Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Nýjar rannsóknir beina sjónum að hollustu omega-3 fítusýra Fita er ekki einber óhollusta Omega-3 fítusýrur hafa lengi vakið áhuga íslenskra vísindamanna, ekki síst vegna þess að þessar heilnæmu fitusýrur eru 1 X.» miklu magni í helstu útflutningsvöru okk- ar, fískinum. Laufey Steingrímsdóttir segir að þótt hollusta sjávarafurða sé ekki eingöngu fólgin í omega-3 fítusýrum séu áhrif fiskneyslu á hjartasjúkdóma að miklu leyti rakin til fískfítunnar. Morgunblaðið/Arnaldur Þeir sem borða 2-3 fiskmáltíðir í viku fá helmingi síður hjarta- áfall en þeir sem borða iítinn sem engan fisk. Omega-3 fitusýrur í nokkrum fæðutegundum mg í 100g fæðu Lýsi 23.000 Rapsolía (Canoia) Svartfugl c* ] 830 40 Ýsa 1 320 Svínakótilettur 100-500 (eftir fóðri) Hænuegg 240 o—o Kjúklingur 230 U Lambalæri «0 X Ungnautakjöt | 110 ^ FISKURINN vemdar greinilega æðar og hjarta því rannsóknir frá Hollandi, Bandaríkjunum og víðar hafa sýnt að þeir sem borða 2-3 fiskmáltíðir í viku fá helmingi síður hjartaáfall en þeir sem borða h'tinn sem engan físk. Salatolíur fyrir hjartað Omega-3 fitusýrur í íslensku kjöti En omega-3 fitusýrur eru ekkd bundnar við fiskinn eingöngu því þær geta líka falist í kjöti og eggj- um þótt magnið sé ævinlega mun minna en í fiski. Með bættri mæli- tækni hefur verið hægt að sýna fram á tilvist þessara fitusýra í ýmsum matvörum og í nýlegri Evr- ópurannsókn á fitusýrum í fæðu kom í ljós að oft var meira af omega-3 fitusýrum í íslensku kjöti og eggjum en í sambærilegum mat- vörum frá öðrum Evrópulöndum. Svartfugl, svínakjöt, kjúkhngar og egg höfðu að geyma mest af omega- 3 fyrir utan fisk, en minna var af omega-3 í lamba- eða nautakjöti. Heilsufarsleg áhrif þessa litla magns omega-3 fitusýra í kjöti og eggjum eru ekki skýr, en áhugavert væri að rannsaka gildi þessa með tilliti hollustu varanna. Hins vegar er mildð magn af sér- stakri tegund omega-3 fitusýra, sem nefnist alfa-linolensýra, í sum- um jurtaolíum, sérstaklega rapsohu og sojaohu og einnig er töluvert af henni í hrossakjöti. Lengi vel sýndu vísindamenn alfa-hnolensýrunni fremur htinn áhuga þegar hjarta- sjúkdómar voru annars vegar, en nýjar rannsóknir frá Harvard-há- skóla benda til þess að neysla þess- arar fitusýru hafi þar ekki síður áhrif en margt annað sem hingað til hefur verið í hávegum haft. Har- vard-rannsóknin, sem tók 10 ár og náði til rúmlega 76 þúsund hjúkrun- arfræðinga í Bandaríkjunum hefur aukið við þekkingu á tengslum mataræðis og margra alvarlegra sjúkdóma. Þar kom t.d. fram að neysla omega-3 fitusýrunnar alfa- linolen minnkaði líkur kvenna á hjartaáfalli og hafði meiri áhrif en nokkur önnur fita í fæði banda- rískra kvenna. mest af alfa-hnolen, og því drógu aðstandendur rannsóknarinnar þá ályktun að þrátt fyrir alla megrun- arviðleitni ættu konur ekki að sleppa þessum fæðutegundum al- gjörlega, því þá færu þær á mis við þá hollustu sem er fólgin í olíunum. Salatoha blönduð ediki og kryddi er ekki algeng á borðum íslendinga enn sem komið er, enda salatmenn- ing tiltölulega nýlegt fyrirbrigði hér á landi. Fátt eykur þó fremur bragð og gæði grænmetis en einmitt góð blanda af ediki og ohu og varla sak- ar ef hjartasjúkdómum fækkar fyrir bragðið. Laufey Steingrímsdóttir, næringar- fræðingur og forstöðumaður Mann- eldisráðs, skrifar af og til um mann- eldismál á neytendasíðu. Krydduð edikolía á salatið Salatohur og majones voru þær fæðutegundir sem veittu konunum Setlaugar við heimahús og sumarbústaði Þarf að uppfylla viss- ar öryggisreglur A UNDANFÖRNUM árum hafa orðið mjög alvarleg slys á bömum vegna vatns í setlaugum og að sögn Herdísar Storgaard hjá verkefnis- stjóm um slysavamir bama hafa sum böm borið varanlegan skaða af þessum sökum. „Það er ekld bara að bömum stafi hætta af pottum sem em fullir af heitu vatni heldur var t.d. htill drengur mjög hætt kominn fyrir Vortónleikar Rangœingakórsins í Reykjavík Rangœingakórinn í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Seljakirkju, miðvikudaginn 19. maíkl. 20.30. Stjórnandi kórsins er Elín Ósk Óskarsdótlir og hefur hún haldið um stjórnartaumana sl. 9 ár. Einsöngvarar með kórnum eru Kjartan Ólafsson og Gissur Páll Gissurarson. Pianisti er Guðlaug Hestnes en hún er starfandi tónlistarkennari og pianisti á Höfn í Hornafirði. Efnisskró kórsins er að þessu sinni tileinkuð íslenskum tónskáldum fyrr og nú, þar á meðal Jóni Nordal, Páli ísálfssyni, Hákoni Leifs- syni og Björgvini Þ. Valdimarssyni. Rangæingakórinn í Reykjavik lýkur síðan þessu annasama starfsári með söngferðalagi til sönglandsins mikla „italíu" 29. maí nk. Þar tekur kórinn þátt í alþjóðlegri kórahátíð í Impruneta, sem er rétt við Flórens, syngur á vorhátíð í Fiesola, messu og tónleika í Markúsarkirkjunni í Feneyjum og tónleika í Chiesta di Carmine, Mílano. Kórinn skipa nú 30 manns, sem hafa unníð ötul að öllum undirbúningi starfsársins. nokkra þegar hann datt í pott nágrannans sem hafði rignt í. I pottinum var 7-10 sentímetra vatnslag því laufblöð höfðu stífl- að niðurfalhð." Herdís segir að ákveðnar ör- yggisreglur gildi um frágang á setlaugum. „A öllum útisetlaug- um á að vera lok og það er mjög mikilvægt að því sé hægt að læsa svo böm geti ekki opnað pottinn upp á eigin spýtur.“ Herdís segir að lokin eigi að vera á pottunum þó ekkert vatn sé í þeim. „Það er alltaf hætta á að í pottana fjúki rasl, síðan rignir og það þarf ekki nema nokkra sentí- metra af vatni til að böm hafi verið í bráðri lífshættu. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Á að gírða í kringum pottinn sem era grafnir ofan í jörðina eru mun hættulegri en þeir sem þarf að klifra ofan í. „Ef pottamir era grafnir í jörðu er alltaf hætta á að lítil böm geti dottið ofan í þá og jafnvel stálpuð böm líka.“ ,AHir sem era að koma upp hjá sér potti eiga að girða í kringum hann og afmarka hann svo að ná- grannaböm komist ekki inn á lóðina þar sem potturinn er. Hliðið sem haft er í kringum pottinn á síðan að vera sjálflokandi.“ Allir sem hyggjast setja upp pott hjá sér á næstunni þurfa að sækja um sérstakt leyfi hjá byggingarfull- trúa og þar fá þeir nauðsynlegar upplýsingar um öryggisbúnað. Annað sem Herdís segir að ástæða sé til að minna á er að pottar Hitavari nauðsynlegur Þá segir Herdís að böm og fullorðn- ir geti brennt sig á heitu vatni nema notaðir séu hitavarar. „Þeir era í raun alveg nauðsynlegir og virka þannig að ef óvart skrúfast fyrir kalda vatnið þá er mælir í vatninu sem skynjar það og þá hættir heita vatnið lika að renna. Hún segir að oft hafi orðið slys á fólki. Það hafi þá átt að skerpa á pottinum og fólk síðan gleymt að skrúfa fyrir og skellt sér út í brenn- andi heitt vatnið. HBilsan Dln ..nöarhvori „jKm^rne hylkin innihalda hylkin innihalda öflupa blöndu af vitaminum og steinefnum VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst í flestum lyfjaverslunum Niðurföllin geta verið varasöm Það þurfa að vera sérstök niður- föll í heitum pottum, ekki hefðbund- in eins og í baðkerum. „Það era til m.a. sérstök niðurfóll þar sem hætt- an er síðri á að böm festi hárið í þeim. Það hefur komið fyrir að stálpuð böm hafi verið að leika sér í pottum og kafa og þá hefur hárið fest í niðurfallinu. Það er líka mjög gott að hafa sem reglu að stúlkur með sítt hár hafi það alltaf í fléttu þegar þær eru í pottinum." Herdís vill í lokin minna á að allir foreldrar hafi hugfast að böm eiga ekki heima í setlaugum nema undir eftirliti fullorðinna. „Þá þurfa eig- endur setlauga að búa svo um hnút- ana að börnum nágrannanna stafi ekki heldur hætta af pottunum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.