Morgunblaðið - 15.04.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 15.04.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 75* DAGBÓK VEÐUR Rigning 4 4 4 4 4 4 4 4 % * \ * S|vdda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V, * é * V SlyddUe' %% % í. Sniók°ma V Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vmd- ^ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst, en hægari vindur fram eftir degi suðaustan- og austanlands. Víða snjókoma eða él, en úrkomu- lítið suðvestantil síðdegis. Frost 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Allhvöss eða hvöss norðanátt og snjókoma eða él norðan- og austanlands á morgun, en dregur úr vindi og úrkomu á laugardag. Áfram kalt í veðri. Fremur hæg breytileg átt og víða bjart veður á sunnudag, en snýst líklega í suðaustan kalda suðvestantil á mánudag með heldur hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.22 í gær) Ágæt færð er á vegum en hálkublettir víða. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðardrag við vesturströnd landsins hreyfist suðaustur og lægð við Noreg þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 snjókoma Amsterdam 8 léttskýjað Bolungarvík 1 snjóél Lúxemborg 0 snjókoma Akureyrl -3 skýjað Hamborg 4 skúr Egilsstaðir -2 Frankfurt 5 rigning Kirkjubæjarkl. 0 hálfskýjað Vin 11 skýjað Jan Mayen -3 skýjað Algarve 22 heiðskírt Nuuk 0 Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq 2 alskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 4 slydda Barcelona 17 léttskýjað Bergen 3 rigning Mallorca 18 skýjað Ósló 4 rigning Róm 15 hálfskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 14 skýjað Stokkhólmur 11 Winnipeg 1 heiðskírt Helsinki 7 skviað Montreal 4 skýjað Dublin 5 léttskýjað Halifax 2 léttskýjað Glasgow 6 úrkoma í grennd New York 8 skýjað London 7 skýjað Chicago 3 hálfskýjað París 4 rigning Orlando 17 mistur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 15. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.46 4,2 12.02 0,1 18.06 4,2 5.58 13.28 21.00 13.01 ÍSAFJÖRÐUR 1.39 2,1 7.40 2,1 14.04 -0,2 20.01 2,1 5.54 13.32 21.13 13.05 SIGLUFJÖRÐUR 3.50 0,1 10.04 1,2 16.11 -0,1 22.29 1,2 5.35 13.14 20.56 12.47 DJÚPIVOGUR 2.58 2,0 9.04 0,2 15.12 2,1 21.25 0,1 5.26 12.57 20.30 12.28 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 kuldaskjálfta, 4 stilltur, 7 Gyðingar, 8 samsinn- um, 9 skýra frá, 11 lög- un, 13 hugboð, 14 kjánar, 15 raspur, 17 svanur, 20 eldstæði, 22 manna, 23 nabbinn, 24 nagdýr, 25 mál. LÓÐRÉTT: 2 óslétt, 2 minnist á, 3 numið, 4 áreita, 5 hljóð- færi, 6 kvæðið, 10 hátíð- in, 12 nestispoka, 13 hvít- leit, 15 gangfletir, 16 gjafmild, 18 dáin, 19 áma, 20 árna, 21 tarfur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 vitskerta, 8 volar, 9 gamla, 10 góu, 11 terta, 13 rymja, 15 mótum, 18 kamar, 21 áll, 22 kapal, 23 aft- an, 24 grunnfæra. Lóðrétt,: 2 illur, 3 sarga, 4 elgur, 5 tæmum, 6 hvít, 7 gata, 12 tíu, 14 yla, 15 maka, 16 tapar, 17 málin, 18 klauf, 19 mætir, 20 röng í dag er fimmtudagur 15. apríl, 105. dagur ársins 1999. Orð dagsins: En þetta eitt má yður ekki gleymast, þér elskuðu, að einn dagur er hjá Drottni sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Freyja, Vigri, Lone Boye og Puerto Sabaris fóru í gær. Hanse Duo kom og fór í gær. Hermanos Grandon Qu- atro fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Or- lik, Hamrasvanur og Katla koma í dag. Fréttir Ný dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frfmerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. í>ar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og silkimálun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12 bókband, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13-16 myndlist, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/ vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Rútan á Keflavíkm-flug- völl fer frá Hraunseli kl. 13 í dag. Leikhúsferð í Þjóðleikhúsið föstud. 30. api-il kl. 20 á leiksýning- una „Tveir tvöfaldir". (2. Pétursbréf 3, 9.) Skráning í Hraunseli fyrir 19. apríl. í s. 555 0142. Rútan fer frá Hraunseli og Hjalla- braut 33 kl. 19. Miðasala 19. og 20. apríl kl. 14-16. Laugardagsgöngur hefj- ast næsta laugard. 17. apríl kl. 10 frá Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin alla virka daga frá kl. 9-13. Brids kl. 13. í dag. Bingó í kvöld kl. 19.45. Félags- vist fellur niður föstud. 16. apríl. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfíng- ar í Breiðholtslaug falla niður til 29. apríl. Kl. 10.30 helgistund, frá há- degi vinnustofur opnar, m.a. perlusaumur, um- sjón Kristín Hjaltadótt- ir. Spilasalur opinn. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnnustof- an opin kl 9-15 námskeið í gler- og postulínsmálun kl. 9.30, námskeið í málm- og silfursmíði kl. 13, boccia kl. 14. Söngfuglarnir taka lag- ið kl. 15 gömlu dansarn- ir kl. 16-17. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 félags- vist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Sýning á græn- lenskum munum og myndum í Skotinu, sýn- ingai-aðstöðu í Hæðar- garði 31, stendur út apr- íl. Opið frá kl. 9-16.30 virka daga. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 10.30-11.30 dans hjá 1 Sigvalda, helgistund kl. 10.30, prestur sr. Kristín Pálsdóttir, Gerðuberg- skórinn leiðir söng kh 13-16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matm-, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9-12 ^ smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt, al- menn, kl. 13-16.30 brids - frjálst, kl. 14-15 létt ieikfimi, kl. 14.30 kaffi, kh 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félag kennara á eftir- 4K launum. Kór kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag í umsjá Benedikts Arn- kelssonar. Kvenfélagið Aldan, spil- ar bingó í Hrafnistu, Reykjavík í kvöld kl. 20. Félagskonur, fjölmenn- ið. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Uppselt er í allar ferðir hjá Orlofs- nefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofan á Hverfisgötu 69 er því einungis opin á mánu- dögum og miðvikudög- um frá kl. 17-19. Sími 551 2617. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kh 19.20. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, W sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Mýtt tímabil KRINGWN *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.