Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 18

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 18
18 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ KÓR Flensborgarskóla býður á opna æfingu annan í hvítasunnu. Opin æfing Kórs Flensborgarskóla KÓR Flensborgarskóla býður á þrjár opnar æfingar í Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar, Hásölum, á morgun, mánudag, kl. 16-18. Kórnum hefur verið boðið á al- þjóðlegt kóramót í Portúgal dag- ana 27.-31. maí. Á æfingunni mun kórinn flytja dagskrána sem flutt verður ytra, bæði veraldleg og kirkjuleg verk. Stjórnandi kórsins er Hrafnhildur Blomster- berg. Viðskiptaháskólinn í Reykjavík Skólaárið 1999-2000 Umsóknarfirestur um skólavist er til 9. júní 1999. • Markmið skólans er að útskrifaðir nemendur séu framúrskarandi íagmenn sem eru eftirsóttir í at- vinnulífinu og eigi greiðan aðgang að framhalds- námi við erlenda háskóla. • Kennt er í tveimur deildum. Nám í tölvunarffæði- deild er þriggja ára nám til BS-prófs í tölvunarffæði. Effir tvö ár útskrifast nemendur sem kerfisfræðingar VHR og býðst þeim þá að sækja um nám á þriðja ári, sem lýkur með BS-prófi. • Viðskiptadeild býður upp á þriggja ára markvisst nám í viðskiptaffæði. Nemendur útskrifast með BS- gráðu að námi loknu. Einnig gefet nemendum kost- ur á að útskrifast eftir tveggja ára nám með diploma í viðskiptafræði. • Umsækjendur þurfa að hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegu prófi.Við val á umsækjendum eru ein- kunnir á stúdentsprófi lagðar til grundvallar, en einnig er tekið tillit til þess á hvaða braut nemendur hafa stundað nám. Sérstaklega er horft til góðrar undirstöðu í stærðfræði og upplýsingatækni. Tekið er tillit til viðbótarmenntunar, starfsferils og annarra upplýsinga sem fýlgja umsókn. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Viðskiptaháskólans fýrir 9. júní 1999. Umsóknareyðublöð eru fáanleg á skrif- stofri VHR að Ofanleiti 2, 103 Reykjavík, og á vefsíðu www.vhr.is/umsokn. I Viðskiptaháskólinn í Reykjavík. Ofanleiti 2,103 Reykja- 1 vík. Simi 510 6200. Símbréf510 6201. Netfángvhr@vhr.is. I Vefslóð: www.vhr.is VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN [ REYKJAVÍK herragarðinum * Astin á KVIKMYMPIR Vurvindar — Kvik- myndahátfð lláskóla- bfðs og Regnbogans ENGLAR „TALK OF ANGELS“^'Á Regnboginn Leikstjóri: Nick Hamm. Aðalhlut- verk: Polly Walker, Vincent Perez, Francis McDormand, Franco Nero, Maria Parades. Miramax 1998. UNG írsk kennslukona kemur til Spánar rétt fyrir borgarastyrjöld- ina að kenna þremur dætrum herragarðseiganda en verður ást- fangin af syni hans, sem stendur með vinstrisinnum í baráttunni gegn fasistanum Franco. Mjög er róstusamt í landinu og kennslukon- KVIKMYJVPIR Háskðlabfð HENRY FOOL irk'k Leikstjórn og handrit: Hal Hartley. Aðalhlutverk: Thomas Jay Ryan, James Urbaniak og Parker Posey. Sony Pictures Classics 1997. HENRY Fool er mjög dæmi- gerð mynd fyrir Hal Hartley. Það var viss léttir að sjá hana eftir sein- ustu mynd hans Flirt, sem mér fannst mjög tilgerðarleg og leiðin- leg. En Hal er aftur kominn inn á rétta braut; sína braut. Allt frá byrjun hefur Hal haldið sig við sama ljóðræna stílinn. Myndirnar hans eru hægar, fal- lega teknar, það sem manni þykir undarlegast og skemmtilegast er leikstíllinn. Hann er mjög leikhús- an verður vitni að mótmælum á götum úti auk þess sem hún kynn- ist öðrum kennslukonum í Madrid, piparkerlingum miklum, lendir upp á kant við húsmóður sína og á í mjög viðkvæmu ástarsambandi við soninn á heimilinu. Myndin er byggð á ástarsögu eft- ir Katie O’Brien og virkar ekki merkileg komin á hvíta tjaldið. Ein- feldningslegar pólitískar samræður, gersamlega óspennandi ástarsam- band, daufur leikur og markmiðs- laus leikstjóm gerir að verkum að Englar eða „Talk of Angels“ verður aldrei burðarmikil mynd. Það vant- ar einhvem veginn fókusinn í sög- una, sem rásar á milli lýsinga á óró- anum í landinu og piparkellinga- samræðna og ástarsambandsins án þess að neitt af því tengist í heild- stæða mynd eða skapi spennu. Sannleik- urinn er erfíður legur; yfirdrifinn, dramatískur en mjög hreinskilinn. Og einhvern veginn fellur þetta „menningar- lega“ yfirbragð eins og flís við rass við viðfangsefnið, sem oft og iðulega er sótt til undirmáls- manna. Hal Hartley fjallar um fólk í vandræðum, fólk sem er að leita; að sjálfu sér eða einhverjum öðr- um. Og þótt sagan og aðstæður fólksins séu oftast dapurlegar, er undirliggjandi húmor gegnum- gangandi. Hann er maður and- Leikaramir em stífir og gengur ekki vel að fara með óþjálan text- ann í þessu dauflega melódrama. Jafnvel tekst að gera Franco Nero í hlutverki herragarðseigandans næsta sviplausa rolu. Polly Walker, sem fer með aðalhlutverkið, er snoppufríð en varla mikil leikkona og Francis McDormand getur lítið gert með gersamlega óljóst hlut- verk lesbíu, sem á eftir að koma út úr skápnum. Sá eini sem hefur eitt- hvað vitrænt fram að færa er Vincent Perez sem sonurinn, en hann minnir mjög veikt á Marlon Brando áður en átsýkin tók völdin. Englar virkar eins og klassísk ástarsaga af herragarðinum í um- hverfi sem hefði verið hægt að gera spennandi en verður það aldrei. Arnaldur Indriðason stæðnanna; ekkert er eins og það á að vera. Það líkar mér. Henry Fool er ekki undantekn- ing á þessu, nema að ég hefði viljað sjá meiri ljóðrænu í stílnum. Það hefði ekki verið óviðeigandi þar sem myndin fjallar um hvemig skáldið Henry Fool uppgötvar snilligáfu öskukarlsins Símonar Grims, sem fljótt verður þekktur fyrir klámfengna og andþjóðfélags- lega prósa sína. Innihalds- og þýðingarlaus orða- flaumur streymir í gegnum mynd- ina. Fólk er síblaðrandi án þess að segja neitt af viti. En þegar Símon Grim festir nokkur orð á blað, sem koma frá hjarta hans og hann hef- ur melt með sér í tvo áratugi, syng- ur fólk, grætur og líkamsstarfsemi þess raskast. Eftir að hafa velkst um í bullinu allt sitt líf er erfitt að heyra sannleikann. Hildur Loftsdóttir Þeir sem eiga erfitt með að gera upp við sig hvort útlitið, rýmið, aksturseiginleikarnir, þægindin, öryggið eða stærðin eigi að ráða þegar þeir velja sér nýjan bíl ættu að velja ford focus - og fá þetta allt. hugsaðulengra... Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 • www.brimborg.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.