Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 37
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um yfirvald
og ímynd þess
EINAR Hreinsson sagnfræðingur
flytur fyrirlestur í boði Sagnfræð-
ingafélags Islands þriðjudaginn 25.
maí sem hann nefnir: Vor ástkæri
amtmaður. Imynd æðri embættis-
manna og stjórnsýsla íslands 1770-
1870. - Oræða um aðferð.
Fundurinn yerður haldinn í Pjóð-
arbókhlöðu á 2. hæð í hádeginu frá
kl. 12.05 og er hluti af fyrirlestrar-
öð Sagnfræðingafélagsins sem
nefnd hefur verið: Hvað er félags-
saga? Fyrirlestur Einars er sá 24. í
röðinni og eru allir áhugamenn um
sögu hvattir til að koma á fundinn.
Einar er að skrifa doktorsritgerð
sína í Gautaborg sem fjallar um há-
embættismenn á Islandi á átjándu
og nítjándu öld. Ritgerðin fjallar
um ímynd embættismanna og
sjálfsvitund og er því hluti af menn-
ingarsögu tímabilsins, auk þess að
flokkast með pólitískri sögu.
Athygli skal vakin á að fundar-
menn geta fengið sér matarbita í
veitingasölu Þjóðarbókhlöðunnar
og neytt hans meðan á fundinum
stendur.
Sveinsprófs-
verkefni
til sýnis
NEMENDUR í bakaraiðn, fram-
reiðslu og matreiðslu gangast undir
sveinspróf 25., 26. og 27. maí. Að
þessu tilefni verða sveinsprófsverk-
efni nemenda til sýnis almenningi í
Hótel- og matvælaskólanum í
Kópavogi v/Digranesveg sem hér
segir:
I framreiðslu: Þriðjudag 25. maí
kl. 14.30-15.30 og miðvikudag 26.
maí kl. 14.30-15.30. í matreiðslu:
Þriðjudag 25. maí kl. 14.30-15.30 og
miðvikudag 26. maí kl. 14.30-15.30.
í bakaraiðn: Miðvikudag 26. maí kl.
16.30-17.30.
Allir eru velkomnir og aðgangur
er ókeypis.
Aðalfundur
Félags stjórn-
málafræðinga
FÉLAG stjómmálafræðinga held-
ur árlegan aðalfund sinn miðviku-
daginn 26. maí kl. 20.30 á Kaffi
Reykjavík við Vesturgötu. Hefð-
bundin aðalfundarstörf m.a. fram-
lagning á skýrslu formanns og
kosning nýrrar stjórnar.
Allir stjórnmálafræðingar vel-
komnir.
Canova
Rúnaöar hurðir
frá kr. 30.202 stgr.
Adria
Sturtuhorn
frá kr. 21.573 stgr,
Sturtuhorn 45°.
kr. 23.192 stgr.
Zenith
Rennihurðir 70-118 cm
frá kr. 18.684 stgr.
Hliðar 68-88 cm
frá kr. 10.436 stgr.
Hert gler
SeguHokun
Flag Porta
Hurð heil opnun 65-95 cm
frá kr. 16.568 stgr.
Hliöar 65-90 cm
frá kr. 15.102 stgr.
$
Fiy
Hurð samanbrotin
frá kr. 17.043 stgr.
Orion door
Baðkershurö
kr. 23.217 stgr.
Gafl kr. 9.276 stgr.
VATNSVIRKINN ehf
Armúla 21
Sími 533 2020
108 Reykjavík
Bréfsími 533 2022
Enski boltinn á Netinu ^mbl.is
Al-L7y\/= G/TTH\SA£* A/ÝT7
Kynningar i vikunni:
Súrefnisvörur
Karin Herzog
..ferskir vindar í umhirðu húðar
Þriðjud. 25. maí kl. 14—18:
Árbæjar Apótek
Fimmtud. 27. maí kl. 14—18:
Lyfjabúð Hagkaups — Mosfellsbæ
Apótekið Suðurströnd
Grafarvogs Apótek — Hverafold
Föstud. 28. maí kl. 14—18:
Hagkaup Smáratorgi
Laugarnes Apótek — Kirkjuteigi
Laugard. 29. maí kl. 13-
Hagkaup Smáratorgi
17:
Kynningarafsláttur
Minnum á Karin Herzog snyrtistofu á Garðatorgi,
sem býður öðruvísi meðferðir.
Maí-
tilbott
Er húð þín slöpp
eða ertu með
appelsínuhúð?
Grenningarkremið
SILHOUETTE
verkar djúpt og
kröftuglega hvort
sem þú ert vakandi
eða sofandi.
ÞAÐ EINA...
sem þú þarft að gera er að bera það á þig.
Sími 698 0799 - 565 6520.
lílEHÐ’
HAND
CREAM
Nýjung! Þýsk gæðavara
Ekta augnahára- og augnabrúnalit-
ur, er samanstendur af litakremi og
geli sem blandast saman, allt í ein-
um pakka. Mjög auðveldur í notk-
un, fæst í þremur litum og gefur
frábæran árangur.
Útsölustaðir: Apótek og
snyrtivöruverslanir
ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra
burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum.__________________
IREND
Með því að nota TREND naglanæringuna
færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar
vöruverslunum um land allt. ||k
,___________ Ath. naglalökk frá Trend fást í tveimur stærðum
ftá lí\ElSD í til
1. Duo-Liposome krem,
dag- og næturkrem
2. Free Radical gel, til
að fjarlægja úrgangs-
efni úr húðinni.
3. AHA krem til að
fjarlægja dauðar
húðfrumur.
Notíst sem nætur-
krem eina viku f
mánuði.
Með Trend næst árangur
ÚTSÖLUSTAÐIR: Ingólfsapótek, Kringlunni, - Rima Apótek, Grafarvogi.
TANA Cosmetics Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317
FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS
SKRÁSETNING
NÝRRA STÚDENTA
Skrásetning nýrrn stúdenta til náms í Háskóla íslands háskólaárið
1999-2000 fer fram í Nemendaskrá í Aðalbyggingu Hóskólans dagana
20. maí - 4. júní 1999. Umsóknareyðublöð fást í Nemendaskrá sem
opin er ki. 9-16 hvern virkan dag á skráningartímabilinu.
Sérstök athygli er vakin á stuttum hagnýtum námsleiðum sem verða
í boði í fyrsta skipti haustið 1999 í nokkrum deildum Háskólans.
Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó
eftirfarandi: Þeir sem hyggjast skrá sig til náms í lyfjafræði skulu hafa
stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut og þeir
sem hyggjast skrá sig til náms í raunvísindadeild (allar greinar nema
landafræði) skulu hafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut.
í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desem-
ber og fjöldi þeirra sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara miss-
eri takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (40), lyfjafræði
(12), hjúkrunarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tannlæknadeild (6).
Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á
komandi haust- og vormisseri.
Umsóknum um skrásetningu skal fylgja:
1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskírteini.
(Ath! Öllu skírteininu. Hið sama gildir þótt stúdentsprófs
skírteini hafi áður verið lagt fram).
2) Skrásetningargjald kr. 25.000,-.
3) Ljósmynd af umsækjanda (í umslagi merktu nafni og
kennitölu).
Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram hjá Ferðaskrifstofu stúdenta
íseptember 1999.
Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetningu eftir að auglýstu skrá-
setningartímabili lýkur 4. júní n.k. Athugið einnig að skrásetningargjald-
ið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1999.
Mætið tímanlega til að forðast örtröð.
Geymið auglýsinguna.