Morgunblaðið - 04.05.1999, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hafnarfjarðarbær
Útboð
Áhaldahús Hafnarfjarðar
Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðarbæjar
óskar eftir tilboðum í byggingu á nýju Áhalda-
húsi Hafnarfjarðar.
Byggingin á að hýsa iðnaðar- og starfs-
mannaaðstöðu fyrir Áhaldahús Hafnarfjarðar.
Húsið er 1.400 m2 að grunnfleti (7.700 m3) á
steyptum sökkli, iðnaðarhluti er byggður upp
af límtrésburðargrind með samlokueiningum,
en starfsmannahluti er hefðbundin timbur-
grind með stálklæðningu.
Verkinu skal lokið fyrir 1. maí 2000.
Útboðsgögn eru seld á kr. 5.000, á skrifstofu
Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar,
Strandgötu 6 (3. hæð). Tilboð verða opnuð
á sama stað þriðjudaginn 19. maí 1999
kl. 11.00.
Umhverfis- og tæknisvið
Hafnarfjarðarbæjar.
TILKYISININGAR
Auglýsing
um deiliskipulag íbúðabyggðar á
lögbýlinu Miðengi, Grímsnesi
Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með
lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag
íbúðabyggðar á lögbýlinu Miðengi í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Skipulagstillögurnar
liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafn-
ingshrepps frá 7. maí til 7. júní 1999 (á skrif-
stofutíma). Skriflegum athugasemdum við
skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveit-
arfélagsins fyrir 23. júní 1999.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests teljast samþykkir tiliögunni.
Sveitarstjóri Grímsnes-
og Grafningshrepps.
ísold ehf., umboðs- og
heildverslun,
hefur nú flutt starfsemi sína að Nethyl 3,
110 Reykjavík.
Athugið nýtt símanúmer: 53 53 600.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Heiðarvegí
15, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 12. maí 1999 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Bárustígur 1, vestur- og suðurhlið jarðhæðar, öll miðhæðin (61,55%
eignarinnar), þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Islands hf.
Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Eim-
skipafélag íslands hf.
Foldahraun 41, 2. hæð D, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Flábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Flarpa Grétarsdóttir og Sig-
urður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Flúnæðisstofn-
unar ríkisins.
Kirkjubæjarbraut 11, neðri hæð, þingl. eig. Guðmar Flauksson og
Þorbjörg Rósa Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Miðstræti 28, miðhluti og austurendi, 50% eignarinnar, þingl. eig.
Sigtryggur H. Þrastarson, gerðarbeiðandi Landssimi fslands hf„ inn-
heimta.
Sýslumadurinn f Vestmannaeyjum,
3. mai 1999.
KENNSLA
Námskeið í ungbarnanuddi
Líkamssnerting eröllum lífsnauðsynleg en
þó sérstaklega fyrstu mánuði lífsins. Ung-
barnanudd er ein sú besta leið til að veita barni
nánd eftir fæðingu. Hvert námskeið er í tvö
skipti; 6. og 7. maí og 13. og 14. maí. Uppl. og
skráning í s. 899 0451 og 552 4859.
VINNUEFTIRLIT RÍKISINS
Réttindanámskeið
fyrir bílstjóra
um flutning á hættulegum farmi
Fyrirhugað er að halda námskeið, ef næg þátt-
taka fæst, fyrir stjórnendur ökutækja, sem vilja
öðlast réttindi (ADR-skírteini) samkvæmt reglu-
gerð nr. 139/1995 tilI að flytja tiltekinn hættuleg-
an farm á vegum á íslandi og innan Evrópska
efnahagssvæðisins.
Grunnnámskeið:
Akureyri 3.— 5. maí 1999.
Flutningur í tönkum:
Akureyri 6.-7. maí 1999;
Grunnnámskeið:
Blönduósi 14. —16. maí 1999;
Grunnnámskeið:
Reykjavík 17. —19. maí 1999;
Flutningur í tönkum:
Reykjavík 31. maí— 1. júní 1999;
Flutningur á sprengifimum farmi:
Reykjavik 5. júní 1999.
Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðum um flutn-
ing í tönkum og um flutning á sprengifimum
farmi er að viðkomandi hafi setið grunnnám-
skeið og staðist próf í lok þess. Námskeiðsgjald
er kr. 28.000 fyrir grunnnámskeið, kr. 18.200
fyrir námskeið um flutning i tönkum og kr.
9.100 fyrir námskeið um flutning á sprengifim-
um farmi. Greiða skal staðfestingargjald í síð-
asta lagi viku fyrir upphaf námskeiðanna.
Skráning og nánari upplýsingar hjá umdæmis-
skrifstofum Vinnueftirlits ríkisins, Hafnarstræti
95, s. 462 5868 (námskeið á Akureyri), Skagfirð-
ingabraut 21, Sauðárkróki, s. 453 5015 (nám-
skeið á Blönduósi) og hjá Vinnueftirliti ríkisins,
Bíldshöfða 16, Reykjavík, s. 567 2500 (nám-
skeið í Reykjavík).
Áttu myndbandsupptöku-
vél... góða tölvu?
Vissir þú að með réttum búnaði má breyta ein-
menningstölvunni þinni í fullkomið mynd- og
hljóðvinnsluver fyrir myndbönd?
Námskeið í myndbandagerð hefst mánudag-
inn 10. maí.
Iðntæknistof nun I ■
Sími 570 7100.
FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR
Efling andans!
Baráttuhátíð á Hótel Sögu í kvöld
kl. 20.30
Nú blásum við til fundar, stillum saman strengi
og eflum andann fyrir lokaátök baráttunnar
Fjölbreytt dagskrá:
Karlakór Reykjavíkur — eldri félagar, Sigrún
Valgerður Gestsdóttir sópran — Sigursveinn
Magnússon píanó, Herdís og Sólveig Anna
Jónsdætur leika á víólu og píanó, Eyvindur
P. Eiríksson — upplestur, Guðmundur Magn-
ússon — búktal, Súkkat, Bjartmar Guðlaugs-
__ son stjórnar fjöldasöng.
Ávörp: Guðrún Kr. Óladóttir, Kolbrún HaLI-
dórsdóttir, Ögmundur Jónasson.
Svanhildur Kaaber stjórnar samkomunni.
Allir velkomnir!
1
J ^Kalak
V 1*
Grænland
í kvöld, þriðjudaginn 4. maí, verður mynda-
sýning á vegum Grænlensk-íslenska félagsins
í sal Norræna hússins og hefst hún kl. 21.
Haukur Jóhannesson jarðfræðingur segir í
máli og myndum frá ferð sinni til Skærgaard
á Austur-Grænlandi þar sem gull og góð-
málmar hafa fundist í nokkru magni.
Aðalfundur Kalak verður á sama stað kl. 20.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
Stjórn Kalak.
Rauði kross íslands
Aðalfundur
Rauðakrossdeildarinnar í Mosfellsbæ,
á Kjalarnesi og í Kjós
verður haldinn á Áslák, sveitakrá, þriðjudaginn
11. maí kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Námskeið í slökunarnuddi
frá Hawaii
verður haldið í síðasta sinn í
Reykjavík, helgina 8.-9. maí.
Upplýsingar í síma 895 8258.
HÚSNÆBI ÓSKAST
íbúð með húsgögnum
Lloyd's Register of Shipping á íslandi óskar eftir
að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, miðsvæðis
í Reykjavík, frá 1. júní eða sem fyrst, fyrir breskan
starfsmann. Æskilegt er að íbúðin leigist með
húsgögnum. Leigutími er 1 til 2 ár. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Nánari upplýsingar í síma 551 5420 frá
kl. 9 til 17 (Berglind).
HÚSNÆBI í BOBI
Til leigu í London
fallegt herbergi með sérbaði og WC, aðgangi
að eldhúsi, garður, á góðum stað í London til
leigu maí, júní, júlí.
Upplýsingar í síma/fax: 0044 181 365 2142.
Netfang: gfinnbogadottir@ram.ac.uk
Nuddarar — Theraphistar
18 fm herbergi og biðstofa til leigu
í miðbænum.
Upplýsingar í síma 552 4365 milli kl. 18 og 20.
TONUSMRSKOU
KÓPFJOGS
Vortónleikar
hljómsveita skólans og Suzuki-nemenda
verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópa-
vogs, miðvikudaginn 5. maí kl. 18.00.
Allir velkomnir.
Skólastjóri.
Húnvetningafélagið í Reykjavík
Aðalfundi frestað
Áður auglýstum aðalfundi, sem vera átti
4. maí, er frestað af óviðráðanlegum orsökum
til 17. maí kl. 20 í Húnabúð.
Stjórnin.
ATVINNUHÚSNÆBI
Laugavegur — verslun
Við leitum að allt að 150 fm verslunarhúsnæði
á jarðhæð við Laugaveg fyrir umbjóðanda okk-
ar. Húsnæðið þarf að vera til afhendingar á
þessu ári.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
l ■
■iEIGI
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
Skipholti 50B, 105 Reykjavík,
sími 511 2900.