Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 49 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Helgihald Dómkirkjunnar á hvítasunnu VEGNA viðgerða á Dómkirkjunni í Reykjavík fer helgihald safnaðarins fram í Fríkirkjunni á Fríkirkjuvegi 5. A hvítasunnudag, þegar við minn- umst þess að heilagur andi kom yfír lærisveinana og kirkja Krists var stofnuð, verður hátíðarmessa í Frí- kirkjunni kl. 11. Þar mun sr. Hjalti Guðmundsson þjóna að helgihaldinu ásamt Dómkórnum og organistan- um Marteini H. Friðrikssyni. A öðr- um degi hvítasunnu, mánudeginum 24. maí, verður helgistund í kirkj- unni kl. 11. Þar þjónar sr. Jóna Hrönn Bolladóttir ásamt Dómkóm- um og Marteini H. Friðrikssyni. All- ir velkomnir. Safnaðarferð L augar neskirkj u Á MORGUN, annan í hvítasunnu, verður farið í safnaðarferð Laugar- neskirkju. Við ætlum að hittast í kirkjunni kl. 11 og eiga þar saman stutta stund. Þar munu Helga Steffensen og félagar í Brúðubílnum sýna leikþátt og einnig fáum við leynigest. Um kl. 11.30 verður svo lagt af stað, ýmist í hópferðabílum eða einkabílum, upp í Vindáshlíð í Kjós. Þar verður margt til gamans gert, farið í leiki og grillaðar pylsur. Með þessari safnaðarferð er gert ráð fyrir að allir þeir fjölmörgu hóp- ar sem starfa innan Laugames- kirkju sameinist og eigi saman góðar stundir í fallegu umhverfí og góðum anda. Kostnaður er hóflegur. Með von um þátttöku sem flestra. Starfsfólk Laugameskirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa þriðjudag kl. 10-14. Léttur há- degisverður. Samverustund foreldra ungra barna þriðjudag kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. Orgelleikur, ritn- ingarlestur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Seltjarnameskirkja. Foreldramorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænh- mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Frikirkjan Vegurinn. Samkoma annan í hvítasunnu kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Hvítasunnudagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syng- ur, ræðumaður Mike Fitzgerald. All- ir hjartanlega velkomnir. Annan í hvítasunnu: Utvarpsguðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Trausta- son, forstöðmaður. Allir hjartanlega velkomnir. Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. ri azuvi flí sar ipi m i i i i i 11 n 11 m SlórliöfOa 1~, við Gullinlmí, s. >vw\v.flis0’flis.is • nctfanj;: flis (" itn.is V Sunnlenskir sjálfstæðismenn koma saman til kvöldverðar föstu- daginn 28. maí kl. 20.00 á Hótel Selfossi og kveðja Þorstein Pálsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra. Þeir sem hafa áhuga tilkynni þátt- töku fyrir fimmtudaginn 27. maí í síma 482 2500 (Hótel Selfossi). Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. XIV Vornámskeið Greiningar og ráðgjafarstöðvar ríkisins mm Haldiö í Háskólabíói 3. og 4. júní 1999 Efni: Tækni í þágu fatlaðra Fimmtudagur 3. júnf Fundarstjóri: Ingibjörg Georgsdóttir, barnalæknir Kl. 8:00 - 9:00 Skráning þátttakenda Kl. 9:00- 9:10 Námskeiðssetning Nýjungar í greiningartækni: Kl. 9:10- 9:45 Greining á flogaveiki - heilasíritun Pétur Lúðvígsson, sérfræðingur í heila- og taugasjúkdómum barna Kl. 9:45- 10:20 Rannsóknir á svefntruflunum Hákon Hákonarson, sérfræðingur I lungnasjúkdómum barna Kl. 10:20- 10:50 Kaffihlé Kl. 10:50- 11:25 Hugbúnaðurtil greiningará atferli og samskiptum Magnús Magnússon, forstöðumaður Rannsóknarstofu um mannlegt atferli við Háskóla Islands Kl. 11:25 - 12:00 Nýjungar í myndgreiningu við rannsókn miðtaugakerfis Ólafur Kjartansson, sérfræðingur i myndgreiningu Fjarskipti: Kl. 13:15 -13:50 Nýjungar í gagnaflutningum - hvað er framundan? Sæmundur Porsteinsson, forstöðumaður rannsóknadeildar Landsslmans Kl. 13:50 - 14:25 Fjarkennsla - fjargreining Elsa Friöfinnsdóttir, lektor og forstöðumaður Heilbrigöisdeildar Háskólans á Akureyri. Flutt um fjarkennslubúnað Háskólans á Akureyri Kl. 14:25 - 15:00 Upplýsingaleit á tölvum Anna Sigríður Guðmundsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur Kl. 15:00- 15:25 Kaffihlé Kl. 15:25 - 16:00 Erfðatækni og gagnagrunnar Kristleifur Kristjánsson, barnalæknir Islenskri erfðagreiningu Föstudagur 4. júni Fundarstjóri: Laufey Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu Vestfjarða Notkun tölvu i þjálfun og kennslu: Kl. 09:00 - 09:35 Tölvur fyrir forskólabörn Sigrún Jóhannsdóttir, forstöðumaður Tölvumiðstöövar fatlaðra Kl. 09:35 - 10:10 Hugbúnaður til kennslu og náms - ertölvan gulrót? Sylvla Guömundsdóttir, ritstjóri Námsgagnastofnun 10:40 Kaffihlé 11:15 Tölvur f kennslu fatlaðra unglinga Guðrún Hallgrímsdóttir og Siguröur Fjalar Jónsson, kennarar starfsbraut fatlaðra við Fjölbrautaskólann f Breiðholti 11:50 Tæknin er svarið -... en hver er spurningin? Snæfríður Póra Egilson, iðjuþjálfi og lektor við Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. Fluttfrá Háskólanum á Akureyri Kl. 13:15 - 13:50 Tölvur og tjáskipti? nýtt Blissforrit Sigrún Grendal Magnúsdóttir, talmeinafræöingur Kl. 13:50 - 14:25 Talgervlar - kynning á nýrri tækni Blindrafélagið Kl. 14:25 - 15:00 Nýjungar í hjálpartækjum Örn Ólafsson, stoðtækjasmiður Kl. 15:00- 15:25 Kaffihlé Kl. 15:25 - 16:00 Tölvur í þágu fatlaðra: framtíðin í Ijósi reynslunnar Jón Torfi Jónasson, prófessor Kl. 10:10 Kl. 10:40 Kl. 11:15- Skráningu lýkur 27. maí Þátttökugjald kr. 9.000 Skráning í síma 564 1744, á fax 564 1753, á netfang: fraedsla@greining.is Nýjasti GSM- farsíminn frá Siemens, C25, er kominn! Lítill, léttur, ódýr og ómót- stæði- legur! Mikið úrval fylgihluta. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 105 REVKJAVÍK SlMI 520 3000 FAX 520 301 1 www.sminor.is ( © \r (.1 óo T2«c (3«« (4'wi (’5 gwKO (7 fa*s :'8W ;4f ó <0 + 19.500 fcr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.