Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 54

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 54
54 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iSi Þjóðteikbússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: * BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. fim. 27/5 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýn. iau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur saeti laus — 12. sýn. sun. 6/6. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 28/5 - lau. 5/6. Gestasýning: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN mið. 2/6 kl. 20.00 oa fim. 3/6 kl. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Forsala aðgöngumiða hefst þri. 25/5. Sýnt á Litta st/iði kt. 20.00: ABELSNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Mið. 26/5,40. sýn — fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6. Ath. ekki j. er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smíðat/erkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 27/5 — fös. 28/5 örfá sæti laus — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salim eftir að sýning hefst SÝNINGUM FER FÆKKANDI. Sýnt i Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson Á morgun Z í hvítasunnu, 24/5 kl. 20.30 uppselt — fim. 3/6 kl. 20.30 — lau. 5/6 kl. 20.30. Mðasalan cr opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST RF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: u í 5vcíi eftir Marc Camoletti. 83. sýn. lau. 29/5. Síðasta sýning. Stórasvið kl. 20.00 og 22.00: Heitar rætur — Gospel systur Þri. 25/5, kl. 20.00, uppselt, þri. 25/5, kl. 22.00, uppseft, mið. 26/5, kl. 20.00, mið. 26/5, kl. 22.00. * Stóra svið ki. 20.00: UtÍA ktájilÍHýtUðÍH eftir Howard Ashman. Tónlist eftir Alan Menken. Frumsýning fös. 4/6, hvrt kort, 2. sýn. lau. 5/6, grá kort, 3. sýn. sun. 6/6, rauð kort, 4. sýn. lau. 12/6, biá kort Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Osóttar pantanir sefdar fyrir sýningu 5. sýn. annan í hvítasunnu 24/5 kl. 20.30 uppselt 6. sýn. fim. 3/6 kl. 20.30 7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. 30 30 30 « 12-18 ofllramaísýrinBU trá 11 lyi+láte&teMvsið ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 iös 28/5 kl. 20.00 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30. sun 30/5 uppselt, fös 28/5 kl. 00.00 mið- nætursýning, lau 5/6 HÁDEGISLBKHÚS - kl. 12.00 Nýtt, 1000 eyjasósa fim 3/6 TÓNLBKAR IÐNÓ kl. 2030 þri 25/5, mið 26/5 Tena Palmer syngur Billie Holiday 11LBQÐ TIL LBKHÚSGESTA! 20% afsláttLr af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Botðapantanir í síma 562 9700. FÓLK í FRÉTTUM f *• 1' '1 L 1 s ‘te mmjnE 11 1 ULJL \W ,■ ^;1;'-y.Uv.';. 7m \. T I j k KTv*" LOKAVERKEFNI Baldurs í MHÍ er fjórar „útsettar“ sjálfsmyndir unnar til birtingar á Netinu. Hér er ein þeirra. Lokaverkefni á Netinu ÞAÐ er tímanna tákn að listaverk- um sem birt eru á Netinu er ill- mögulegt að stela. Það sannaðist þegar óprúttnir þjófar brutust inn í hús Listaháskólans aðfaranótt laug- ardags þar sem sýning á lokaverk- efnum nemenda Myndlista- og handíðaskóla íslands stendur yfir. Þaðan tóku þjófarnir m.a. með sér tölvubúnað en hann var notaður til að sýna verk sem unnin voru til birtingar á Netinu. Þrátt fyrir að tölvumar séu famar em verkin eins og gefur að skilja, enn til. Blaðamaður Morgunblaðsins hafði samband við Baldur Helgason sem er einn þeirra sem gerðu loka- verkefni sitt til birtingar á Netinu. Verst þótti honum að glata þeirri athygli sem verkið hefði getað feng- ið enda hefur fjölmenni sótt sýning- una, tölvumar hans vom hinsvegar tryggðar. Að sögn Baldurs færist listsköpun á stafrænu formi sífellt í aukana. Hann segir menn ekki munu hætta að nota önnur listform heldur sé hér um nýja leið að ræða. Hvað sem öðm líður hlýtur það að vera huggun harmi gegn að hafa BALDUR Helgason segir stöðuga aukningu í listsköpun á stafrænu formi. ekki tapað lokaverkinu sínu, það er til á Netinu og öllum aðgengilegt á vefslóðinni baldur.com. DON Johnson hæstánægður með Kelley Phleger. „Gtiöbiessi barnið!" 25.& 26.naí Óskar Guðjónsson ......- • K jartanvaldomarsson?í3!‘’fi ÞÓrÖUrHögnason ‘ Pétur Grétarsson tr;Kms Samúel Saaielsson':- Don Johnson upp að altarinu LEIKARINN Don Johnson giftist Kelley Phleger nýverið en þau höfðu verið trúlofuð í ár. Johnson, sem er 49 ára, hefur verið giftur tvisvar áður. Fyrst var hann giftur leikkonunni Mel- anie Griffith og eignuðust þau stúikubarn, Dakota, árið 1990. Þá á hann son með leikkonunni Patti D’Arbanville-Quinn. Phleger, sem er þrítug, kennir hjúkrunarfræði við skóla í San Fransisco og hefur ekki áður gengið í hnapphelduna. Johnson varð heimsfrægur fyr- ir að leika lögreglumanninn spjátrungslega Sonny Crockett í þáttunum Miami Vice sem voru vinsælir á níunda áratugnum. Hann fer nú með hlutverk lög- reglumanns í San Fransisco í framhaldsþáttunum „Nash Bridges“ sem sýndir eru á CBS- sjónvarpsstöðinni. Hann hefur einnig gert sig heimakominn á hvíta tjaldinu og lék síðast í myndinni Goodbye Lover. ISLENSKA OPKRAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 uppselt Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.