Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 45 FRETTIR Fyrirlestur um jarðskorpu- hreyfíngar og ákvörðun þeirra SIGRÚN Hreinsdóttir, meistara- nemi í eðlisfræðiskor, flytur þriðjudaginn 26. maí fyrirlestur um M.S. verkefni sitt, „Jarð- skorpuhreyfingar umhverfis fleka- skilin á Reykjanesskaga og ákvörðun þeirra með GPS-land- mælingum“. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 158 í VR II, húsi verkfræði- og raunvísindadeilda við Hjarðarhaga og hefst kl. 16. Eld- og jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga stendur í sam- bandi við flekaskil milli Norður- Ameríkuflekans og Evrasíuflekans sem liggja eftir skaganum endi- löngum. Notuð var GPS-landmæl- ingatækni til að ákvarða nákvæma staðsetningu landmælingapunkta og hvernig hún breyttist á tímabil- inu 1993-1998. í mæliniðurstöðun- um kemur glöggt fram hvemig flekahreyfingar hlaða upp spennu umhverfis flekaskilin. Einnig mælist landsig á svæði umhverfis orkuverið í Svartsengi, sem líklega stafar af orkuvinnslunni. Umhverf- is Hrómundartind á Hengilssvæð- inu mælist landris, sem hugsanlega stafar af kvikusöfnun í rótum hálf- kulnaðrar megineldstöðvar. Á þess- um slóðum hefur verið viðvarandi aukin skjálftavirkni síðan 1994. Leiðbeinendur Sigrúnar eru Páll Einarsson, Raunvísindastofnun Háskólans, og Freysteinn Sig- mundsson, Norrænu eldfjallastöð- inni. ---------------- Armando Pollini HERRASKOR Verð kr. 1 1.800 Stærð: 41 -46 Einnig í hólfum numerum. Valmiki silkibindi að verðmæti kr. 3.900 fylgir herraskóm sem kaupauki. Kringlcm, sími 553 2888 Fasteignasala Lögmanna Suöurlandi Austurvegi 3, 800 Selfossi. Sími 482 2988. Fax 482 2801. Netfang: logmsud@selfoss.is Vefnaðarvöniverslun til sölix Til sölu rótgróin og vel staðsett vefnaðarvöruverslun á Selfossi. Versl- unin er í nýju og góðu leiguhúsnæði í öflugum þjónustukjarna. Um er að ræða rekstur sem býður upp á mikla möguleika, t.d. fyrir tvo fram- takssama og samhenta aðila. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi og fasteignasölu Lögmanna Reykjavík. Upplýsinga- tækni og kennsla móðurmáls ALF Gunnar Eritsland, lektor í norsku við Hogskolen í Ósló, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla Islands miðvikudaginn 26. maí kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Upplýsinga- tækni og kennsla móðurmáls. Alf Gunnar Eritsland mun gera grein fyrir rannsókn á því hvernig Netið og tölvupóstur eru hagnýtt til náms og kennslu í grunnskólum í Noregi. Einnig mun Alf Gunnar ræða um mál og málsnið í þrívíðum textum og taka dæmi úr heimasíðu sem unglingar hafa samið handa unglingum. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku í stofu M-201 í aðalbygg- ingu Kennaraháskóla Islands við Stakkahlíð og er öllum opinn. -------♦-♦-♦---- Málverk í Ráðhúsinu MÁLVERKASÝNING Agöthu Kii- stjánsdóttur stendur yfir í Ráðhúsi Reykja,víkur um helgina. Agatha sýnir þama 36 olíumálverk, sem unnin voru á síðustu tveimur árum. Þetta er 17. einkasýning hennar. Sýningunni lýkur á þriðjudag. -----------♦-♦-♦---- LEIÐRÉTT Rangt nafn í FORMÁLA minningagreina um Klemens Rafn Ingólfsson var rangt farið með nafn sonar hans. Hann heitir Rögvald Kristinn Rafnsson en ekki Þorvaldur eins og misritað- ist. Hlutaðeigendur eru beðinir vel- virðingar á þessum mistökum. Rangt hljómsveitarnafn RANGT var farið með nafn hljóm- sveitar, sem kemur fram á 20 ára afmælishátíð Seljaskóla nú á þriðju- dag. Hljómsveitin heitir Þrýstingur og er skipuð nemendum í 7. og 8. bekk. Beðist er velvirðingar á þessu. .•íkþlsrluiiníjfÍKJivh Kfróa\ 4f» www.log.is Fasteignasala Lögmanna Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Reykjavík Sími 482 2988. Fax 482 2801 Sími 587 7107. Fax 587 7127. Netfang: logmsud@selfoss.is Netfang: reykjavik@log.is Vefnaðarvöruverslun til sölu Til sölu rótgróin og vel staðsett vefnaðarvöruverslun á Selfossi. Verslunin er í nýju og góðu leiguhúsnæði í öflug- um þjónustukjarna. Um er að ræða rekstur sem býður upp á mikla möguleika, t.d. fyrir tvo framtakssama og sam- henta aðila. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Lög- manna Suðurlandi og fasteignasölu Lögmanna Reykajvík. Sýnishorn úr söluskrá 1. Lítil, falleg og þekkt sælkeraverslun í miðborginni til sölu. Einstakt tækifæri fyrir huggulegt fólk sem vill eignast notalegt framtíðarfyrir- tæki. 2. Sérverslun fyrir krakka upp í 9 ára. Sú eina sinnar tegundar á land- inu. Flytur að mestu leyti inn sína eigin vöru. Er á góðum stað. Laus strax vegna veikinda. 3. Ritfanga- og leikfangaverslun í verslunarmiðstöð sem allir þekkja. Skemmtileg atvinna fyrir snyrtilegan aðila sem leitarað skemmtilegu og gefandi framfærslufyrirtæki. 4. Einstaklega falleg og nýleg blómabúð til sölu af sérstökum ástæðum. Er staðsett í heitasta verslunar- og íbúðarhverfi landsins með vax- andi ibúafjölda. Góð vinnuaðstaða, stór kælir. 5. Heimasala á matvörum. Þekkt og gott fyrirtæki með góð sambönd. Auðvelt í framkvæmd. Miklir vaxtamöguleikar. 6. Veitingasala á Vesturlandi til sölu. Salir fyrir 100 manns. Bar. Öll leyfi. Dansleikir um helgar allt árið. Brjálaður tími framundan. Góð staðsetning á vinsælum stað. 7. Sérhæfð bílaleiga til sölu. Er með útleigu á húsbílum og húsvögnum. Starfar aðeins yfir sumarmánuðina. Góð sambönd við erlendar ferða- skrifstofur. Er á netinu. 8. Heildverslun með verkfæri. Vel skipulagt fyrirtæki með góð sambönd innlend sem erlend. Hægt að margfalda veltuna. 9. Skyndibitastaður á frábærum stað. Er einnig með ísbúð og sælgætis- verslun. Mikil íssala framundan. Opið aðeinstil kl. 20.30 á kvöldin. Rífandi fyrirtæki fyrir áhugasamt fólk. 10. Framköllunarþjónusta, Ijósmyndavöruverslun, Ijósmyndastúdíó og innrömmun, allt á einum stað og mikil umsvif. Skapandi fyrirtæki með mikla tekjumöguleika. Spennandi dæmi sem selst vegna veikinda. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUOURVERI SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRlMSSON. Fasteignir á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝTl Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn jðn Sigmunðsson Skorlpripoverzlun 14 k gull Verð kr. 3.600 Laugavegi 5 - sími 551 3383 Ugpla StMI: 533 6050 Hornafjörður Vorum að fá í sölu 145 fm einbýli á einni hæð að Kirkjubraut nr. 38. Húsið er 121 fm og bílskúrinn 23,5 fm. Áhvílandi 6 millj. Verð 9 millj. Til þess að skoða eignina hafið samband við Björn eða Dóru í síma 478 1749. Fasteignasala ff: LÖGMANNA REYKJAVÍK Nethyl 2, 110 Reykjavík 587 7107 - Fax 587 7127 - reykjavik@log.is EIGNIR OSKAST VILT ÞÚ SELJA ÍBÚÐINA ÞÍNA? UM ÞESSAR MUNDIR ER MJÖG HAGSTÆTT AÐ SELJA. HJÁ OKKUR ER FJÖLDI MANNS Á BIÐLISTA EFTIR RÉTTU EIGNUN- UM. LEITAÐ ER EFTIR LITLUM ÍBÚÐUM, STÓRUM EINBÝLISHÚSUM OG ÖLLU ÞAR Á MILLI. HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF ÞÚ ERT í SÖLUHUG- LEIÐINGUM. SÍMINN HJÁ OKKUR ER 587 7107 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl Salómon Jónsson frkvstj. Sighvatur Blöndahl viösk.fr. Sigurður Jónsson hri. Sigurður Sigurjónsson hdl. 4ro licrbergja LAUTASMÁRI Glæsileg rúmlega 100 fm íbúð á fyrstu hæð. Parket og flisar á öllum gólfum. Allur frágangur mjög vandaður. Innangengt I 27 fm bílskúr. Áhv. 4,5 m. Verð 12,8 m. 3ja herbcrgja ALFTAMYRI f einkasölu góð 70 fm þriggja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Eldhús allt endumýjað. Til greina koma skipti á 3ja eða 4ra herbergja ibúð á svæðum 104, 105 og 108. Verð 7.5 m. VÍÐIHVAMMUR KÓPA- VOGI Vorum að fá f sölu glæsilega 83 fm þriggja herbergja íbúð í nýlegu húsi. Parket og flísar á öllum gólfum. Ibúðinni fylgir rúmgóður bílskúr. Frábær staðsetning í grónu hverfi. Áhv. 5,0 m. Verð 10,0 m. ENGIHJALLI Snyrtileg 78 fm þriggja herbergja íbúð á fimmtu hæð. Parket m.a. á stofu og eldhúsi. Stórar svalir. Verð 7,3 m. SNORRABRAUT Efri sérhæð í góðu húsi, 90 fm auk bílskúrs. Mikið endumýjað. Til greina koma skipti á raðhúsi eða parhúsi í Austurbænum. Verð 9 m. 3jo herbergjo ASBRAUT Mjög góö 65 fm fbúð á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Parket á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Sameign endumýjuð. Gott útsýni. Áhv. 3,3 m. Verð 6,2 m. HAAGERÐI I einkasölu góð 65 fm ósamþykkt risibúð. Sérinngangur. Parket og flísar á öllum gólfum. Ekkert greiðslumat. Mjög falleg ibúð. Áhv. 2,7 m. Verð 5,9 m. H J ALLAVEGU R Mikið endurnýjuð 58 fm íbúð í fjórbýli í grónu hverfi. Sérinn- gangur. Ný eldhúsinnrétting. Snyrtileg íbúð. Áhv. 3 m. Verð 6,5 m. VALLARAS Falleg tveggja her- bergja 54 fm ibúð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Góðar innréttingar og parket á gólfi. Ákveðin sala. Áhv. 3,2 m. Verð 5,6 m. VINDAS Höfum ( einkasölu góða tveggja herbergja 58 fm íbúð í litlu fjölbýli. Snyrtileg ibúð, parket á stofu, vestursvalir og góð sameign. Áhv. 3,2 m. Verð 6,0 m. Síminn okknr or 587 7107 Lögmenn Suðurlandi Lögmenn ~1 1 — i H>mbl.is g LLTAf= L!TTH\^AÐ /VYT7—|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.