Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 58

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 58
58 9— SUNNUDAGUR 23. MAI1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM - ■ FEGURÐARDROTTNINGAR Islands 1999. (f.v.) Ásbjörg Kristinsddttir í öðru sæti, Katrín Rós Baldursdóttir fegurðardrottning Islands, Bryndís Björg Einarsdóttir í þriðja sæti. Morgunblaðið/Golli STÚLKURNAR tóku sig glæsilega út á baðfötum. Rjóð rós krýnd drottning GUÐBJORG Hermanns dóttir krýndi arftaka sinn, Katrínu Rós Baldursdóttur, í fegurðardrottn- i ingu íslands í '■ árið 1999. JgfR^ T“ margar stulknanna höfðu hannað sjálfar. Milli þess sem stúlkurnar gengu um sviðið voru flutt dans- og söngatriði þar sem m.a. Birgitta Haukdal og Kristján Gísiason sungu hugljúfar ballöð- ur. Einnig flutti hljómsveitin Skítamórall órafmagnaða tónlist en eftir krýningu fegurðardrott- ingarinnar spiluðu þeir á spariballi tJr*** 9 FEGURÐARDROTTNINGAR síð- ' asta árs. (f.v.) Lilja Karítas Lárus- dóttir, Guðbjörg Hennannsdóttir fyrrverandi ungfrú ísland og Áshild- ur Hlín Valtýsdóttir. þar sem stigin voru ófá dans- sporin. Ekki var að sjá á stúlkun- um að þær væru óöruggar er þær gengu brosandi um sviðið en þó sáust tár á kinn er valið var kunngert enda spennu- fall meðal keppenda eftir stífar æfingar undanfarnar | vikur. Engin þeirra fór þó ' tómhent heim því aliar voru þær leystar út með fjölda smærri vinninga en sigurveg- W arinn vann m.a. vikuferð "y til Portúgal, árskort í t.; V' likamsrækt og ljós auk 41 annarra veglegra h\' verðiauna. ■ 1 c ■f- * ■ÆfMé FEGURÐ ARDROTTNING Islands var valin úr hópi 23 stúlkna á Broadway á föstudagskvöld- ið. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og því var val dómnefndar erfitt enda tók hún sér dágóðan tíma í að gera upp hug sinn meðan gestir og keppendur biðu í ofvæni. Loks var biðin langa á enda og þá kom í ljós að Katrín Rós Baldursdóttir, átján ára stúlka frá Akranesi, hafði sigrað keppnina og krýndi Guðbjörg Hermannsdóttir, fegurðardrotting "^siands árið 1998, arftaka sinn frammi fyrir troðfullu húsi spariklæddra gesta. Annað sætið hreppti Reykjavíkurmærin Asbjörg Kristins- dóttir er auk þess hlaut titilinn Sportstúlka Knickerbox en þriðja sætið kom í hlut Bryndís- ar Bjargar Einarsdóttur sem einnig var valin Oroblu-stúikan. Keppendur völdu sjálfir vinsælustu stúlkuna úr sínum röðum og þann eftirsótta titil hlaut Hiín Guðjónsdóttir frá Hafnarfirði. Guðmunda Áslaug Geirsdóttir var valin besta ljósmynda- fyrirsætan og netstúlkan, er notendur vefsins völdu í annað sinn, var Bjarney Þóra Hafþórs- dóttir, nítján ára menntaskólamær frá Vopna- firði. Stúlkumar komu þrisvar fram um kvöldið, fyrst í glæsilegri og líflegri tískusýningu, þá í itríkum baðfötum og loks í síðkjólum sem SKÍTAMÓRALL órafinagnaður. KATRIN ásamt kærastanum, Reyni Leóssyni. * KEPPENDUR komu síðast fram á síðkjólum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.