Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 71 x KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Bænahópur, íhugun og samræður í Strandbergi BÆNAHÓPUR sá sem kom sam- an fyrir páska og fermingar á mið- vikudögum í Strandbergi, safnað- arheimili Hafnarfjarðarkirkju kl. 20-21.30 mun nú hittast þar aftur á sama tíma fram yfir hvítasunnu. Komið er saman í Stafni, hinni lát- lausu og fögru kapellu Strand- bergs. Ragnhild Hansen og sr. Gunnþór Ingason leiða hópinn. Byrjað er á því að huga að fyrir- bænaefnum og þau síðan falin frelsaranum og hvað eina sem á hugann leitar í kyrrðarbæn í 20-30 mín. Eftir þessa stund í Stafni er komið saman í Ljósbroti, forsal Strandbergs, þar sem boðið er upp á kaffi og kökur og spjallað saman. Öllum er innilega velkomið að vera með í þessum bæna- og samræðu- hópi. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Askirkja. Opið hús fyi'ir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Samverustund foreldra ungra bama kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf kl. 20.30. Dómkirkjan. Barnastarf fyrir 6-9 ára börn kl. 10.15 og kl. 14.15 í safnaðarheimilinu. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Fullorðins- fræðsla kl. 20. „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðarstund. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi, léttar veitingar, helgistund og samvera. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 17.30. Æsku- lýðsstarf fyrir 8. bekk kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar, opið hús kl. 13.30-15.30. Helgi- stund, söngur, handavinna, létt spjall og kaffiveitingar. Æskulýðs- starf fyrir 8. bekk kl. 20-22 í kirkj- unni. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15 í umsjá dr. Sigur- jóns Áma Eyjólfssonar. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10- 12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30 í Von- arhöfn Strandbergs. Kristin íhug- un í Stafni, Kapellu Strandbergs, kl. 21.30-22. Heimsborgin - Róm- GOLFEFNABUÐIN Borgartúiú 33 flísar parket verð jð þjónusta verjabréfið, lestur í Vonarhöfn kl. 18.30-20. Lágafellskirkja. Foreldramorgn- ar, samvera verður á morgun mið- vikudag kl. 10-12, en ekki í dag og lokastundin þriðjudaginn 11. maí. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. orgarneskirkja. Mömmumorgunn í safnaðai'heimilinu milli kl. 10 og 12. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.30. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Samvera á vegum systrafélagsins kl. 20. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Hólaneskirkja, Skagaströnd. KFUM og K fyrir 9-12 ára kl. 16. Biblíulestur í Sæborg kl. 20. finndu frelsið í fordfiesta á aðeins milljón og tólf www.brimborg.is IMCIKIA tSSSfe gsm sími og talfrelsi í kaupbæti brimborg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.