Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 59

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 59
DIGITAL 55,t 0500 liiugavrgi M J kilmer ★ ★★tw ★ ★★mbl EIGHT MIUltáÉTEIi hjá sjálfum mér þannig acW mni» lí^lí Knftm K mér líði betur." -... og líður þér betur? „Já, ég er farinn að flnna smá mun á mér.“ - En hver er rót vandans, ertu skyndibitakarl? „Já, ég er svolítið í skyndibitunum, hamborg- I urum og svoleiðis,“ játar I Bibbi hlæjandi. t -Ertu ekkert að stelast I íþá? I „Nei, ég hef alveg hald- | ið mig frá þeim. Þegar ■ maður fer að verða léttari á sér langar mann ekkert lengur í hamborgara. Það er mikil breyting hjáf mér.“ -En þegar megrunin er búin, blæstu þá út aftur? „Takmarkið er auðvitað, þótt þetta sé sett upp sem gjörningur í afmarkaðan tíma, að halda ár- angrinum. Ef maður færi bara strax aftur að háma í sig hamborg- ara væri þetta tilgangslaust og óeinlægt. Þessu fylgir óneitanlega breyttur lífsstfll til lengri tíma.“ Ókeypis f. 4ra ára og yngri mer BIRGIR Örn Thoroddsen er nem- andi á fjöltæknibraut í Myndlista- og handíðaskóla íslands og fer _________________ óhefðbundnar leiðir í list- Ivlegrunin sköpun sinni. . f vetur ákvað nenS hann að taka Bibba til í herberg- inu sínu og lét fjölmiðla um skráningu viðburðar- ins. Nú hefur Birgir, eða Bibbi, eins og hann er kallaður, ráðist í annað verkefni en það stendur honum enn nær en herbergið; hann er farinn í megrun. „Ég var orðinn of feitur, kominn með bumbu og vel yfír kjörþyngd og því ekki nógu léttur á mér. Svo ég ákvað að fara í megrun.“ Bibbi segir megrunina vera í framhaldi af tiltektinni í herberg- inu í vetur. „Þetta hefur staðið til í allan vetur og er í raun liður í til- tektarverkefninu. Núna er ég bara að taka til í sjálfum mér.“ - Hvernig gengur? „Það gengur mjög vel get ég sagt þér. Ég hef misst fjögur kíló nú þegar á tæpum tveimur vikum. Ég er byrjaður að hjóla en ég hef ekki hjólað síðan að ég var á BMX í gamla daga svo að það var dálítið skrítið í íyrstu. Ég er því farinn að hreyfa mig mun meira en ég gerði, hjóla t.d. stundum í vinnuna. Svo ákvað ég að fara á Herbalife því það er í umræð- unni í samfélag- inu í dag og því eðlilegt að nota það í verkið til að tengja það tíðar- andanum.“ Megrunargjörningur Megrunin er ekki hluti af nám- inu heldur einkaverk Bibba. „Þetta er gjörningur þar sem ég er að vinna með sjálfan mig. Gjörningur- inn er að vissu leyti til heiðurs japönskum listamanni sem heitir On Kawara en hann hefur haft mblaSið/Ásdís Morgui BIBBI ræðst ekki á garðuin Þ mikil áhrif á mína listsköpun. Hann sendir fólki símskeyti til að láta vita að hann sé ennþá lifandi en ég sendi fólki póstkort til að láta vita hvemig mér gengur í megruninni, meðal annars hon- um.“ - Hvert er markmiðið? „Það er að létta mig, hreinsa til B*n SliUer ElúoUlh Mud*y Morio B*llo PERMANENT MlDNIGHT Sýnd kl. 7. b.í.16 PRINSESSAN OG DURTARNIR Kl. 3. VERÐ 200 LANGSOKKUR Kl. 3. ÓKEYPIS INN ALVÖRU BIO! rapoiby STAFRÆIMT siærsta tjaldio með KLJÓÐKERFI í ! |UY ÖLLUM SÖLUM! DIGITAt. Kvlkmyndahúsin eru opin alia hvítasunnuhelgina Kvikmyndahúsin eru opin alla hvítasunnuhelgina □□ rDQLBv] mm mPUHKTÍ mm i bíó Keflavík - simi 421 1170 %.MALSÓKN A CIVIL ACTION Vinir hans völdu slclpunu. Hunn vcðjnði við< uð lumn gæti gort drottningu úr henni ú 6 vikl sömu sýningartimar alta helgina Simi 462 3500 « Akureyri « www.nett.is/borgarbio MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAI1999

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.