fjöl- brautaskóla Suðurlands, Selfossi og Teitur Arason (6. sæti), Menntaskólanuni á Akureyri. Islendingar hafa þegið boð frá Ítalíu um að taka þátt í 30. Ólympíuleikunum f eðiisfræði sem fram munu fara í Padova í júlí í sumar. I liði fslands verða þeir 5 sem efstir voru í úrslita- keppninni og ekki verða orðnir tvítugir 30. júní næstkomandi. Þeir eni Jóel Karl, Jens Hjörleif- ur, Bjarni Kristinn, Tryggvi og Páll en Stefán kemst ekki þar sem hann mun keppa á Ólympíu- leikunum í stærðfræði. „Morgunblaðið stendur straum af öllum kostnaði við framkvæmd og verðlaun landskeppninnar og hefur svo verið frá upphafi keppninnar á Islandi 1984. Blaðið birti einnig fréttir frá keppninni og verðlaunaafhendingunni í Há- skólabioi og aðstoðaði þannig við að kynna keppnina almenningi. Menntamálaráðuneytið veitti góð- fúslega leyfi fyrir sitt leyti að for- keppnin yrði haldin á skólatíma og hjálpaði það til við að kepp- endur í forkeppninni urðu 176 sem er með hæstu þátttökutölum frá upphafi keppninnar. Háskóli fslands lánaði alla aðstöðu fyrir úrslitakeppnina og inntu starfs- menn og nemendur HÍ alla sína vinnu af hendi endurgjaldslaust," segir í frétt frá landskeppninni í eðlisfræði. Þannig kann að vera nauðsynlegt að skerða endurgjaldslausar aflaheim- ildir um 10-20% á ári til að ná fram marktækri lækkun á markaðsverði kvótans. Auk þess er æskilegt að í upphafi liggi Ijóst fyrir það loka- markmið breyttrai- fiskveiðistjórnar að svokallaðar varanlegar aflaheim- ildir hverfi og öllum leigukvóta verði ráðstafað á markaði með einum eða öði-um hætti. Hér skortir nokkuð á skýrleika og festu í stefnuyfii'lýs- ingu Samfylkingarinnar þannig að nægileg vissa sé sköpuð um leikregl- ur í þessu viðkvæma og mikilvæga atriði. Tvær stærstu stjórnmálahreyf- ingar landsins hafa nú tjáð sig um fiskveiðistjórn á undanförnum vik- um. Þegar þetta er skrifað hefur formaður Framsóknarflokksins einnig haldið setningarræðu sína á miðstjórnarfundi þar sem hann seg- ir meðal annars að „lög um fiskveiði- stjórn verði að vera í takt við rétt- lætiskennd þjóðarinnar". Ahugahóp- KIRKJUSTARF Safnaðarstarf s Iþróttir og djass í Laugar- neskirkju FERMT verður í Laugarneskirkju á sunnudaginn kl. 11 og sunnu- dagaskólinn heldur sama tíma en breytir nokkuð um svip. Komið verður saman í íþrótta- húsi Laugarnesskóla undir stjórn Hjördísar Kristinsdóttur og henn- ar samstarfsfólks. Þetta skiptið fá sparifötin að hanga inni í skáp en íþróttagallinn tekinn fram. Farið verður í leiki þar sem Biblíu- fræðslan er fléttuð inn ásamt söngvum og sprelli. Um kvöldið hefst djassinn kl. 20. Þar eru það þeir Gunnar Gunnars- son, Matthías Hemstock, Sigurður Flosason og Tómas R. Einarsson sem leika. Kvöldmessan hefst svo formlega kl. 20.30 þar sem Laufey Geir- laugsdóttir syngur einsöng og kór Laugameskirkju leiðir safnaðar- sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Prestar verða hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson. Neskirkja. Biblíulestur kl. 10.30. Lesið úr Matteusarguðspjalli. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs- son. Félagsstarf aldraðra kl. 15. Kvikmyndasýning. Ferðalag á hestum um Fjallabaksleið. Kristín Bögeskov djákni segir frá lífinu á fjöllum. Kaffiveitingar. Allii' vel- komnir. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrfr unglinga kl. 21. Hafnarljarðarkirkja. Kl. 11-12.30 opið hús í Strandbergi. Trú og mannlíf, biblíulestur og samræður. Leiðbeinendur sr. Gunnþór Inga- son og Ragnhild Hansen. KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma kl. 14. Predikari Björg R. Pálsdóttir. Allir velkomn- ir. Hjálpræðisherinn. Laugardags- skóli laugardag kl. 13. Akraneskirkja. Kirkjuskóli yngin bai'na (6 ára og yngri) kl. 11. TTT- starf í safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 13. Krossinn. Unglingasamkoma kl. 20.30 að Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. ur um auðlindii' í almannaþágu skor- ar á miðstjórn flokksins að mai'ka skýra stefnu í samræmi við þetta markmið, enda er ljóst að núverandi ráðstöfun á varanlegum veiðiheim- ildum til afmarkaðs hóps manna mis- býður réttlætiskennd þjóðarinnar. Áhugahópur um auðlindfr í al- mannaþágu áréttar að eina raun- hæfa lausnin sem mætir kröfu stjórnarskrárinnar um jafnræði er sú að kvótinn verði afhentur almenn- ingi, ríki og sveitarfélögum og síðan leigður á markaði þannig að allir sem vilja sækja sjó hafi jafnan að- gang að honum. Hópurinn vekur athygli á vefsíðu sinni, www.kvotinn.is, en þar hefur bæst við talsvert efni frá því að hún var opnuð. Að lokum ítrekai' hópurinn að fisk- veiðistjórn er eitt afdrifaríkasta mál- ið sem tekist verður á um í alþingis- kosningunum í vor. Ef svo fer fram sem horfir verða skil milli stjórn- málaafla vart skýrari í öðrum mála- flokkum en þessum. Ábyrgð okkar, hinna almennu kjósenda, er því sér- lega mikil á þessu sviði að verja at- kvæðum okkar skynsamlega og veita stjórnmálamönnum aðhald þannig að þeir nái landi að lokum og leysi þessi mál á þann veg sem meirihluti þjóðarinnar vill.“ Yfírlýsing frá áhugahópi um auðlindir 1 almannaþágu Fiskveiðistefna Samfylkingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.