Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 47

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 47 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19._________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kL 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.__________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11- 17.____________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-6320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laug 13-16.__ BÓKASAFN KEFLAVÍKUB: Opiö mán.-f0st. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl. 13-17. ________________ BORGARSKJALASAFN REVKJAVlKUR, Skúlatani 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Simi 563-2370.________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hóslnu í Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, iokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskcytastöðlnni v/Suðurgötu: Opið á þriöjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.__________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opiö þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552- 7570.__________________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, fóst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuö á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfe: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553- 2906._________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og bckkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samk. nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.__________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvcgi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ____________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgotu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.__________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 561-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stcndur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1443.________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí. __________________________________ STEINARfKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinnm: Opið um helgar frá kl. 13-16.____ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000._____________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR__________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21._________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fost. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-íl. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga ld. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532._______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opiö á sama tíma. Sími 5767- 800. SORPA____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Funafold — einbýli Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 240 fm einbýlishús á fal- legum útsýnisstað í neðsta botnlanganum við voginn. Tvö- faldur innb. bílskúr. 4 svefnherb. Arinn. Parket. Áhv. bygg- ingarsjóður 5,1 millj. Verð 20,8 millj. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. VIÐ SMÁRALIND, KÓPAVOGI Til sölu ca 400 fm verslunarhæð í þessu glæsilega húsi. í húsinu eru höfuðstöðvar Sparisjóðs Kópavogs auk annarra virtra þjónustu- fyrirtækja. Húsnæðið selst í einu eða tvennu lagi. Hér er um ein- staka staðsetningu að ræða, næst nýju verslunarmiðstöðinni Smáralind, sem er í byggingu. Næg bílastæði. Frekari upplýsingar veitir: SBYRQÍ Sími 568 2444 - Fax 568 2446 DALVEGDR I6D VID SMÁRANN, KÓPAVOGI Ath. Nú er aðeins ein eining eftir í þessu vandaða húsi. Um er að ræða húsnæði á tveimur hæðum, samtals 233 fm, sem er endinn næst Reykjanesbrautinni, með frábæru auglýsingagildi, Húsið er nánast fullfrágengið að innan. Að utan er húsið fullbúið, klætt með múrsteini. Allur frágangur mjög vandaður, malbikuð lóð. Til afhendingar strax. ám i/ium Sími 568 2444 - Fax 568 2446 EIGMMIÐUMN LkLmJmJ Startsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóh, Þorleitur St.Guðmundsson.B.Sc., sðtum.. Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson Iðgfr., sðlum., Magnea S. Svernsdóttir, Iðgg. fasteignasali, sölumaöur, Stefán Ami Auöólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, Æk simavarsla og rltari. Olðf Steinarsdóttlr, ðflun skjala og gagna, Ragnheiöur D. Agnarsdóttir.skrifstofustðrt. S Sími 588 9090 588-9095 • SíOunuila 12 LOKAÐ I DAG SUNNUDAG. Sumarhús - til flutnings - m. landi. Voaim að fá ( sölu tvö sumartiús sem eru tilbúin til flutnings. Húsin eru hvort um sig u.þ.b. 43 fm auk 16 fm svefnlofts og eru fullbúin að utan og tilbúin til innrétt- inga að innan. 32 fm verönd. Verð á hús 2,9 m. Möguleiki er að fá eignarland með hvoru húsi í Grímsnesi og er þá verð á hús m. landi 3,2 m. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5549 EINBYLISHUS Skildinganes - glæsi- legt. Vorum að fá í einkasölu um 230 tvílyft glæsil. einbýlishús. Á neðri hæð eru m.a. forstofa, 4 herb., fataherb., baðherb., þvottahús og bílskúr sem er innang. í. Á efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eldhús, baðherb., stórar stofur og sólstofa. Góð hellul. verönd. Fallegt útsýni og mjög góð staðsetning. V. 23,5 m. 8609 PARHÚS :m Hávallagata - parhús. Fallegt parhús á þremur hæðum á þess- um vinsæla stað. Húsið er alls 194,7 fm og er það í ágætu ástandi. Húsið skiptist m.a. í sex herbergi, eldhús, stofu, borð- stofu og baðherbergi. [ kjallara er sérinn- gangur. Góð eign. V. 17,5 m. 8720 | RAÐHÚS ' Blikahjalli. Vorum að fá í sölu gullfallegt raðhús á tveimur hæðum með bílskúr í álklæddu viðhaldsfriu húsi. Eignin er öll hin vandaðasta. M.a. er flennistór parketlögð stofa á efri hæð, ný og glæsileg eld- húsinnrétting. Á neðri hæðinni eru þrjú góð herbergi og sjónvarshol. Hjónaher- bergið er með fataherbergi innaf og sér- baðherb. sem er mjög vandað. Góð eign. V. 20,0 m. 8727 Laugalækur endurnýjað. Einarsnes - enda- raðhús. Tvílyft um 147 fm endaraðhús ásamt um 27 fm bilskúr auk mikils geymslurýmis. Húsið hefur verið mikið standsett. Góður garður m.a. nýl. hellul. plan, sólverönd m. nýjum skjólveggjum o.fl. Gott útsýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 8710 4RA-6 HERB. -ítWA Dalsel - 6 herb. 6 herb. um 144 fm góð og björt íbúð á tveimur hæðum (1. h. og kj.). Stæði í bílageymlu. Nýl. standsett blokk. 5 svefnh. Áhv. 2,3 m. V. 11,5 m. 8728 Háaleitisbraut. 5-6 herb. 122 fm glæsil. íb. á 2. hæð á einum besta stað við Háaleitisbrautina. Glæsil. útsýni. Parket og flísar á gólfum. Ný eldhúsinnr., nýstandsett baðh. Blokk- in er í mjög góðu ástandi. 25 fm bílskúr fylgir. V. 12,0 m. 8657 3JA HERB. ^WS. Flókagata - neðri hæð. Vorum að fá i einkasöiu faliega u.þ.b. 100 fm þriggja til fjögurra herbergja neðri hæð. Eignin skiptist í borðstofu, stofu, eldhús, bað og herbergi á hæðinni. Eitt herbergi er í kjallara með aðgangi að snyrtingu og sérinngangi í kjallara. Eign í góðu ástandi m.a. nýtt parket. V. 9,5 m. 8719 Bugðulækur. Skemmtileg 77,4 fm íbúð í failegu fjórbýli á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, stofu, hoi, baðherbergi og eldhús. Sérgeymsla og sameiginlegt þv,- hús. Húsið er í góðu ástandi. 8721 Laugavegur - útsýni. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta 3ja herb. risíbúð I húsi neðarlega við Laugaveginn. ibúðin er skráð u.þ.b. 52 fm en gólfflötur er ca 75 fm. Nýjar svalir til norðurs með frábæru útsýni til Esjunnar. V. 6,4 m. 8724 mikið Vorum að fá í einkasölu mjög gott 175 fm þrilyft raðhús sem skiptist m.a. í 5 svefn- herb., stofu, tvö baðherb., eldhús o.fl. Endurnýjað bað, flest gólfefni, hurðir, skápar o.fl. V. 13,9 m. 8718 2JA HERB. Fyrir eldri Skúlagata. borgara - 2ja herb. falleg og vel meðfarin (búð á 3. hæð í lyftuh. Sérþvottah. Húsvörður. Mikil sameign. V. 7,9 m. 8731 Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða og fallega u.þ.b. 159 fm efri sérhæð í stein- steyptu þríbýlishúsi ásamt 26 fm bílskúr. I þeirri stærri er sérþvottahús og geymsla í kjallara. Parket á gólfum, góðar innréttingar. Stórar stofur með suðursvölum. Aðai- heiður sýnir íbúðina í dag, sunnudag, á milii kl. 14-16. Ákveðin og bein sala. V. 16,0 m. 8726 Fornhagi 24 - opið hús. Vel skipulögð 125,0 fm efri hæð með 26,9 fm bílskúr í fallegu fjórbýli. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, bað og eldhús. Fallegir bogadregnir glúggar í eldhúsi. Gott útsýni. Lóðin er gróin og falleg. ibúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. V. 14,0 m. 8725 Garðsstaðir - sökklar f. 7 raðhús. Vorum að fá I sölu byggingarframkvæmdir við Garðsstaði 1-7 og 27-31. Um er að ræða annars vegar sökkla f. fjögur raðhús auk þess sem tvö húsanna eru risin að hluta (einingahús). Hins vegar er um að ræða sökkla fyrir þrjú raðhús. Seljandi sem er fjármálastofnun óskar eftir tiiboðum í framkvæmdina í einu eða tvennu lagi. Viðmiðunarverð er tii staðar. Tilboðum skal skilað tii Eignamiðlunar f. 27. maf næstkomandi og verður þá tekið tillit til boðanna. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 8730 HC *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.