Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís Stangaveiðifélag Reykjavíkur 60 ára STANGAVEIÐIFÉLAG Reykjavíkur hélt upp á 60 ára afmæli sitt í gær. Mikið var um dýrðir og var tekið á móti gest- um utandyra með lúðrablæstri, en afmælishátíðin var haldin á Radisson SAS Hóteli Sögu. Þá hlutu sjö manns heiðursmerki félagsins og afhjúpuð voru málverk af Víglundi Möller, fyrrverandi ritstjóra, og Magn- úsi Ólafssyni lækni, fyrrver- andi formanni og ritstjóra Veiðimannsins. Kristján Guð- jónsson, formaður SVFR, flutti hátíðarræðu og Bubbi Mortens frumflutti lag sitt tileinkað El- liðaánum. Börn og unglingar í félaginu blésu á stærðarinnar köku sem á voru 60 kerti, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. VSÍ vill fresta ein- setningu grunnskóla AÐALFUNDUR Vinnuveitenda- sambands Islands samþykkti álykt- un þar sem skorað er á stjómvöld að fresta einsetningu grunnskólans um fimm ár. Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSÍ, telur að núverandi ákvæði laga leggi of miklar kröfur á sveitarfélögin og eins þýði einsetningin að ráða þurfi mikið af nýjum kennurum og þeir séu einfaldlega ekki til. „Okkar rök fyrir því að fresta ein- setningu grunnskólans eru þær að verið sé að setja of miklar kröfur á sveitarfélögin um að fjárfesta í skólahúsnæði og eins kallar þetta á meiri fjölgun kennara en sýnir sig að hægt sé að verða við. Við teljum að það sé óskynsamlegt að pressa sveitarfélögin í þessu efni,“ sagði Þórarinn. I ályktun VSÍ er bent á að ákvörðun ríkisvaldsins um einsetn- ingu grannskólans vinni gegn markmiðum nýrrar námskrár grunnskólans. Með því að fresta einsetningunni gæfist rúm til að fjölga útskrifuðum kennurum. ýi> mb l.is ALLTAf= GITTHVAÐ NÝTl 1 rörfáar hitaeiningar | I Strásæta j/fyrir sælkera|| Ekkert aukabragð I Frönsku dömustígvélin komin aftur Toppskérinn 1.995- Tegund: 725 Stærðir: 36-41 Litir: Svart, blátt, gult, rautt og grænt Við Ingólfstorg, sími 552 1212 AFRIKU - tilboð SJONARHOLS Gömlu gleraugun þín fara til Afríku. Þú velur þér tvenn gleraugu, * fyrir allt að 17.000,- kr. hvor. Færð þér glampavarið plast í bæði eða önnur með dökknandi gleri og hin með glampavörðu plasti, og borgar 26.000,- kr. Gerið verðsamanburð Gildir ekki með öðrum tilboðum SJÓNARHÓLL, frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi býður m.a. TOKAI plastgler, Hafnarfjörður S. 565-5970 Glæsibær S. 588-5970 * Á við styrkleika allt að +/- 4.0 líklega léttasta glerjaefni í heimi. Franskir útskriftarkjólar frá st. 34. TESSS vv Neðst við Dunhaga, —X sími 562 2230. Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. Taukappar Stórkostlegt úrval af útskriftardrögtum og sparidrögtum. Stærðir 36—54 kjáXýQafhhiMi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Regnföt Stærðir 80—128 cm. Jakkar kr. 2.600 — buxur kr. 2.300 Vindjakkar og buxur Stærðir 98—146 cm. Verð 3.900 kr. settið. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.