Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Hafnarfjarðarbær Útboð Áhaldahús Hafnarfjarðar Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýju Áhalda- húsi Hafnarfjarðar. Byggingin á að hýsa iðnaðar- og starfs- mannaaðstöðu fyrir Áhaldahús Hafnarfjarðar. Húsið er 1.400 m2 að grunnfleti (7.700 m3) á steyptum sökkli, iðnaðarhluti er byggður upp af límtrésburðargrind með samlokueiningum, en starfsmannahluti er hefðbundin timbur- grind með stálklæðningu. Verkinu skal lokið fyrir 1. maí 2000. Útboðsgögn eru seld á kr. 5.000, á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6 (3. hæð). Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. maí 1999 kl. 11.00. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðarbæjar. TILKYISININGAR Auglýsing um deiliskipulag íbúðabyggðar á lögbýlinu Miðengi, Grímsnesi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag íbúðabyggðar á lögbýlinu Miðengi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafn- ingshrepps frá 7. maí til 7. júní 1999 (á skrif- stofutíma). Skriflegum athugasemdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveit- arfélagsins fyrir 23. júní 1999. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir tiliögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. ísold ehf., umboðs- og heildverslun, hefur nú flutt starfsemi sína að Nethyl 3, 110 Reykjavík. Athugið nýtt símanúmer: 53 53 600. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Heiðarvegí 15, Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 12. maí 1999 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 1, vestur- og suðurhlið jarðhæðar, öll miðhæðin (61,55% eignarinnar), þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf. Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Eim- skipafélag íslands hf. Foldahraun 41, 2. hæð D, þingl. eig. Ásdís Gísladóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Flábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Flarpa Grétarsdóttir og Sig- urður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Flúnæðisstofn- unar ríkisins. Kirkjubæjarbraut 11, neðri hæð, þingl. eig. Guðmar Flauksson og Þorbjörg Rósa Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Miðstræti 28, miðhluti og austurendi, 50% eignarinnar, þingl. eig. Sigtryggur H. Þrastarson, gerðarbeiðandi Landssimi fslands hf„ inn- heimta. Sýslumadurinn f Vestmannaeyjum, 3. mai 1999. KENNSLA Námskeið í ungbarnanuddi Líkamssnerting eröllum lífsnauðsynleg en þó sérstaklega fyrstu mánuði lífsins. Ung- barnanudd er ein sú besta leið til að veita barni nánd eftir fæðingu. Hvert námskeið er í tvö skipti; 6. og 7. maí og 13. og 14. maí. Uppl. og skráning í s. 899 0451 og 552 4859. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Réttindanámskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum farmi Fyrirhugað er að halda námskeið, ef næg þátt- taka fæst, fyrir stjórnendur ökutækja, sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) samkvæmt reglu- gerð nr. 139/1995 tilI að flytja tiltekinn hættuleg- an farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahagssvæðisins. Grunnnámskeið: Akureyri 3.— 5. maí 1999. Flutningur í tönkum: Akureyri 6.-7. maí 1999; Grunnnámskeið: Blönduósi 14. —16. maí 1999; Grunnnámskeið: Reykjavík 17. —19. maí 1999; Flutningur í tönkum: Reykjavík 31. maí— 1. júní 1999; Flutningur á sprengifimum farmi: Reykjavik 5. júní 1999. Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðum um flutn- ing í tönkum og um flutning á sprengifimum farmi er að viðkomandi hafi setið grunnnám- skeið og staðist próf í lok þess. Námskeiðsgjald er kr. 28.000 fyrir grunnnámskeið, kr. 18.200 fyrir námskeið um flutning i tönkum og kr. 9.100 fyrir námskeið um flutning á sprengifim- um farmi. Greiða skal staðfestingargjald í síð- asta lagi viku fyrir upphaf námskeiðanna. Skráning og nánari upplýsingar hjá umdæmis- skrifstofum Vinnueftirlits ríkisins, Hafnarstræti 95, s. 462 5868 (námskeið á Akureyri), Skagfirð- ingabraut 21, Sauðárkróki, s. 453 5015 (nám- skeið á Blönduósi) og hjá Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík, s. 567 2500 (nám- skeið í Reykjavík). Áttu myndbandsupptöku- vél... góða tölvu? Vissir þú að með réttum búnaði má breyta ein- menningstölvunni þinni í fullkomið mynd- og hljóðvinnsluver fyrir myndbönd? Námskeið í myndbandagerð hefst mánudag- inn 10. maí. Iðntæknistof nun I ■ Sími 570 7100. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Efling andans! Baráttuhátíð á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30 Nú blásum við til fundar, stillum saman strengi og eflum andann fyrir lokaátök baráttunnar Fjölbreytt dagskrá: Karlakór Reykjavíkur — eldri félagar, Sigrún Valgerður Gestsdóttir sópran — Sigursveinn Magnússon píanó, Herdís og Sólveig Anna Jónsdætur leika á víólu og píanó, Eyvindur P. Eiríksson — upplestur, Guðmundur Magn- ússon — búktal, Súkkat, Bjartmar Guðlaugs- __ son stjórnar fjöldasöng. Ávörp: Guðrún Kr. Óladóttir, Kolbrún HaLI- dórsdóttir, Ögmundur Jónasson. Svanhildur Kaaber stjórnar samkomunni. Allir velkomnir! 1 J ^Kalak V 1* Grænland í kvöld, þriðjudaginn 4. maí, verður mynda- sýning á vegum Grænlensk-íslenska félagsins í sal Norræna hússins og hefst hún kl. 21. Haukur Jóhannesson jarðfræðingur segir í máli og myndum frá ferð sinni til Skærgaard á Austur-Grænlandi þar sem gull og góð- málmar hafa fundist í nokkru magni. Aðalfundur Kalak verður á sama stað kl. 20. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Stjórn Kalak. Rauði kross íslands Aðalfundur Rauðakrossdeildarinnar í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós verður haldinn á Áslák, sveitakrá, þriðjudaginn 11. maí kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Námskeið í slökunarnuddi frá Hawaii verður haldið í síðasta sinn í Reykjavík, helgina 8.-9. maí. Upplýsingar í síma 895 8258. HÚSNÆBI ÓSKAST íbúð með húsgögnum Lloyd's Register of Shipping á íslandi óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð, miðsvæðis í Reykjavík, frá 1. júní eða sem fyrst, fyrir breskan starfsmann. Æskilegt er að íbúðin leigist með húsgögnum. Leigutími er 1 til 2 ár. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 551 5420 frá kl. 9 til 17 (Berglind). HÚSNÆBI í BOBI Til leigu í London fallegt herbergi með sérbaði og WC, aðgangi að eldhúsi, garður, á góðum stað í London til leigu maí, júní, júlí. Upplýsingar í síma/fax: 0044 181 365 2142. Netfang: gfinnbogadottir@ram.ac.uk Nuddarar — Theraphistar 18 fm herbergi og biðstofa til leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma 552 4365 milli kl. 18 og 20. TONUSMRSKOU KÓPFJOGS Vortónleikar hljómsveita skólans og Suzuki-nemenda verða haldnir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópa- vogs, miðvikudaginn 5. maí kl. 18.00. Allir velkomnir. Skólastjóri. Húnvetningafélagið í Reykjavík Aðalfundi frestað Áður auglýstum aðalfundi, sem vera átti 4. maí, er frestað af óviðráðanlegum orsökum til 17. maí kl. 20 í Húnabúð. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆBI Laugavegur — verslun Við leitum að allt að 150 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við Laugaveg fyrir umbjóðanda okk- ar. Húsnæðið þarf að vera til afhendingar á þessu ári. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. l ■ ■iEIGI EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skipholti 50B, 105 Reykjavík, sími 511 2900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.