Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 VALHDLL 1 fasteignasala| Síöumúla 27»108 Reykjavík - Símí 588 4477 - Fax 588 4479 - Netfang http://mbl.is/valholl/ og http://habil.is Sérhæfð þjónusta Atvinnu húsnæði Fjárfestar hafið samband, miklir möguleikar. Mikil eftirspurn er eftir atvinnuhúsnæði, vantar eignir, metum samdægurs, ekkert skoðunargjald, heitt á könnunni. Isak Jóhannsson sölustjóri, atv. húsn. Gsm. 897 4868 Nína Pálmadóttir ritari, söium. fyrirtæki. Gsm/862 9776 Atvinnu húsnæði Skógarhlíð. Vorum að fá í sölu þetta þekkta íbúðar- og atvinnuhúsn. sem er alls 500 fm. Býður upp á mikla möguleika. Leiga kemur til greina. Bíldshöfði - 739 fm. Vorum að fá gott verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lager- húsnæði. Húsnæðið er að hluta í leigu og hægt að hluta niður í nokkrar einingar. Húsn. er í góðu ástandi og vel skipul. 4142 Bæjarhraun - Hafnarf. vorum að fá í einkasölu 220 fm skrifstofuhúsnæði. Hús- næðið er tilbúið til innréttinga og hentar ýmis- konar starfsemi. Frábært verð, kr. 11,6 millj. eða kr. 53 þús. á fm. Dalvegur Kópavogur. vorum að fá f einkasölu glæsilegt 207 fm iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði á þessum vinsæla stað í Kópav. Húsn. er laust fljótlega. 4143 Garðabær - 200 fm iðnaðar- húsnæði. Vorum að fá í einkasölu 200 fm iðnaðarhúsn. m. 6 m lofthæð. Húsið er byggt 1990. Til afhend. strax. V. 12 m. 504 Grafarv. Glæsil. 200 fm iðnað- arhúsn. Vorum að fá sex 200 fm iðnaðar- bil með mikilli lofthæð. Góðar innkeyrsludyr. Stórt athafnasvæði. Teikningar á skrifstofu. Nýtt hús á Melabraut í Hf. I söiu skemmtil. atv./iðnaðarhúsn. á fráb. stað rétt við höfnina. Um er að ræða 2-4 bil á hvorri hæð, annað hvort 100 eða 200 fm. Afh. frág. að utan með malbikuðu bílaplani. Innkeyrsla á báðar hæðir hússins. Mjög gott verð. Upp- lýsingar og teikningar á Valhöll. Grensásvegur. Höfum í sölu tvær ca 380 fm hæðir með samþ. teikningu af þeirri fjórðu. Verð tilboð. Viö miðbæinn - góð fjárfesting. Gott 166 fm verslunarhúsn. rétt við Laugaveg- inn. Er í góðri útleigu í dag. Verð 12,9 millj. 1063. Góð lán fylgja. 250 fm skrifstofuhúsn. Höfum i einkasölu 250 fm skrifstofuhæð á 2. hæð með miklu útsýni. 3 m lofthæð. Vandað hús á fráb. stað rétt við Skeifuna. Góð bílastæði. 6388. Gylfaflöt - glæsil. atvinnuhúsn. ( einkasölu glæsil. 160,5 fm iðnaðarbil með mikilli lofthæð m. 52 fm millilofti. Samtals 212 fm. Húsið er viðhaldslétt að utan. Gott at- hafnasvæði. Gott verð. Teikn. á Valhöll. 26111 Malarhöfði. Ca 202 fm verslunar- og iðn- aðarhúsnæði sem skiptist í tvö rými með milli- lofti og góðum gluggum. Gott langtímaián. Áhv. 12,6 m. Hafnarbraut Kópavogi. 500 fm at- vinnuhúsnæði á jarðhæð með 2 innkeyrslu- dyrum, hentar undir iðnað, verslun, heildsölu eða aðra starfsemi. Verð kr. 22 millj. 4736 Akralind - Kópavogur. Eigum til ca 120 fm nýtt iðnaðarrými með samþykktu milli- lofti. Húsið skilast tilb. til innrétt., fullbúið að utan og lóð malbikuð. Góð lán fylgja. Vesturbær Kópavogs Höfum í sölu húseign á góðum stað í Kópav. Húsið er á þremur hæðum. Á jarðh. er gott atvinnuhúsn. sem skiptist í tvær einingar. Á annarri hæð er verslun og skrifstofuhúsn. og þeirri þriðju eru skrifst. með lagnir fyrir síma, tölvur o.fl. Hægt að selja í stökum einingum. Tilb. 4735 Langholtsvegur 314 fm húsn. Verslunar-, þjónustu- og lagerhúsnæði. þ.e. aðalhæð og kj. Hentar undir ýmsa starfsemi ss. sölutum, veitingar, gallerí, líkamsrækt o.fl. Til afh. strax. Verð kr. 14,9 millj. 1859 Miðhraun. 2700 fm atvinnuhúsnæði sem á að rísa í sumar. Hægt að skipta í fl. einingar. Teikningar á skrifstofu. Lyngháls - nýtt glæsil. húsn. m sölu er nýtt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum (keyrt inná báðar). Selst frág. að utan á varan- legan hátt m. litaðri stálklæðningu. Stórt mal- bikað bílaplan. Að innan afh. húsn. tilb. til inn- réttinga/málunar. Allar nánari upplýsingar á Valhöll. Gott verð. Síðumúli. Gott ca 70 fm skrifstofuhús- næði til sölu. Tvö góð skrifstofuherbergi, mót- taka, snyrting og eldhúskrókur. Verð 5,7millj. Kópavogur - Lindahv. vorum að fá nokkur 120 fm iðnaðarrými á þessum vinsæla stað. Skilast tilb. til innrétt. að innan og fullb. að utan. Glæsil. eign. Lækjargata í Hf. Vorum að fá í sölu ca 90 fm iðnaðar- og verslunarhúsnæði sem er í góðri langtímaútleigu í nýlegu húsnaBði. öruggir leigutakar. Verð 7 millj. Flugumýri í Mosfellsbæ. 330 fm eining, tvær innkeyrsludyr, skilast tilb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Nýbýlavegur- Kópav. Gotti89fm atvinnuhúsn. m. góðum innkeyrsludyrum. Húsnæðið er dúklagt og skiptist í sal, skrif- stofu, eldhús o.fl. 3629 Reykjavíkurvegur - Hafnarf. 222 fm óinnr. salur á 2. hæð. Húsið hefur verið mikið endurnýjaö. Góðir gluggar, gott útsýni. Tilvalið fyrir skrifstofur o.fl. Áhv. 7,5 m. 3839 Skeiðarás - Garðabær. Mjög gott, vel staðsett ca 150 fm iðnaðarhúsn. Lofthæð allt að 5,5 m. Einar innkdyr ca 3 m háar, 3 m br. Plássið er ca 6 br. x 25 lengd. Verð 9,4 m. Lækjarmelur Kjalamesi 1200 fm atvinnuhúsnæði sem selst í 200-400 fm ein- ingum. Teikningar á skrifstofu. Sérhæft fiskverkunarhús - full- búiö utan sem innan eftir EES- Staðli. Höfum í einkasólu ofangreint húsn. með lofthæð 5,5 m á góðum stað miðsv. á Rvíkursvæðinu. Er til afhend. fullb. í hólf og gólf, utan sem innan með malbikuðu bílaplani. Stutt í hafnaraðstöðu. Einstakt verð. 804 Dagsölutum í austurbæ. BÍfreÍðaþjÓnUSta. Höfum í einkasölu vel rekið fyrirtæki sem er eitt það fremsta á sínu sviði. Verð 8 millj. Bamafataverslun Kringlunni 'Gjafavöruv. Kringlunni ‘Matsölustaður í austurbæ 'Þekkt blómabúð í Rvík Framleiðslufyrirtæki Til sölu áhuga- vert fyrirtæki sem framleiðir og flytur inn vöru sem selst vel. Gæti hentað einum til tveimur aðilum. Örugg afkoma. Höfum nokkur áhugaverð fyrirtæki á sölu- skrá okkar, uppl. aðeins á skrifstofu á milli kl. 10 og 14 virka daga. FRÉTTIR ERU ÞEIR AÐ FA’ANN? ■ wmv? - mm NEÐRA Rauðaberg í Kjarrá á júnídegi. Einn besti veiðistaður árinnar. Þrengir að stór- veiðimönnunum TALSVERÐ umræða hefur ver- ið um stórveiði sem tekin er úr flestum bestu laxveiðiánum hér á landi á maðk fyrstu dagana eftir að fluguveiðitímabilunum í ánum lýkur. Talað er um „maðkahollin" eða „maðkaopnanir", en veiði er jafnan mikil enda hefur laxinn þá ekki séð maðk svo vikum skiptir og tekur grimmt. Hinir ýmsu leigutakar hafa brugðist við, t.d. í Vatnsdalsá og Norðurá og nú hugsa leigutakar Þverár og Kjar- rár til breytinga. Umræðan um mokveiðina stendur ugglaust í beinu sam- hengi við þær staðreyndir síð- ustu ára að laxastofnar víða um lönd hafa hrunið. Þeir hafa helst haldið velli í Rússlandi og hér á Islandi. Engu að síður hafa verið niðursveiflur hér á landi síðustu árin, allt þar til í fyrra, og þá vaknað spurningar hvort íslensk- ir stofnar hafi verið á sömu leið og margir stofnar á heljarslóðun- um ytra. Erlendir stangaveiði- menn hafa flutt hingað með sér fýrirkomulag sem sums staðar erlendis er hreinlega lögbundið í vemdunarskyni, „veiða-sleppa“, og það er ekki síður umdeilt fyr- irbæri heldur en mokið á maðkinn. En öll er þessi umræða af sama meiði. Leigutakar og veiðiréttareigendur vilja ekki of- gera laxastofnum og ánum, en eru kannski ekki alveg sammála um hvað sé hóf og hvað óhóf. Svo spilar markaðurinn alltaf sína rullu. Leigutakar Vatnsdalsár bönn- uðu spón og maðk alfarið í fýrstu. Fluttu sig svo alveg yílr í „veiða- sleppa“-íyrirkomulagið og lýsa ánægju með hvemig til hefur tekist. Leigutakar Norðurár hafa sett kvóta á maðkveiðimenn í „maðkahollinu". Þeir mega veiða 5 laxa á dag, eða alls 15 stykki. Heyrst hefur að leigutakar Þverár og Kjarrár íhugi að bera fram „tilmæli“ til viðskiptavina sinna þess efnis að engin ein stöng veiði meira en 25 laxa á þremur dögum. Ef allar sjö stangimar í Kjarrá veiddu 25 laxa kæmu 175 laxar úr ánni, en það er hæsta talan sem menn hafa séð í maðkaopnun í Kjarrá. í fyrra veiddust 140 laxar. I Kjarrá, eins og í öðram ám þar sem þetta fyrirkomulag tíðkast, er veiði í maðkahollum afar misskipt og yfirleitt 2-3 stangir sem veiða miklu meira heldur en hinar. Aðgerðum þess- um virðist augljóslega vera beint gegn þessum aðilum, skoða má aðgerðimar sem tilraun til að jafna út veiðina og annað hvort stilla stórtækustu veiðimennina eða flæma þá yfir í aðrar ár að öðmm kosti. Gospelsystur Kvennakórs Reykjavíkur „Heitar rætur“ í Borgarleikhúsinu GOSPELSYSTUR Kvennakórs Reykjavíkur verða með stórtónleika í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 25. maí og miðvikudaginn 26. maí. Tvennir tónleikar verða hvom dag kl. 20 og kl. 22. Yfirskrift tónleik- anna „Heitar rætur“ lýsir efnis- skránni vel þar sem dagskráin sam- anstendur af lögum þar sem áhersla er lögð á tjáningaríka gospel- og rythmatónlist með afró-dansi og trommuleik. Einsöngvari á tónleik- unum verður Anna Sigga. Gestir Gospelsystra eru þau Ivonne Kraal og Roland írá Svíþjóð. Ivonne mun stjóma dansinum og auk þess að dansa „sóló“ mun hún dansa með kórkonum í léttri afró-sveiflu við trambuslátt Rolands og félaga. Hljómsveit undir stjóm Stefáns S. Stefánssonar sér um undirleik. Stjómandi kórsins er Margrét J. Pálmadóttir, sem auk þess að stjórna kórnum, mun blúsa. Gospelsystur Kvennakórs Reykjavíkur er nýjasti kór Kvenna- kórs Reykjavíkur og hefur á að skipa u.þ.b. 120 konur. Hann var stofnaður haustið 1997 af Margréti J. Pálmadóttur stjómanda kórsins. Gospelsystur hafa haldið ferna sjálfstæða tónleika. Þær fóru í æf- ingabúðir til Italíu í júní á síðasta ári og munu fara aftur í júní á þessu ári og halda þar þrenna tónleika. Gospelsystur leggja mesta áherslu á gospeltónlist, negrasálma, þjóðlög og kirkjutónlist í lagavali sínu. Fyrirlestur um nýja tækni til að mæla ferskleika ÁSLAUG Högnadóttir heldur meistaraprófsfyrirlestur við mat- vælafræðiskor Háskóla Islands þriðjudaginn 25. maí í VR-II, stofu 158, kl. 13. Heiti fyrirlestrarins er „Hagnýt notkun rafnefs í fiskiðnaði“. Notk- un rafnefs er ný tækni til mælingar á rokgjömum efnum sem mæli- kvarða á ástand eða ferskleika mat- væla. Undanfarin ár hafa nokkur slík tæki verið sett á markað er- lendis. Þau byggja á notkun margra gasskynjara sem nema mismunandi efni og svömn skynjaranna myndar mynstur, eða fingi’afar, einkennandi fyrir hvert sýni sem mælt er. Islenska rafnefið FreshSense var þróað af Element Skynjaratækni og Rannsóknastofn- un fiskiðnaðarins í samvinnu við Háskóla Islands. FreshSense er þróað til að meta skemmd í fiski. Geymsluþolstilraunir á fiski hafa sýnt að svöran nemanna hefur fýlgni við geymslutíma og hefð- bundar mælingar til að meta skemmd. í þessu verkefni er ein- kennandi svöran nemanna við ýms- um efnum skoðuð og notkunar- möguieikar tækisins við mat á rækju em kannaðir. Lagður er grannur að áframhaldandi þróun rafnefsins og hugmyndir lagðar fram um hvemig má gera tækið markaðshæft. ---------------- Síðasti klúbb- fundur fyrir sumarlok SÍÐASTI Phoenix-klúbbfundurinn íyrir sumarhlé verður haldinn að þessu sinni þriðjudaginn 25. maí í þingsal Hótel Loftleiða kl. 20. „Allir þátttakendur Phoenix- námskeiðanna geta sótt þessa fundi og em velkomnir og hvattir til að mæta sem oftast. Þess má geta að nú era einnig starfandi klúbbfundir á Selfossi, Húsavík og Akureyri. Phoenix-klúbburinn hefur starfað sl. sjö ár í Reykjavík fyrir þátttak- endur námskeiðsins. Fundir era haldnir mánaðarlega, síðasta mánu- dag hvers mánaðar, en hlé er gert yfir sumarmánuðina júní og júlí. Þannig verður næsti klúbbfundur eftir sumarhlé haldinn mánudaginn 30. ágúst kl. 20. Fanný Jónmundsdóttir, umboðs- maður Brian Traey-námskeiðanna á Islandi, bendir á að námskeiðin em haldin allt árið um kring, einnig úti á landi ef óskað er. Nú em starfandi með Innsýn sf., sem er umboðsaðili Brian Tracy- námskeiða á Islandi, sjö leiðbein- endur. Nú í sumar verður annað leiðbeinendanámskeið og munu nýir leiðbeinendur útskrifast í haust og taka þá til starfa með fyrirtækinu, segir í fréttatilkynningu frá Innsýn. -----------♦-♦-♦----- Námskeið í verðbréfavið- skiptum FÉLAG íslenskra háskólakvenna býður upp á stutt námskeið í verð- bréfaviðskiptum dagana 26. og 27. mars nk. kl. 17-20 báða dagana. Námskeiðið verður haldið í Þing- holti, Hótel Holti. Fyrirlesari er Sigurður B. Stef- ánsson, framkvæmdastjóri Verð- bréfamarkaða íslandsbanka. Skrán- ing er hjá formanni félagsins Geir- laugu Þorvaldsdóttur. ------♦-♦-♦----- ■ SVÆÐAMEÐFERÐARFÉLAG íslands minnir á aðalfund félagsins laugardaginn 29. maí kl. 15-17 á veitingahúsinu Asíu, Laugavegi 10 og tilkynnir forföll á opnu húsi í dag vegna hvítasunnuhelgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.