Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.05.1999, Qupperneq 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Taktu þátt í skemmtilegum leik á mbl.is og þú gætir unnið leikhúsferð fyrir tvo til London með Samvinnuferðum- Landsýn, miða á söngleikinn RENT (Skuld) í uppfærslu Þjóðleikhússins eða geisladiskinn með tónlistinni úr sýningunni frá Skífunni. Um þessar mundir frumsýnir Þjóðleikhúsið söngleikinn RENT (Skuld) í Loftkastalanum. Söngleikurinn hefur hvar- vetna hlotið góðar viðtökur en ísland er eitt fyrsta landið utan Bandaríkjanna þar sem verkið er tekið til sýningar. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Samvinnuferðir Landsýn Taktu þátt í leiknum og hver veit! ^mbl.is -^ALLTAf= eiTTHXSAÐ NÝTT~ LISTIR Næsta leikár í Þjóðleikhúsinu Nýtt leikrit eftir Hrafnhildi Hagalín ÞJOÐLEIKHUSIÐ hefur fest kaup á nýju leikriti eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur og verður verk- ið tekið til sýninga á næsta leikári að sögn Stefáns Baldurssonar Þjóðleik- hússtjóra. „Leikritið fjallar um mæðgur sem báðar eru leikkonur en alls eru hlutverkin þrjú. Þetta er geysilega vel skrifað verk en jgjör- ólíkt fyrra verki Hrafnhildar, Eg er meistarinn, sem vakti mikla athygli og sópaði til sín verðlaunum," segir Stefán. Eg er meistarinn var frumsýnt í apríl 1990 og fékk Hrafnhildur leik- skáldaverðlaun Norðurlanda fyrir verkið árið 1992 en það var í fyrsta sinn sem þau verðlaun voru veitt. Einnig hlaut Meistarinn Menningar- verðlaun DV í leiklist 1991. „Ég fór síðan í nám í frönsku og leikhús- fræðum til Parísár og lagði leikrita- skrif á hilluna að mestu næstu árin á eftir,“ sagði Hrafnhildur Hagalín í samtali við Morgunblaðið. „Eg hef verið að vinna að þessu leikriti und- anfarin 3 ár og nú er það komið á þetta stig að leikhúsið ætlar að sýna það næsta vetur,“ segir Hrafnhild- Hrafnhildur Haga- lin Guðmundsdóttir leikskáld. ur. Að sögn Hrafnhildar hef- ur nýja leikritið ekki fengið end- anlegan titil en það verður frum- sýnt síðari hluta næsta vetrar undir leikstjóm Viðars Eggerts- sonar. Ekki hefur enn verið skipað í hlutverk eða ver- ið ákveðið á hverju hinna þriggja sviða leikhússins verkið verður svið- sett. „Það skýrist með haustinu,“ segir Stefán Baldursson Þjóðleikhús- stjóri. ----------------- Blúsá Næsta bar SÖNGKONAN Andrea Gylfadóttir og gítarleikarinn Eddi Lár flytja blústónlist á Næsta bar í kvöld, þriðjudag kl. 22. NÚ stendur yfir málverkasýning Kristins Alexanderssonar listmál- ara í kaffisal Múlalundar. Þetta er ekki sölusýning, en Kristinn málar eftir pöntunum og óskum hvers og eins. Hægt er að koma með póst- kort eða ljósmyndir sem hann mál- ar eftir. Harðgerðar garðplöntur, skógrœktarplöntur, limgerðis- og skjólbeltaplöntur, dekurplöntur, fjölœr blóm og sumarblóm. Sterkar og saltþolnar víðitegundir á vindasama og erfiða staði. ÁRMANNSFELL, eitt verka Kristins Aiexanderssonar. Málað eftir pöntunum Nátthagi Hverageröi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.