Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JURDAGUR 4. MAÍ 1999 51 GARÐABÆR Flataskóli - Kennarar. Garðabær auglýsir lausar til umsóknar stöður grunnskólakennara við Flataskóla. • Fjórar stöður almennra kennara (bekkjarkennsla með umsjón) þar af eru þrjár veittar tímabundið til eins árs. • Fullt starf tónmenntakennara og kórstjóra. • Hálft starf sérkennara eða kennara með áhuga á kennslu barna með sérþarflr. • Hálft starf smíðakennara. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast Sigrúnu Gísladóttur, skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um störfm í síma565-8560. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands. Þá hefur bæjarstjórn Garðabæjar gert sérstaka samþykkt um greiðslur til kennara fyrir tiltekin störf í grunnskólum bæjarins. I grunnskólum Garðabæjar jafngildir það fullu starfi að vera umsjónarkennari bekkjardeildar í 1 .-6. bekk. Grunnskólafulltrúi. Fræðslu- og menningarsvið Fiæðslumiðstöð Re^cjavíkur Laust starf í Fræðslu- miðstöð Reykjavíkur Sérfræðingur Laus er staða sérfræðings á þróunarsviði Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Starfið felst í: • Upplýsingaöflun. • Tölfræðiúrvinnslu. • Skýrslugerð. • Vinnu við gagnabanka um skólastarf í Reykjavík. Kröfurtil umsækjenda: • Háskólapróf, t.d. á sviði félagsvísinda. • Áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Næsti yfirmaður: Forstöðumaður þróunarsviðs. Laun samkv. kjarasamningum Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar við Reykjavíkurborg. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður þróunarsviðs, í síma 535 5000 eða í tölvupósti: gaj@rvk.is. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Umsóknir berist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is h háfell ehf. Vélamenn Óskum eftir að ráða vana vélamenn til starfa á gröfu og jarðýtu. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guðmunds- son í síma 894 3955. FJÖLBRAUTASKÓLI VESTU RLAN D S Á AKRANESI Kennsla í framhaldsskóla Kennarastöður í eftirtöldum greinum eru nú lausar til umsóknar: # Danska # Félagsfræði # Stærðfræði # Vélsmíði Þá eru augiýstar kennarastöður í fornáms- kennslu (1/2), hjúkrun (1/2), húsasmíði, rafvirkj- un, ritvinnslu- og viðskiptagreinum, svo og stundakennsla í ýmsum greinum, bæði á Akra- nesi og kennslustöðum skólans á Snæfellsnesi. í skólanum eru rúmlega 600 nemendur í bók- legu og verklegu námi. Þar er góð vinnuað- staða fyrir kennara. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 1999. Laun eru samkvæmt kjarasamningum kenn- arasamtakanna við fjármálaráðuneytið. Umsóknarfrestur um þessi störf er fram- lengdur til 10. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Upplýsingar veita skólameistari og aðstoðar- skólameistari í síma 431 2544. Skólameistari. Grunnskólakennarar sérkennarar Lausar eru stöður kennara í Borgarhólsskóla, Húsavík næsta skólaár á yngsta stig og ung- lingastig. Raungreinakennara vantar í fullt starf við skól- ann. Leitað er eftir áhugasömum kennara sem jafnframt tæki þátt í stefnumótun skólans sam- kvæmt nýrri námsskrá. Ný raungreinastofa og aðstaða öll hin besta. Á unglingastig vantar kennara í dönsku, stærð- fræði og töivufræði o.fl. Ein staða sérkennara er laus við skólann. Reynt er að útvega kennurum niðurgreitt hús- næði. Samið hefurverið um sérkjörvið hús- víska kennara. Styrkurvegna búslóðaflutninga erveittur. Borgarhólsskóli ereinsetinn heild- stæður grunnskóli að hluta til í nýjum glæsileg- um húsakynnum. Lögð er áhersla á samvinnu og markvisst þróunarstarf. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Umsóknarfrestur er til 20. maí og sendast um- sóknir til Halldórs Valdimarssonar, skólastjóra Borgarhólsskóla, Skólagarði 1, 640 Húsavík. Fræðslunefnd Húsavíkur. □ FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Flokksstjóri við félagslega heimaþjónustu Starfsmaður óskast í stöðu flokksstjóra við fé- lagslega heimaþjónustu fyrir 67 ára og eldri íbúa Árbæjar- og Breiðholtshverfa. Starfs- og ábyrgðarsvið er að hafa eftirlit með heimaþjónustu í hverfunum og aðstoða ný- ráðna starfsmenn. Unnið er nánar samkvæmt verklýsingu fyrir flokksstjóra. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og axlað ábyrgð, einnig hafa þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Vinnutími er frá kl. 9.00 til 17.00 og skilyrði er að hafa bíl til umráða. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningum starfsmannafélagsins Sóknar. Einnig vantar starfsmenn við félagslega heimaþjónustu í Árbæjar- og Breiðholts- hverfin í sumar. Um framtíðarstörf gæti einnig verið að ræða. Hlutastörf og heilsdags- störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning- um starfsmannafélagsins Sóknar. Umsóknarfrestur er til 14. maí 1999. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Félagsmið- stöðinni Árskógum 4. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar heimaþjónustu, Lilja Elsa Sörla- dóttir og Margrét Sigvaldadóttir, í síma 510 2144 milli kl. 11.00 og 12.00. MARKAÐSSAMSKIPTI EHF. m nz Vegna mikilla umsvifa óska Markaðssamskipti ehf. eftir áreiðanlegum einstaklingum til starfa nú þegar. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Góð laun í boði fyrir duglega aðila. Uppl. í síma 533 5090 í dag og næstu daga frá kl. 17.00 til 21.00. Laus störf við Framhaldsskólann á Húsavík Á næsta skólaári eru eftirtalin störf við Fram- haldsskólann á Húsavík laus til umsóknar: Kennarastöður í: Stærðfræði, viðskipta- og tölvugreinum, dönsku (1/2 staða), frönsku (1/2 staða), sálfræði (1/2 stada) og í sérgreinum verknámsbrautar (1/2 staða). Einnig eru iaus störf skólaritara og námsráðgjafa (1/2 staða) Ekki er nauðsynlegt að senda umsóknir á sér- stökum eyðublöðum. Öllum umsóknum þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun og starfsreynslu. Launakjör samkv. kjarasamningum HÍK, KÍ, BSRB og ríkisins og í boði er flutningsstyrkur og afsláttur af húsaleigu. Umsóknarfrestur ertil 15. maí 1999 og upplýs- ingarveita skólameistari og aðstoðarskóla- meistari í síma 464 1344. Guðmundur Birkir Þorkelsson, skólameistari. Hjúkrunarfræðingar Stöður hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð og hjúkrunardeild Skjólgarðs eru lausar til um- sóknar. Góð kjör og aðstaða í boði. Nánari upplýsingar veita Guðrún Júlía Jóns- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 478 1400 og 478 1021 og Tryggvi Þórhallsson, fram- kvæmdastjóri, í síma 470 8000. Skjólgarður er heilbrigðisstofnun á Hornafirði með heilsugæslustöð, hjúkrunarheimili, fæð- ingardeild og dvalarheimili aldraðra. Heilbrigð- is- og öldrunarþjónusta á Skjólgarði er rekin af sveitarfélaginu sem reynsluverkefni sam- kvæmt sérstökum þjónustusamningi við ríkið. Á Skjólgarði fer því fram spennandi þróunar- starf. Bæjarstjóri Hornafjarðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.