Morgunblaðið - 15.04.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 75*
DAGBÓK
VEÐUR
Rigning
4 4 4 4
4 4 4 4
% * \ * S|vdda
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V,
* é * V SlyddUe'
%% % í. Sniók°ma V Él
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vmd- ^
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður ^ ^
er 2 vindstig. 4
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst,
en hægari vindur fram eftir degi suðaustan- og
austanlands. Víða snjókoma eða él, en úrkomu-
lítið suðvestantil síðdegis. Frost 0 til 5 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Allhvöss eða hvöss norðanátt og snjókoma eða
él norðan- og austanlands á morgun, en dregur
úr vindi og úrkomu á laugardag. Áfram kalt í
veðri. Fremur hæg breytileg átt og víða bjart
veður á sunnudag, en snýst líklega í suðaustan
kalda suðvestantil á mánudag með heldur
hlýnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.22 í gær)
Ágæt færð er á vegum en hálkublettir víða.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan vióeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðardrag við vesturströnd landsins hreyfist
suðaustur og lægð við Noreg þokast norður.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -1 snjókoma Amsterdam 8 léttskýjað
Bolungarvík 1 snjóél Lúxemborg 0 snjókoma
Akureyrl -3 skýjað Hamborg 4 skúr
Egilsstaðir -2 Frankfurt 5 rigning
Kirkjubæjarkl. 0 hálfskýjað Vin 11 skýjað
Jan Mayen -3 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Nuuk 0 Malaga 19 léttskýjað
Narssarssuaq 2 alskýjað Las Palmas 21 skýjað
Þórshöfn 4 slydda Barcelona 17 léttskýjað
Bergen 3 rigning Mallorca 18 skýjað
Ósló 4 rigning Róm 15 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 14 skýjað
Stokkhólmur 11 Winnipeg 1 heiðskírt
Helsinki 7 skviað Montreal 4 skýjað
Dublin 5 léttskýjað Halifax 2 léttskýjað
Glasgow 6 úrkoma í grennd New York 8 skýjað
London 7 skýjað Chicago 3 hálfskýjað
París 4 rigning Orlando 17 mistur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
15. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.46 4,2 12.02 0,1 18.06 4,2 5.58 13.28 21.00 13.01
ÍSAFJÖRÐUR 1.39 2,1 7.40 2,1 14.04 -0,2 20.01 2,1 5.54 13.32 21.13 13.05
SIGLUFJÖRÐUR 3.50 0,1 10.04 1,2 16.11 -0,1 22.29 1,2 5.35 13.14 20.56 12.47
DJÚPIVOGUR 2.58 2,0 9.04 0,2 15.12 2,1 21.25 0,1 5.26 12.57 20.30 12.28
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kuldaskjálfta, 4 stilltur,
7 Gyðingar, 8 samsinn-
um, 9 skýra frá, 11 lög-
un, 13 hugboð, 14 kjánar,
15 raspur, 17 svanur, 20
eldstæði, 22 manna, 23
nabbinn, 24 nagdýr, 25
mál.
LÓÐRÉTT:
2 óslétt, 2 minnist á, 3
numið, 4 áreita, 5 hljóð-
færi, 6 kvæðið, 10 hátíð-
in, 12 nestispoka, 13 hvít-
leit, 15 gangfletir, 16
gjafmild, 18 dáin, 19
áma, 20 árna, 21 tarfur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 vitskerta, 8 volar, 9 gamla, 10 góu, 11 terta,
13 rymja, 15 mótum, 18 kamar, 21 áll, 22 kapal, 23 aft-
an, 24 grunnfæra.
Lóðrétt,: 2 illur, 3 sarga, 4 elgur, 5 tæmum, 6 hvít, 7
gata, 12 tíu, 14 yla, 15 maka, 16 tapar, 17 málin, 18
klauf, 19 mætir, 20 röng
í dag er fimmtudagur 15. apríl,
105. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: En þetta eitt
má yður ekki gleymast, þér
elskuðu, að einn dagur er hjá
Drottni sem þúsund ár og
þúsund ár sem einn dagur.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Freyja, Vigri, Lone
Boye og Puerto Sabaris
fóru í gær. Hanse Duo
kom og fór í gær.
Hermanos Grandon Qu-
atro fór í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: Or-
lik, Hamrasvanur og
Katla koma í dag.
Fréttir
Ný dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750, lesa má skila-
boð inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frfmerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. í>ar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfími, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíða-
stofa og silkimálun.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 16 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun kl.
9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12
bókband, kl. 9.30-11 kaffi
og dagblöðin, kl. 9.30-16
almenn handavinna, kl.
10.15-11.30 sund, kl.
13-16 myndlist, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids/
vist). Púttarar komi með
kylfur.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Rútan á Keflavíkm-flug-
völl fer frá Hraunseli kl.
13 í dag. Leikhúsferð í
Þjóðleikhúsið föstud. 30.
api-il kl. 20 á leiksýning-
una „Tveir tvöfaldir".
(2. Pétursbréf 3, 9.)
Skráning í Hraunseli
fyrir 19. apríl. í s.
555 0142. Rútan fer frá
Hraunseli og Hjalla-
braut 33 kl. 19. Miðasala
19. og 20. apríl kl. 14-16.
Laugardagsgöngur hefj-
ast næsta laugard. 17.
apríl kl. 10 frá Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Asgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofan opin alla virka
daga frá kl. 9-13. Brids
kl. 13. í dag. Bingó í
kvöld kl. 19.45. Félags-
vist fellur niður föstud.
16. apríl.
Furugerði 1. Kl. 9 leir-
munagerð, hárgreiðsla,
smíðar og útskurður og
aðstoð við böðun, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 13 handa-
vinna, kl. 13.30 boccia,
kl. 15. kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfíng-
ar í Breiðholtslaug falla
niður til 29. apríl. Kl.
10.30 helgistund, frá há-
degi vinnustofur opnar,
m.a. perlusaumur, um-
sjón Kristín Hjaltadótt-
ir. Spilasalur opinn.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45. Handavinnnustof-
an opin kl 9-15 námskeið
í gler- og postulínsmálun
kl. 9.30, námskeið í
málm- og silfursmíði kl.
13, boccia kl. 14.
Söngfuglarnir taka lag-
ið kl. 15 gömlu dansarn-
ir kl. 16-17.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan er
opin kl. 13-16.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerðir, kl. 10
boccia, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14 félags-
vist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi
kl. 10 leikfimi. Handa-
vinna: glerskurður allan
daginn. Sýning á græn-
lenskum munum og
myndum í Skotinu, sýn-
ingai-aðstöðu í Hæðar-
garði 31, stendur út apr-
íl. Opið frá kl. 9-16.30
virka daga.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaumur
og brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 föndur
og handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
10.30-11.30 dans hjá 1
Sigvalda, helgistund kl.
10.30, prestur sr. Kristín
Pálsdóttir, Gerðuberg-
skórinn leiðir söng kh
13-16.45 frjáls spila-
mennska, kl. 13-16.45
prjón.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matm-, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. Kl. 9-12 ^
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-12 myndmennt og
gler, kl. 10-11 boccia, kl.
11.15 gönguferð, kl.
11.45 hádegismatur, kl.
13-16 handmennt, al-
menn, kl. 13-16.30 brids
- frjálst, kl. 14-15 létt
ieikfimi, kl. 14.30 kaffi,
kh 15.30-16.15 spurt og
spjallað.
Félag kennara á eftir- 4K
launum. Kór kl. 16 í
Kennarahúsinu við
Laufásveg.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í dag kl. 11.20 í safn-
aðarsal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
í umsjá Benedikts Arn-
kelssonar.
Kvenfélagið Aldan, spil-
ar bingó í Hrafnistu,
Reykjavík í kvöld kl. 20.
Félagskonur, fjölmenn-
ið.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Reykjavík. Uppselt er í
allar ferðir hjá Orlofs-
nefnd húsmæðra í
Reykjavík. Skrifstofan á
Hverfisgötu 69 er því
einungis opin á mánu-
dögum og miðvikudög-
um frá kl. 17-19. Sími
551 2617.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu, Hátúni 12.
Tafl kh 19.20. Allir vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, W
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Mýtt
tímabil
KRINGWN
*