Morgunblaðið - 04.05.1999, Síða 73

Morgunblaðið - 04.05.1999, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 73 MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egiisstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyHJavíkur v/rafstöó- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eöa eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MÍNJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ISLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum i sima 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUEEVRI: Aíalstræti 58 er lokaO í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og bekKjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462- 3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtaii. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgolu 11, Ilafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og iandslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4261._____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677,__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Ilðpar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí. _________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags Islands, Garðinom: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17,_____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til rðstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16.______________ IJSTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga. ___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNTD Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglega f sum- ar frá kl. 11-17._____________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 551-0000. ~ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR __________________________________ SÍINDSTADIR 1 RKYK.IAVlK: SundhOllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta aila daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar ki. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN I GRINDAVlK:Opið alla virka daga ki. 7- 21 08 kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fflstud. kl. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 0-16.____ SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-föst. kl. 7-8 og 16.30- 21. Laugardaga og snnnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fost. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLAalÓNIÐ: Opið v.d. ki. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆDI _____________________________ FJÓLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er cipinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tfma. Sími 6757-800.__________________ SQRPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Ljósmynda- sýningu að ljúka WORLD Press Photo fréttaljós- nryndasýningunni í Kringlunni lýkur þi'iðjudaginn 4. maí. Sýningin er stærsta og virtasta fréttaljósmynda- sýning í heimi og á hverju ári sér um ein milljón manna sýninguna í 35 löndum. Vinningsmyndin í ár er af ungri ekkju í sorgartrega yfir gröf eigin- manns síns, sem var meðlimur í frelsisher Kosovo, KLA. Myndin var tekin af Dayna Smith hjá bandaríska dagblaðinu The Washington Post ná- lsegt Izbica í Kosovo 6. nóvember á síðasta ári. Sýningarsvæðið er öll Kringlan og er sýningin opin á afgreiðslutíma verslana í húsinu sem er mánudága til föstudaga frá kl. 10-21, laugar- daga kl. 9-18 og sunnudaga kl. 12-18. Afgreiðslutími verslana er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-18.30, föstudaga kl. 10-19 og laugardaga kl. 10-18. ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR „ Morgunblaðið/Kristinn FRIÐA Einarsdóttir, eigandi Creole-Mex Eigendaskipti á Creole-Mex Skipta þarf um sand í sandkössum SAMSTARFSHÓPUR Hollustu- verndar ríkisins og Heilbrigðiseftir- litssvæða hefur fjallað um vandamál sem tengjast sníkjudýrasmiti af völdum katta og telur rétt að koma eftirfarandi ábendingum til aimenn- ings: Heilbrigðiseftirlit og Hollustu- vernd beina því til fólks að nauðsyn- legt er að skipta um sand í sand- kössum á hverju vori. Með því er hægt að verjast smiti af völdum sníkjudýra. Mikilvægt er einnig að hindra aðgang katta að sandkössum með því að loka þeim þegar þeir eru ekki notkun og ef vart verður við saur í sandkassa þarf að fjarlægja hann. Egg eða þolhjúpur sníkjudýranna í köttum berast út með saur. Kettir grafa saurinn í sandinn og þegar frost er í jörðu sækjast þeir eftir að gera þarfir sínar í sand vegna þess að sandurinn er laus í sér allan árs- ins hring. Þegar börn leika sér í sandkössunum geta egg eða þol- hjúpar sníkjudýranna borist ofan í þau með því t.d. að þau borða sand, sleikja leikföng eða fingur. Á veturna liggja sníkjudýrin í dvala en á vorin hefst þroskunin, þ.e. þegar sandurinn fer að hitna. í sandkössum hér á landi hafa fundist þrjár tegundir sníkjudýra, þ.e. katta- og hundaspóluormar (Toxocara cati og T. cani) og bog- frymill (Toxoplasma gondii). Ef konur smitast af bogfrymla- sótt á meðgöngu er hætta á fóstur- skaða. Til að hindra smit af bog- frymlasótt ættu barnshafandi konur að hafa eftirfarandi í huga: Ekki þrífa saur eftir ketti. Hafa góða hanska við garðvinnu. Fyrirlestur á vegum matvæla- fræðiskorar INGIBJÖRG Gunnarsdóttir, mat- vælafræðingur og meistaranáms- stúdent í næringarfræði, heldur MS-fyrirlestur miðvikudaginn 5. maí um verkefnið: Næringarástand sjúklinga á Landspítalanum. Fyrirlesturinn er á vegum mat- vælafræðiskorar í Raunvísindadeild Háskóla Islands og verður haldinn í VR II við Hjarðarhaga í stofu 157 kl 14. NÝLEGA urðu eigendaskipti á veitingastaðnum Creole-Mex að Laugavegi 178 þar sem áður var veitingastaðurinn Gullni haninn. Creole-Mex sérhæfir sig í mex- ikóskum mat. Einnig er boðið upp á almennan matseðil og heimsendingarþjónustu og að Fyrirlestur um varðveislu minninga SUSAN Tucker, þókasafnsfræðing- ur og Fulbright fræðimaður frá Tu- lane University í New Orieans, flyt- ur opinberan fyrirlestur miðviku- daginn 5. maí í boði Rannsókna- stofu í kvennafræðum við Háskóla Islands. Susan Tucker hefur tvo undanfarna mánuði stundað rann- sóknir við Borgarskjalasafn. Fyrir- lesturinn nefnist: Varðveisla minn- inga. Orð og myndir í úrklippubók- um amerískra kvenna. I fréttatilkynningu segir: „Um- ræða nítjándu og tuttugustu aldar - jafnt hin almenna sem hin fræði- lega - hefur skilgi-eint konur sem kynið sem varðveitir og miðlar fjöl- skylduminningum til framtíðar. Konur hafa í gegnum tíðina haldið til haga og varðveitt persónulegar heimildir og fjölskyldualbúm. í upphafí 20. aldar var algengt að bandarískar unglingsstúlkur og konur notuðu drjúgan tíma í að safna saman skjölum og bókum sem innihéldu minningar af ýmsu tagi, s.s. úrklippubókum, dagbók- um, minnisbókum, myndaalbúmum, auki sérstakan barnamatseðil. Mexíkóskt hlaðborð með tug- um rétta er alla föstudaga og laugardaga og opið frá kl. 18. Einnig er opið í hádeginu alla virka daga. Lifandi tónlist er alla jafna um helgar. o.fl. í fyrirlestri sínum mun Susan Tucker sýna skyggnur með texta og myndum úr slíkum bókum og fjalla um þessi gögn í ljósi kenninga um tengsl sjálfsmynda og minninga og með hliðsjón af rannsóknum hennar hér á landi og í Bandaríkj- unum.“ Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.00. Hann er öllum opinn. Endurmenntunar- stofnun HÍ Námskeið um prófun hugbún- aðar og Intranet TVEIR erlendir leiðbeinendur verða með tvö töivunámskeið á veg: um Endurmenntunarstofnunar HÍ dagana 6. og 7. maí nk. Fyrra námskeiðið nefnist Próf- un hugbúnaðar. Kennari verður Hans Schaefer, en hann hefur unn- ið að hugbúnaðargerð frá árinu 1979 og sem ráðgjafi í prófun hug- búnaðar og gæðastjórnun frá 1987. Hann er m.a. ráðgjafi hjá stærstu bönkuum í Skandinavíu og hjá símafyrirtækjunum L.M. Ericson og Nokia. Hann heldur námskeið um prófun hugbúnaðar víða um heim og hefur tvisvar áður haldið námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar sem hafa verið full- setin. Seinna námskeiðið nefnist „Intranet“: Þróun og uppbygging. Námskeiðið er ætlað fólki sem tek- ur þátt í að leggja drög að Intra- neti á sínum vinnustað. Á nám- skeiðinu verður ekki farið í tækni- leg smáatriði, einungis verður tæpt á slíkum atriðum að því marki sem þau hafa áhrif á uppbyggingu Intranetsins. Kennari er Mats Tallving, en hann er sjálfstætt starfandi ráðgjafi á sviði fjölmiðla- og upplýsingafræði. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fímmtudag- inn 6. maí kl. 19. Kennsludagar verða 6., 10. og 11. maí. Kennt verður frá kl. 19-23. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Ármúla 34, 3. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu verður blástursmeð- ferðin, endurlífgun með hjarta- hnoði, hjálp við bruna, beinbrotum og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys þ.m.t. slys á börnum og forvarnir ai- mennt. Að námskeðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Aðalfundur Nýrrar dögunar AÐALFUNDUR Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarvið- brögð, verður haldinn fimmtudag- inn 6. maí nk. í safnaðarheimili Há- teigskirkju kl. 19. Á dagskrá verða almenn aðal- fundarstörf. Áður auglýstur fyrir- lestur um barnsmissi fellur niður. Hafna til- lögu BSÍ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt: „Aðalfundur Bifreiðastjórafélags- ins Sleipnis sem haldinn var 27. apr- fl sl. hafnaði einróma tillögu skipu- lagsnefndar ASÍ um inngöngu fé- lagsins í Verkamannasamband ís- lands. Bifreiðastjórafélagið Sleipnir hef- ur ekki óskað aðildar að Verka- mannasambandi íslands og telur hagsmunum sínum betur borgið ut- an þess. Skipulagsnefnd Alþýðusambands íslands hefur verið send tilkynning um ofangreinda niðurstöðu fundar- manna.“ Lagerlausnir Brettarekkar - Smávöruhillur - Innkeyrslurekkar o.fl. Lagerkerfi sem uppfylla staðla (INSTfl, German Standard o.fl.) Hagstætt verð - Hagstæð lausn (Ofnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 - sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 - sími 555 6100 Morgunblaðið/Jón Svavarsson EINAR Steinmóðsson á bökkum Elliða- vatns á laugardaginn, en hann hafði þá nýlega landað vænni bleikju. Góð byrjun í Elliðavatni og Minni- vallalæk TIL þessa í vor hefur nær ein- göngu verið veitt á slóðum sjó- göngusilungs, en nú bætast við nokkrir staðir þar sem bráðin er staðbundinn silungur. Um helg- ina voru t.d. Elliðavatn og Minni- vallalækui' opnuð og voru staðar- haldarar mjög ánægðir með veiði- skapinn. Vignir Sigurðsson eftirlits- maður á Elliðavatni sagðist ánægður með vertíðarbyrjun- ina, „sérstaklega í ljósi þess hve mikið kólnaði um helgina. Það olli því að menn stoppuðu ekki eins lengi og sjálfsagt veiddist eitthvað minna fyrir vikið. Samt voru menn að fá veiði. Einn fór út á Engjar og fékk 16 urriða og á laugardeginum voru menn einnig að fá góða bleikjuveiði og stöku urriða í kring um bæinn hjá mér. Á sunnudaginn stóðu menn helst við Hornið og höfðu skjól af hæðinni og þar voru menn að fá góðar tökur. Bleikj- an var mest í kring um pundið, en stærstu urriðarnir voru upp í rúm 2 pund. Fluguveiðin gaf drýgst, en beitu- veiðimönnum hefur mjög fækkað við vatnið. Þeir hafa þó átt það til að ná stærri fiskum, sér- staklega urriðum,“ sagði Vignir. Mok í Minnivallalæk Mokveiði var í Minnivallalæk sem opnaði til veiða á laugardaginn. Þar er aðeins veitt á flugu og er mönnum gert að sleppa öllum fiski. Einungis urriði er í læknum og oftast mjög vænn. „Þetta var mok, við fengum 18 á skömmum tíma og nenntum þá ekki meira. Flestir vora teknir í Stöðvarhyln- um og þar er mikið af fiski. Þetta voru mest 3 til 5 punda fiskar, en einnig tveir 6 punda og einn 8 punda, sem hann tók fluguna Rektor í Djúphyl. Á sunnudaginn veiddust svo átta fiskar og á hádegi mánudags vora komnir níu til viðbótar, alit að 7 punda,“ sagði Þröstur El- liðason, leigutaki árinnar, í gær- dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.