Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM Grímur til sölu! ► SÖLUMAÐUR ýtir vagni sínum eftir vegi í Colombo á Sri Lanka. Til sölu hefur hann grímur sem eru geysivinsælar meðal barna á Vesak hátíðinni sem haldin verður í lok maí. Urvalið er gott og ófrýnilegar ófreskjur og glaðlegar fegurðardrottningar eru meðal þeirra andlita sem við blasa. Sharon Stone afvopnast LEIKKONAN Sharon Stone afhenti lögreglunni í Los Angeles að eigin frumkvæði skotvopn er hún geymdi á heimili sínu. Talsmaður leikkon- unnar sagði að hún hefði átt byssumar um árabil sér til vamar en nú verð- ur þeim eytt. Sharon hafði leyfi fyrir byssun- um en í yfirlýsingu frá henni segir að hún hvetji aðra byssueigendur til að sldla vopnum sínum til lögreglu. „Heimur okkar hefur breyst og börnin okkar em í hættu. Ég kýs að afsala mér rétti mínum til að bera vopn SHARON Stone skil- aði byssum sínum til lögreglunnar. og öðlast þess í stað hug- aiTÓ,“ sagði Sharon. „Þjóðin þjáist í heild. En eins og alltaf höfum við val um að gera heiminn að ömggara og um- hyggjusamara umhverfi fyrir bömin okkar,“ sagði leikkonan. Fréttin um ákvörðun hennar kom mánuði eftii' að blóðbaðið í skólanum í Littleton gerði banda- rísku þjóðina agndofa. Sharon lék byssubrand í myndinni „The Quick and the Dead“ og kann því ef- laust að munda byssu en það mun hún þó ekki gera í framtíðinni. V R V N K V I KMYN DAHATIÐ í Haskdlabíói dg Regnbdganum 20. mai-9.jurn Háskólabíó 20. maí-26. maí Henry klaufi (Henry Fool) fslandsvinurinn sérvitri Hal Hartley, sem þekktur er fyrir sérstakan st'l og óvenjuleg efnistök í myndum eins og The Unbelievable Truth, Trust og Simpie Men, fer hér ótroðnar slóðír í nýjustu mynd sinni, Henry klaufi. Hér er á ferðinni frumleg mynd, sem gefur áhorfandan- um nasasjón af þvi hvernig er að sjá heiminn i gegnum augu Hal Hartley. Háskólabió 27. maí-2. júní__________________ Ég heiti Joe (My Name Is loe) Hann heitr Joe og er alkóhólist. Hann hefur verið edrú í 10 mánuði og þrátt fyrir tlmæli AA samtakanna, sem ráðleggja meðlimum sinum að forðast rómantík fyrsta árið eftr að meðferð ef hafin, er Joe orðinn ástfanginn af Söru. Það er Peter Mulian sem leikur Joe og var hann valinn best karlleikarinn á Cannes í fyrra. Leikstjóri myndarinnar er Ken Loach. Háskólabió 3. júní-9. júní Metroland (Metroland) - Metroland gerist snemma á áttunda áratugnum og fjallar um tlvistarkreppu sem Chris Bale lendir í þegarTlm, æskuvinur hans, kernur i heimsókn eftir nokkurra ára fjarveru. Heimsóknin fær Chris til að rifja upp b'mabil i Paris, þegar hann bjó þar, tók Ijósmyndir og átt þokka- fulla franska kærustu sem kenndi honum að elskast. Tim reynir að fá Chris tl að breyta aftur í gamla horfið og kynnir hann fyrir framhjáhaldi, partýum og dópi. Regnboginn 20. mai-26. maí Englar (Talk of Angels) Polly Walker leikur Mary, írska ráðskonu, sem tekur að sér að annast böm spænsks aðalsmanns. Þetta er róstursamt tímabil á Spáni og virðist sem stutt sé í að strið brjótist út. Elsti sonurinn í fjölskyldunni, leikinn af Vincent Perez (The Crow: City of Angels) snýr aftur heim. Ráðskonan unga fellur fyrir þessum myndariega manni og ástn blómstrar þeirra á milli. Rómanb'sk mynd sem gerist á timabili spænsku borgarastyrjaldar- innar og er byggð á metsölubók Kate O'Brian, „Mary Lavelle". Regnboginn 27. maí-2. júní Vestur (Westem) - Franska kvikmyndin Vestur er óhefbundin vegamynd sem fjallar um ferðalag katalónska skósölumannsins Paco um Brittany héraðið í Frakklandi og samskipti hans við Nino, litríkan rússneskan puttaferðalang. Ferðalag þeirra um sveitr og hémð vestur hluta Frakklands leiðir þá í gegnum ýmsar þolraunir þar sem býsna stutt er á milli gráturs og gleði. Vestur fékk frábæra aðsókn í heimalandi sinu og hlaut verðlaun dómnefndar (Prix de Jury) á Cannes hátiðinni. ■11 Regnboginn 3. júní-9. júní Eigin örlög (A Destiny of Her Own) Hættuleg fegurð gerist á 16. öld í Feneyjum og er byggð á sannri sögu Veronicu Franco sem valdi það að gerast gleðikona yfirstéttarinnar frekar en að lifa í fátækt eða giftast öldmðum aðalsmanni. Veronica er leikin af Catherine McCormack sem hóf feril sinn í mynd Mel Gibson, Braveheart. Þetta hlutverk er öllu stærra og hún vel vandanum vaxin. Myndin er hin glæsilegasta og hefur ekkert verið sparað til við að endurskapa timabilið sem hún gerist á. Nánari upplýsingar um sýningartíma er að finna i daglegum auglýsingum dagblaðanna. S-K-l-F-A-N Dj:r;KiDr\niKiM HÁSKÓLABÍÓ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.