Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 58
58 9— SUNNUDAGUR 23. MAI1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM - ■ FEGURÐARDROTTNINGAR Islands 1999. (f.v.) Ásbjörg Kristinsddttir í öðru sæti, Katrín Rós Baldursdóttir fegurðardrottning Islands, Bryndís Björg Einarsdóttir í þriðja sæti. Morgunblaðið/Golli STÚLKURNAR tóku sig glæsilega út á baðfötum. Rjóð rós krýnd drottning GUÐBJORG Hermanns dóttir krýndi arftaka sinn, Katrínu Rós Baldursdóttur, í fegurðardrottn- i ingu íslands í '■ árið 1999. JgfR^ T“ margar stulknanna höfðu hannað sjálfar. Milli þess sem stúlkurnar gengu um sviðið voru flutt dans- og söngatriði þar sem m.a. Birgitta Haukdal og Kristján Gísiason sungu hugljúfar ballöð- ur. Einnig flutti hljómsveitin Skítamórall órafmagnaða tónlist en eftir krýningu fegurðardrott- ingarinnar spiluðu þeir á spariballi tJr*** 9 FEGURÐARDROTTNINGAR síð- ' asta árs. (f.v.) Lilja Karítas Lárus- dóttir, Guðbjörg Hennannsdóttir fyrrverandi ungfrú ísland og Áshild- ur Hlín Valtýsdóttir. þar sem stigin voru ófá dans- sporin. Ekki var að sjá á stúlkun- um að þær væru óöruggar er þær gengu brosandi um sviðið en þó sáust tár á kinn er valið var kunngert enda spennu- fall meðal keppenda eftir stífar æfingar undanfarnar | vikur. Engin þeirra fór þó ' tómhent heim því aliar voru þær leystar út með fjölda smærri vinninga en sigurveg- W arinn vann m.a. vikuferð "y til Portúgal, árskort í t.; V' likamsrækt og ljós auk 41 annarra veglegra h\' verðiauna. ■ 1 c ■f- * ■ÆfMé FEGURÐ ARDROTTNING Islands var valin úr hópi 23 stúlkna á Broadway á föstudagskvöld- ið. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og því var val dómnefndar erfitt enda tók hún sér dágóðan tíma í að gera upp hug sinn meðan gestir og keppendur biðu í ofvæni. Loks var biðin langa á enda og þá kom í ljós að Katrín Rós Baldursdóttir, átján ára stúlka frá Akranesi, hafði sigrað keppnina og krýndi Guðbjörg Hermannsdóttir, fegurðardrotting "^siands árið 1998, arftaka sinn frammi fyrir troðfullu húsi spariklæddra gesta. Annað sætið hreppti Reykjavíkurmærin Asbjörg Kristins- dóttir er auk þess hlaut titilinn Sportstúlka Knickerbox en þriðja sætið kom í hlut Bryndís- ar Bjargar Einarsdóttur sem einnig var valin Oroblu-stúikan. Keppendur völdu sjálfir vinsælustu stúlkuna úr sínum röðum og þann eftirsótta titil hlaut Hiín Guðjónsdóttir frá Hafnarfirði. Guðmunda Áslaug Geirsdóttir var valin besta ljósmynda- fyrirsætan og netstúlkan, er notendur vefsins völdu í annað sinn, var Bjarney Þóra Hafþórs- dóttir, nítján ára menntaskólamær frá Vopna- firði. Stúlkumar komu þrisvar fram um kvöldið, fyrst í glæsilegri og líflegri tískusýningu, þá í itríkum baðfötum og loks í síðkjólum sem SKÍTAMÓRALL órafinagnaður. KATRIN ásamt kærastanum, Reyni Leóssyni. * KEPPENDUR komu síðast fram á síðkjólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.